Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

3. Mósebók – yfirlit

      • Tjaldbúðin er fórnarstaðurinn (1–9)

      • Bannað að neyta blóðs (10–14)

      • Ákvæði um dýr sem finnast dauð (15, 16)

3. Mósebók 17:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „taka hann af lífi“.

3. Mósebók 17:5

Millivísanir

  • +3Mó 3:1, 2; 7:11

3. Mósebók 17:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +3Mó 3:3–5; 7:29–31

3. Mósebók 17:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „færa geitunum“.

Millivísanir

  • +5Mó 32:17; Jós 24:14
  • +2Mó 34:15; 5Mó 31:16

3. Mósebók 17:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „tekinn af lífi“.

Millivísanir

  • +3Mó 1:3; 5Mó 12:5, 6, 13, 14

3. Mósebók 17:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „tek hann af lífi“.

Millivísanir

  • +1Mó 9:4; 3Mó 3:17; 7:26; 19:26; 1Sa 14:33; Pos 15:20, 29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 39

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 10-11

    1.11.1991, bls. 9

3. Mósebók 17:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „holdsins“.

Millivísanir

  • +3Mó 17:14; 5Mó 12:23
  • +3Mó 8:15; 16:18
  • +Mt 26:28; Róm 3:25; 5:9; Ef 1:7; Heb 9:22; 13:12; 1Pé 1:2; 1Jó 1:7; Op 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 75

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 19-20

    1.11.1991, bls. 9

3. Mósebók 17:12

Millivísanir

  • +2Mó 12:49
  • +5Mó 12:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 19-20

3. Mósebók 17:13

Millivísanir

  • +5Mó 12:16; 15:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Hvað kennir Biblían?, bls. 129

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 19-20

    1.12.2000, bls. 30

    1.4.1994, bls. 30-31

3. Mósebók 17:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „alls holds er blóð þess“.

Millivísanir

  • +3Mó 17:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 41

    Von um bjarta framtíð, kafli 39

    Vaknið!,

    8.1.1991, bls. 23

3. Mósebók 17:15

Millivísanir

  • +2Mó 22:31; 5Mó 14:21
  • +3Mó 11:40

3. Mósebók 17:16

Millivísanir

  • +4Mó 19:20

Almennt

3. Mós. 17:53Mó 3:1, 2; 7:11
3. Mós. 17:63Mó 3:3–5; 7:29–31
3. Mós. 17:75Mó 32:17; Jós 24:14
3. Mós. 17:72Mó 34:15; 5Mó 31:16
3. Mós. 17:93Mó 1:3; 5Mó 12:5, 6, 13, 14
3. Mós. 17:101Mó 9:4; 3Mó 3:17; 7:26; 19:26; 1Sa 14:33; Pos 15:20, 29
3. Mós. 17:113Mó 17:14; 5Mó 12:23
3. Mós. 17:113Mó 8:15; 16:18
3. Mós. 17:11Mt 26:28; Róm 3:25; 5:9; Ef 1:7; Heb 9:22; 13:12; 1Pé 1:2; 1Jó 1:7; Op 1:5
3. Mós. 17:122Mó 12:49
3. Mós. 17:125Mó 12:23
3. Mós. 17:135Mó 12:16; 15:23
3. Mós. 17:143Mó 17:10, 11
3. Mós. 17:152Mó 22:31; 5Mó 14:21
3. Mós. 17:153Mó 11:40
3. Mós. 17:164Mó 19:20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
3. Mósebók 17:1–16

Þriðja Mósebók

17 Jehóva sagði við Móse: 2 „Segðu við Aron og syni hans og alla Ísraelsmenn: ‚Þetta eru fyrirmæli Jehóva:

3 „Ef Ísraelsmaður slátrar nauti, hrútlambi eða geit inni í búðunum eða utan þeirra 4 í stað þess að koma með dýrið að inngangi samfundatjaldsins og færa það Jehóva að fórn fyrir framan tjaldbúð Jehóva skal hann teljast blóðsekur. Hann hefur úthellt blóði og það skal uppræta hann úr þjóðinni.* 5 Þetta er til þess gert að Ísraelsmenn færi ekki lengur fórnir úti á bersvæði heldur komi með þær til Jehóva, til prestsins við inngang samfundatjaldsins. Þeir eiga að færa Jehóva dýrin að samneytisfórn.+ 6 Presturinn á að sletta blóðinu á altari Jehóva við inngang samfundatjaldsins og brenna fituna svo að hún verði ljúfur* ilmur fyrir Jehóva.+ 7 Þeir mega ekki lengur færa illum öndum í geitarlíki*+ fórnir en með þeim stunda þeir andlegt vændi.+ Þetta skal vera ykkur varanlegt ákvæði kynslóð eftir kynslóð.“‘

8 Þú skalt segja við þá: ‚Ef Ísraelsmaður eða útlendingur sem býr á meðal ykkar færir brennifórn eða aðra fórn 9 en kemur ekki með hana að inngangi samfundatjaldsins til að færa Jehóva hana skal hann upprættur úr þjóðinni.*+

10 Ef Ísraelsmaður eða útlendingur sem býr á meðal ykkar neytir blóðs af nokkru tagi+ snýst ég gegn þeim sem neytir blóðsins og uppræti hann úr þjóðinni* 11 því að líf líkamans* er í blóðinu+ og ég hef gefið ykkur það á altarið+ til að þið getið friðþægt fyrir ykkur. Blóðið friðþægir+ þar sem lífið er í blóðinu. 12 Þess vegna hef ég sagt við Ísraelsmenn: „Enginn ykkar má neyta blóðs og enginn útlendingur sem býr á meðal ykkar+ má neyta blóðs.“+

13 Ef Ísraelsmaður eða útlendingur sem býr á meðal ykkar veiðir villt dýr eða fugl sem má borða á hann að láta blóðið renna úr dýrinu+ og hylja það með mold 14 því að líf allra lífvera er blóð þeirra,* lífið er í blóðinu. Þess vegna sagði ég við Ísraelsmenn: „Þið megið ekki neyta blóðs nokkurrar lífveru því að blóðið er líf hennar. Sá sem neytir þess skal tekinn af lífi.“+ 15 Ef einhver, hvort heldur innfæddur eða útlendingur, borðar kjöt af sjálfdauðu dýri eða dýri sem villidýr hefur rifið+ á hann að þvo föt sín, baða sig í vatni og vera óhreinn til kvölds.+ Síðan er hann hreinn. 16 En ef hann þvær ekki föt sín né baðar sig þarf hann að svara til saka fyrir synd sína.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila