14 Og Orðið varð maður,*+ hann bjó meðal okkar og við sáum dýrð hans, slíka dýrð sem einkasonur+ fær frá föður, og hann var fullur af guðlegri* góðvild og sannleika.
3 Nú vil ég að ykkur sé ljóst að enginn segir undir leiðsögn anda Guðs: „Jesús er bölvaður!“ og enginn getur sagt: „Jesús er Drottinn!“ nema undir leiðsögn heilags anda.+
10 Þá féll ég fram við fætur hans til að tilbiðja hann. En hann sagði við mig: „Ekki gera þetta!+ Ég er bara samþjónn þinn og bræðra þinna sem hafa það verkefni að vitna um Jesú.+ Þú átt að tilbiðja Guð.+ Að vitna um Jesú er andinn í spádómunum.“*+