8 En þeir sem eru huglausir, trúlausir+ og morðingjar,+ þeir sem eru óhreinir og viðbjóðslegir, lifa kynferðislega siðlausu lífi+ eða stunda dulspeki, skurðgoðadýrkendur og allir lygarar+ lenda í eldhafinu sem logar af brennisteini.+ Það táknar hinn annan dauða.“+