-
1. Þessaloníkubréf 4:16, 17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 því að Drottinn sjálfur mun stíga niður af himni og gefa skipun með rödd erkiengils+ og með lúður Guðs í hendi, og lærisveinar Krists sem eru dánir rísa fyrstir upp.+ 17 Síðan verða þau okkar sem eftir lifa hrifin burt ásamt þeim í skýjum+ til fundar við Drottin+ í loftinu, og eftir það verðum við alltaf með Drottni.+
-