13 Þær temja sér jafnframt iðjuleysi og rápa hús úr húsi, ekki aðeins iðjulausar heldur slúðra þær, blanda sér í málefni annarra+ og tala um það sem þær ættu ekki að tala um.
20 Hvað er hrósvert við að halda út ef þið eruð barin fyrir að syndga?+ En sé það vegna góðra verka sem þið þjáist með þolgæði þá er það Guði þóknanlegt.+