8 Nú bíður mín kóróna réttlætisins+ sem Drottinn, hinn réttláti dómari,+ mun gefa mér að launum á þeim degi,+ en ekki aðeins mér heldur öllum sem hafa þráð að hann birtist.
10 Óttastu ekki þær þjáningar sem eru fram undan.+ Djöfullinn heldur áfram að varpa sumum ykkar í fangelsi þannig að þið verðið reynd til hins ýtrasta, og þið verðið ofsótt í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, þá gef ég þér kórónu lífsins.+