6 Þá sá konan að á trénu voru girnilegir ávextir og það freistaði hennar, já, tréð leit vel út. Hún tók af ávexti þess og borðaði.+ Seinna, þegar maðurinn hennar var með henni, gaf hún honum einnig og hann borðaði líka.+
16 því að allt sem er í heiminum – það sem maðurinn* girnist,+ það sem augun girnast+ og það að flíka* eigum sínum – kemur frá heiminum en ekki frá föðurnum.