Opinberunarbókin 13:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Hann* stóð kyrr á sandinum við hafið. Nú sá ég villidýr+ koma upp úr hafinu.+ Það hafði tíu horn og sjö höfuð og á hornunum voru tíu kórónur* en á höfðunum nöfn sem löstuðu Guð.
13 Hann* stóð kyrr á sandinum við hafið. Nú sá ég villidýr+ koma upp úr hafinu.+ Það hafði tíu horn og sjö höfuð og á hornunum voru tíu kórónur* en á höfðunum nöfn sem löstuðu Guð.