1. Mósebók 47:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Þegar Ísrael átti skammt eftir ólifað+ kallaði hann á Jósef son sinn og sagði: „Ef þér er hlýtt til mín settu þá hönd þína undir læri mitt og lofaðu að sýna mér trúfesti og tryggan kærleika: Jarðaðu mig ekki í Egyptalandi.+
29 Þegar Ísrael átti skammt eftir ólifað+ kallaði hann á Jósef son sinn og sagði: „Ef þér er hlýtt til mín settu þá hönd þína undir læri mitt og lofaðu að sýna mér trúfesti og tryggan kærleika: Jarðaðu mig ekki í Egyptalandi.+