2 Þegar sjöundi dagurinn rann upp hafði Guð lokið verki sínu sem hann hafði unnið. Og sjöunda daginn tók hann sér hvíld frá öllu verki sínu.+ 3 Guð blessaði sjöunda daginn og helgaði hann, en á honum hefur hann hvílst eftir að hafa skapað allt sem hann ætlaði sér.