22 og heilagur andi kom niður yfir hann í sýnilegri* mynd, eins og dúfa, og rödd heyrðist af himni: „Þú ert sonur minn sem ég elska. Ég hef velþóknun á þér.“+
18 „Andi Jehóva* er yfir mér því að hann smurði mig til að flytja fátækum fagnaðarboðskap. Hann sendi mig til að boða fjötruðum frelsi og blindum sjón, leysa undirokaða úr ánauð+