4. Mósebók 14:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Enginn ykkar fær að ganga inn í landið sem ég sór* að þið skylduð búa í+ nema Kaleb Jefúnneson og Jósúa Núnsson.+ 5. Mósebók 31:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Ég veit vel hve uppreisnargjörn+ og þrjósk*+ þið eruð. Þið hafið sýnt Jehóva mikinn mótþróa meðan ég hef verið með ykkur. Hvernig verðið þið þá eftir að ég er dáinn!
30 Enginn ykkar fær að ganga inn í landið sem ég sór* að þið skylduð búa í+ nema Kaleb Jefúnneson og Jósúa Núnsson.+
27 Ég veit vel hve uppreisnargjörn+ og þrjósk*+ þið eruð. Þið hafið sýnt Jehóva mikinn mótþróa meðan ég hef verið með ykkur. Hvernig verðið þið þá eftir að ég er dáinn!