Opinberunarbókin 1:12, 13 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ég sneri mér við til að sjá hver talaði við mig. Þegar ég gerði það sá ég sjö ljósastikur úr gulli+ 13 og á milli þeirra sá ég einhvern líkan mannssyni,+ klæddan skósíðri flík og með gullbelti um bringuna.
12 Ég sneri mér við til að sjá hver talaði við mig. Þegar ég gerði það sá ég sjö ljósastikur úr gulli+ 13 og á milli þeirra sá ég einhvern líkan mannssyni,+ klæddan skósíðri flík og með gullbelti um bringuna.