Opinberunarbókin 2:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Sá sem hefur eyru heyri+ hvað andinn segir söfnuðunum: Þeim sem sigrar+ mun hinn annar dauði+ aldrei vinna mein.‘ Opinberunarbókin 20:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Allir sem eiga hlut í fyrri upprisunni eru hamingjusamir og heilagir.+ Hinn annar dauði+ hefur ekkert vald yfir þeim.+ Þeir verða prestar+ Guðs og Krists og munu ríkja sem konungar með honum í 1.000 ár.+
11 Sá sem hefur eyru heyri+ hvað andinn segir söfnuðunum: Þeim sem sigrar+ mun hinn annar dauði+ aldrei vinna mein.‘
6 Allir sem eiga hlut í fyrri upprisunni eru hamingjusamir og heilagir.+ Hinn annar dauði+ hefur ekkert vald yfir þeim.+ Þeir verða prestar+ Guðs og Krists og munu ríkja sem konungar með honum í 1.000 ár.+