Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Umhyggja fyrir skepnum annarra (1–4)

      • Að klæðast fötum af hinu kyninu (5)

      • Tillitssemi við dýr (6, 7)

      • Handrið á þakbrún (8)

      • Óleyfilegt sambland (9–11)

      • Skúfar á fatnaði (12)

      • Lög um kynferðisbrot (13–30)

5. Mósebók 22:1

Millivísanir

  • +2Mó 23:4

5. Mósebók 22:2

Millivísanir

  • +Mt 7:12

5. Mósebók 22:4

Millivísanir

  • +2Mó 23:5; 3Mó 19:18; Lúk 10:27; Ga 6:10

5. Mósebók 22:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 52

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2016, bls. 18

5. Mósebók 22:6

Millivísanir

  • +3Mó 22:28; Sl 145:9; Okv 12:10; Mt 10:29

5. Mósebók 22:8

Millivísanir

  • +2Sa 11:2; Pos 10:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2013, bls. 10

    1.2.2001, bls. 4-5

5. Mósebók 22:9

Millivísanir

  • +3Mó 19:19

5. Mósebók 22:10

Millivísanir

  • +Okv 12:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1996, bls. 31

5. Mósebók 22:11

Millivísanir

  • +3Mó 19:19

5. Mósebók 22:12

Millivísanir

  • +4Mó 15:38; Mt 23:2, 5

5. Mósebók 22:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafni henni síðan“.

5. Mósebók 22:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafnar“.

5. Mósebók 22:18

Millivísanir

  • +2Mó 18:21; 5Mó 1:13; 16:18
  • +5Mó 25:2; Okv 10:13; 19:29

5. Mósebók 22:19

Neðanmáls

  • *

    Sikill jafngilti 11,4 g. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Mal 2:16

5. Mósebók 22:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „vændi“.

Millivísanir

  • +Heb 13:4
  • +3Mó 21:9
  • +3Mó 11:45; 1Kor 5:13

5. Mósebók 22:22

Millivísanir

  • +1Mó 20:3; 2Mó 20:14; 3Mó 20:10; 1Kor 6:9, 10, 18

5. Mósebók 22:24

Millivísanir

  • +3Mó 20:10; 5Mó 5:18; 1Þe 4:3, 6; Heb 13:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 14

5. Mósebók 22:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 14

5. Mósebók 22:26

Millivísanir

  • +1Mó 4:8; 4Mó 35:20, 21; Jak 2:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 14

5. Mósebók 22:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 14

5. Mósebók 22:28

Millivísanir

  • +1Mó 34:2, 5

5. Mósebók 22:29

Millivísanir

  • +1Mó 34:11, 12; 2Mó 22:16

5. Mósebók 22:30

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fletti ekki upp kyrtilfaldi föður síns“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:8; 20:11; 5Mó 27:20; 1Kor 5:1

Almennt

5. Mós. 22:12Mó 23:4
5. Mós. 22:2Mt 7:12
5. Mós. 22:42Mó 23:5; 3Mó 19:18; Lúk 10:27; Ga 6:10
5. Mós. 22:63Mó 22:28; Sl 145:9; Okv 12:10; Mt 10:29
5. Mós. 22:82Sa 11:2; Pos 10:9
5. Mós. 22:93Mó 19:19
5. Mós. 22:10Okv 12:10
5. Mós. 22:113Mó 19:19
5. Mós. 22:124Mó 15:38; Mt 23:2, 5
5. Mós. 22:182Mó 18:21; 5Mó 1:13; 16:18
5. Mós. 22:185Mó 25:2; Okv 10:13; 19:29
5. Mós. 22:19Mal 2:16
5. Mós. 22:21Heb 13:4
5. Mós. 22:213Mó 21:9
5. Mós. 22:213Mó 11:45; 1Kor 5:13
5. Mós. 22:221Mó 20:3; 2Mó 20:14; 3Mó 20:10; 1Kor 6:9, 10, 18
5. Mós. 22:243Mó 20:10; 5Mó 5:18; 1Þe 4:3, 6; Heb 13:4
5. Mós. 22:261Mó 4:8; 4Mó 35:20, 21; Jak 2:11
5. Mós. 22:281Mó 34:2, 5
5. Mós. 22:291Mó 34:11, 12; 2Mó 22:16
5. Mós. 22:303Mó 18:8; 20:11; 5Mó 27:20; 1Kor 5:1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 22:1–30

Fimmta Mósebók

22 Ef þú sérð naut eða sauð bróður þíns á flækingi skaltu ekki hunsa það+ heldur fara með skepnuna til bróður þíns. 2 En ef bróðir þinn býr ekki í grenndinni eða þú veist ekki hver á skepnuna skaltu fara með hana heim til þín og hafa hana hjá þér þangað til bróðir þinn fer að leita að henni. Þá skaltu láta hann fá hana.+ 3 Eins skaltu fara með asna bróður þíns, föt hans og allt annað sem hann týnir og þú finnur. Láttu það ekki afskiptalaust.

4 Ef þú sérð asna eða naut bróður þíns detta á veginum skaltu ekki hunsa það. Hjálpaðu honum að reisa skepnuna á fætur.+

5 Kona má ekki klæðast karlmannsfötum og karlmaður ekki kvenfatnaði. Sá sem gerir það er viðurstyggilegur í augum Jehóva Guðs þíns.

6 Ef þú gengur fram á fuglshreiður með ungum eða eggjum við veginn, hvort heldur uppi í tré eða á jörðinni, og móðirin liggur á ungunum eða eggjunum máttu ekki taka móðurina með ungunum.+ 7 Leyfðu móðurinni að fara en þú mátt taka ungana. Þá mun þér farnast vel og þú verður langlífur.

8 Ef þú byggir hús skaltu gera handrið á þakbrúninni til að enginn detti ofan af þakinu+ og þú bakir húsi þínu blóðskuld.

9 Þú mátt ekki sá neinu innan um vínviðinn í víngarði þínum.+ Annars rennur bæði uppskeran af því sem þú sáðir og af vínviðnum til helgidómsins.

10 Þú mátt ekki plægja með nauti og asna saman.+

11 Þú mátt ekki ganga í fötum sem eru ofin úr bæði ull og hör.+

12 Þú skalt festa skúfa á fjögur horn fatnaðar þíns.+

13 Segjum að maður taki sér konu og hafi samfarir við hana en fái síðan óbeit á henni.* 14 Hann sakar hana um ósæmilega hegðun, spillir mannorði hennar og segir: ‚Ég giftist þessari konu en þegar ég hafði mök við hana fann ég ekki merki þess að hún væri hrein mey.‘ 15 Foreldrar stúlkunnar eiga þá að leggja sönnunargagn fyrir öldungana við borgarhliðið um að hún hafi verið hrein mey. 16 Faðir stúlkunnar á að segja við öldungana: ‚Ég gaf þessum manni dóttur mína fyrir eiginkonu en hann hefur óbeit á* henni. 17 Hann sakar hana um ósæmilega hegðun og segir: „Ég hef komist að raun um að dóttir þín var ekki hrein mey.“ En þetta er sönnun þess að dóttir mín hafi verið hrein mey.‘ Foreldrarnir eiga síðan að breiða úr klæðinu frammi fyrir öldungum borgarinnar. 18 Öldungar borgarinnar+ eiga þá að taka manninn og refsa honum.+ 19 Þeir skulu sekta hann um 100 sikla* silfurs og afhenda þá föður stúlkunnar því að maðurinn kom óorði á mey í Ísrael.+ Hún skal vera eiginkona hans áfram og hann má aldrei skilja við hana.

20 En ef ásökunin reynist rétt og engin sönnun er fyrir því að stúlkan hafi verið hrein mey 21 á að fara með hana að húsdyrum föður hennar og borgarmenn skulu grýta hana til bana því að hún framdi svívirðingu+ í Ísrael með því að gerast sek um kynferðislegt siðleysi* í húsi föður síns.+ Þannig skaltu útrýma hinu illa á meðal ykkar.+

22 Ef maður er staðinn að því að hafa samfarir við konu annars manns skulu bæði tekin af lífi, maðurinn sem hafði samfarir við konuna og konan sjálf.+ Þannig skaltu útrýma hinu illa úr Ísrael.

23 Ef hrein mey er trúlofuð manni og annar maður hittir hana í borginni og hefur samfarir við hana 24 skaltu fara með þau bæði út að borgarhliðinu og grýta þau til bana, stúlkuna af því að hún hrópaði ekki á hjálp í borginni og manninn af því að hann niðurlægði konu annars manns.+ Þannig skaltu útrýma hinu illa á meðal ykkar.

25 En ef maðurinn hittir trúlofuðu stúlkuna úti á víðavangi, tekur hana með valdi og hefur samfarir við hana skal maðurinn einn deyja. 26 Þú mátt ekki gera stúlkunni neitt því að hún drýgði ekki synd sem varðar dauðarefsingu. Þetta er sambærilegt við að maður ráðist á náunga sinn og myrði hann+ 27 því að hann hitti trúlofuðu stúlkuna úti á víðavangi og hún hrópaði en það var enginn þar til að bjarga henni.

28 Ef maður hittir hreina mey sem er ekki trúlofuð, tekur hana og hefur samfarir við hana og það kemst upp um þau+ 29 skal maðurinn sem hafði samfarir við stúlkuna greiða föður hennar 50 sikla silfurs og hún verður eiginkona hans.+ Þar sem hann niðurlægði hana má hann aldrei skilja við hana.

30 Enginn má giftast konu föður síns svo að hann vanvirði ekki föður sinn.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila