Galatabréfið 6:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Bræður, ef einhver fer út af sporinu án þess að átta sig á því skuluð þið sem eruð þroskaðir í trúnni* reyna að leiðrétta hann mildilega.+ En hafðu gát á sjálfum þér+ svo að þú freistist ekki líka.+
6 Bræður, ef einhver fer út af sporinu án þess að átta sig á því skuluð þið sem eruð þroskaðir í trúnni* reyna að leiðrétta hann mildilega.+ En hafðu gát á sjálfum þér+ svo að þú freistist ekki líka.+