Opinberunarbókin 4:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Fyrir framan hásætið var eitthvað sem leit út eins og glerhaf+ og líktist kristal. Í miðjunni, þar sem hásætið var,* og kringum hásætið voru fjórar lifandi verur+ alsettar augum í bak og fyrir.
6 Fyrir framan hásætið var eitthvað sem leit út eins og glerhaf+ og líktist kristal. Í miðjunni, þar sem hásætið var,* og kringum hásætið voru fjórar lifandi verur+ alsettar augum í bak og fyrir.