12 Midíanítar, Amalekítar og þjóðirnar að austan+ þöktu dalsléttuna eins og engisprettusveimur, og úlfaldar þeirra voru óteljandi+ eins og sandkorn á sjávarströnd.
22 Mennirnir 300 blésu áfram í hornin og Jehóva lét hina beina sverðum sínum hvern gegn öðrum um allar herbúðirnar.+ Herinn flúði til Bet Sitta, þaðan til Serera og allt að útjaðri Abel Mehóla+ við Tabbat.