Orðskviðirnir 30:8, 9 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Forðaðu mér frá ósannindum og lygum.+ Veittu mér hvorki fátækt né auðæfi,gefðu mér aðeins þann mat sem ég þarf.+ 9 Þá verð ég hvorki svo saddur að ég afneiti þér og segi: „Hver er Jehóva?“+ né svo fátækur að ég steli og vanvirði nafn Guðs míns. 1. Tímóteusarbréf 6:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ef við höfum mat og fatnað* skulum við því láta okkur það nægja.+
8 Forðaðu mér frá ósannindum og lygum.+ Veittu mér hvorki fátækt né auðæfi,gefðu mér aðeins þann mat sem ég þarf.+ 9 Þá verð ég hvorki svo saddur að ég afneiti þér og segi: „Hver er Jehóva?“+ né svo fátækur að ég steli og vanvirði nafn Guðs míns.