-
Opinberunarbókin 18:2, 3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Hann hrópaði hárri röddu: „Hún er fallin! Babýlon hin mikla er fallin+ og er orðin dvalarstaður illra anda og bæli allra óhreinna anda* og óhreinna og andstyggilegra fugla.+ 3 Allar þjóðir hafa orðið drukknar af lostavíni* hennar, af kynferðislegu siðleysi* hennar,+ og konungar jarðar drýgðu kynferðislegt siðleysi með henni+ og kaupmenn* jarðar auðguðust á því að hún lifði í taumlausum munaði.“
-