Jesaja 65:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Sjáið! Ég skapa nýjan himin og nýja jörð.+ Hins fyrra verður ekki minnst framarog það mun ekki íþyngja hjartanu.+ Jesaja 66:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 „Já, eins og nýi himinninn og nýja jörðin+ sem ég skapa standa stöðug frammi fyrir mér,“ segir Jehóva, „þannig munu afkomendur ykkar og nafn varðveitast.“+ 2. Pétursbréf 3:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 En við bíðum eftir nýjum himnum og nýrri jörð samkvæmt fyrirheiti hans+ og þar mun réttlæti búa.+
17 Sjáið! Ég skapa nýjan himin og nýja jörð.+ Hins fyrra verður ekki minnst framarog það mun ekki íþyngja hjartanu.+
22 „Já, eins og nýi himinninn og nýja jörðin+ sem ég skapa standa stöðug frammi fyrir mér,“ segir Jehóva, „þannig munu afkomendur ykkar og nafn varðveitast.“+