Matteus 16:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Og ég segi þér: Þú ert Pétur+ og á þessum kletti+ mun ég byggja söfnuð minn og hlið grafarinnar* munu ekki yfirbuga hann. Jóhannes 6:54 Biblían – Nýheimsþýðingin 54 Sá sem borðar hold mitt og drekkur blóð mitt hlýtur eilíft líf og ég reisi hann upp+ á síðasta degi Jóhannes 11:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 „Ég er upprisan og lífið,“+ sagði Jesús. „Sá sem trúir á mig lifnar aftur þótt hann deyi
18 Og ég segi þér: Þú ert Pétur+ og á þessum kletti+ mun ég byggja söfnuð minn og hlið grafarinnar* munu ekki yfirbuga hann.
54 Sá sem borðar hold mitt og drekkur blóð mitt hlýtur eilíft líf og ég reisi hann upp+ á síðasta degi