Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Konungabók – yfirlit

      • Nebúkadnesar sest um Jerúsalem (1–7)

      • Jerúsalem lögð í rúst ásamt musterinu; síðari herleiðingin (8–21)

      • Gedalja gerður að landstjóra (22–24)

      • Gedalja myrtur; fólkið flýr til Egyptalands (25, 26)

      • Jójakín látinn laus í Babýlon (27–30)

2. Konungabók 25:1

Millivísanir

  • +Jer 27:8; 43:10; Dan 4:1
  • +2Kr 36:17; Jer 34:2; Esk 24:1, 2
  • +Jes 29:3; Jer 32:2, 28; 39:1; 52:4, 5; Esk 4:1, 2; 21:21, 22

2. Konungabók 25:3

Millivísanir

  • +3Mó 26:26; 5Mó 28:53; Jer 37:21; 38:2; Hlj 4:4; Esk 4:16; 5:10, 12
  • +Jer 52:6–11

2. Konungabók 25:4

Millivísanir

  • +Jer 21:4; 39:2, 4–7; Esk 33:21
  • +Esk 12:12

2. Konungabók 25:6

Millivísanir

  • +Jer 21:7

2. Konungabók 25:7

Millivísanir

  • +Jer 32:4, 5; Esk 12:12, 13; 17:16

2. Konungabók 25:8

Millivísanir

  • +Jer 40:1
  • +Jer 52:12–14; Hlj 4:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 12

2. Konungabók 25:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hús konungs“.

Millivísanir

  • +1Kon 9:8; Sl 74:3; 79:1; Jes 64:11; Jer 7:14; Hlj 1:10; 2:7; Mík 3:12
  • +1Kon 7:1
  • +Jer 34:22
  • +2Kr 36:19

2. Konungabók 25:10

Millivísanir

  • +Neh 1:3; Jer 39:8

2. Konungabók 25:11

Millivísanir

  • +Jer 15:2; 39:9; 52:15, 30; Esk 5:2

2. Konungabók 25:12

Millivísanir

  • +Jer 39:10; 52:16

2. Konungabók 25:13

Millivísanir

  • +1Kon 7:15
  • +1Kon 7:27
  • +1Kon 7:23
  • +2Kon 20:17; Jer 52:17–20

2. Konungabók 25:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1649

2. Konungabók 25:15

Millivísanir

  • +1Kon 7:48, 50
  • +2Kr 24:14; 36:18; Esr 1:7, 10, 11; Dan 5:2

2. Konungabók 25:16

Millivísanir

  • +1Kon 7:47

2. Konungabók 25:17

Neðanmáls

  • *

    Alin jafngilti 44,5 cm. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Kon 7:15
  • +1Kon 7:16, 20; Jer 52:21–23

2. Konungabók 25:18

Millivísanir

  • +Esr 7:1
  • +Jer 21:1, 2; 29:25, 29
  • +Jer 52:24–27

2. Konungabók 25:20

Millivísanir

  • +2Kon 25:8; Jer 39:9; 40:1
  • +Jer 39:5

2. Konungabók 25:21

Millivísanir

  • +4Mó 34:2, 8; 1Kon 8:65
  • +5Mó 28:36, 64; 2Kon 23:27; Jer 25:11

2. Konungabók 25:22

Millivísanir

  • +Jer 39:13, 14
  • +Jer 26:24
  • +2Kon 22:8
  • +Jer 40:5, 6

2. Konungabók 25:23

Millivísanir

  • +Jer 40:7–9

2. Konungabók 25:24

Millivísanir

  • +Jer 27:12

2. Konungabók 25:25

Millivísanir

  • +Jer 40:15
  • +Jer 41:1, 2

2. Konungabók 25:26

Millivísanir

  • +Jer 42:14; 43:4, 7
  • +Jer 41:17, 18

2. Konungabók 25:27

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hóf hann upp höfuð Jójakíns Júdakonungs“.

Millivísanir

  • +2Kon 24:8, 12; Jer 24:1; Mt 1:11
  • +Jer 52:31–34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2012, bls. 5

2. Konungabók 25:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „setti hásæti hans ofar hásætum hinna konunganna“.

Almennt

2. Kon. 25:1Jer 27:8; 43:10; Dan 4:1
2. Kon. 25:12Kr 36:17; Jer 34:2; Esk 24:1, 2
2. Kon. 25:1Jes 29:3; Jer 32:2, 28; 39:1; 52:4, 5; Esk 4:1, 2; 21:21, 22
2. Kon. 25:33Mó 26:26; 5Mó 28:53; Jer 37:21; 38:2; Hlj 4:4; Esk 4:16; 5:10, 12
2. Kon. 25:3Jer 52:6–11
2. Kon. 25:4Jer 21:4; 39:2, 4–7; Esk 33:21
2. Kon. 25:4Esk 12:12
2. Kon. 25:6Jer 21:7
2. Kon. 25:7Jer 32:4, 5; Esk 12:12, 13; 17:16
2. Kon. 25:8Jer 40:1
2. Kon. 25:8Jer 52:12–14; Hlj 4:12
2. Kon. 25:91Kon 9:8; Sl 74:3; 79:1; Jes 64:11; Jer 7:14; Hlj 1:10; 2:7; Mík 3:12
2. Kon. 25:91Kon 7:1
2. Kon. 25:9Jer 34:22
2. Kon. 25:92Kr 36:19
2. Kon. 25:10Neh 1:3; Jer 39:8
2. Kon. 25:11Jer 15:2; 39:9; 52:15, 30; Esk 5:2
2. Kon. 25:12Jer 39:10; 52:16
2. Kon. 25:131Kon 7:15
2. Kon. 25:131Kon 7:27
2. Kon. 25:131Kon 7:23
2. Kon. 25:132Kon 20:17; Jer 52:17–20
2. Kon. 25:151Kon 7:48, 50
2. Kon. 25:152Kr 24:14; 36:18; Esr 1:7, 10, 11; Dan 5:2
2. Kon. 25:161Kon 7:47
2. Kon. 25:171Kon 7:15
2. Kon. 25:171Kon 7:16, 20; Jer 52:21–23
2. Kon. 25:18Esr 7:1
2. Kon. 25:18Jer 21:1, 2; 29:25, 29
2. Kon. 25:18Jer 52:24–27
2. Kon. 25:202Kon 25:8; Jer 39:9; 40:1
2. Kon. 25:20Jer 39:5
2. Kon. 25:214Mó 34:2, 8; 1Kon 8:65
2. Kon. 25:215Mó 28:36, 64; 2Kon 23:27; Jer 25:11
2. Kon. 25:22Jer 39:13, 14
2. Kon. 25:22Jer 26:24
2. Kon. 25:222Kon 22:8
2. Kon. 25:22Jer 40:5, 6
2. Kon. 25:23Jer 40:7–9
2. Kon. 25:24Jer 27:12
2. Kon. 25:25Jer 40:15
2. Kon. 25:25Jer 41:1, 2
2. Kon. 25:26Jer 42:14; 43:4, 7
2. Kon. 25:26Jer 41:17, 18
2. Kon. 25:272Kon 24:8, 12; Jer 24:1; Mt 1:11
2. Kon. 25:27Jer 52:31–34
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Konungabók 25:1–30

Síðari Konungabók

25 Á níunda stjórnarári Sedekía, á tíunda degi tíunda mánaðarins, kom Nebúkadnesar+ konungur Babýlonar til Jerúsalem+ ásamt öllum her sínum. Hann settist um borgina og reisti árásarvirki allt í kringum hana.+ 2 Umsátrið stóð fram á 11. stjórnarár Sedekía konungs. 3 Á níunda degi fjórða mánaðarins, þegar hungursneyðin var orðin mikil+ í borginni og landsmenn höfðu ekkert að borða,+ 4 var brotið skarð í borgarmúrinn.+ Um nóttina, meðan Kaldear umkringdu borgina, flúðu allir hermennirnir út um hliðið milli múranna tveggja við garð konungs og konungurinn flúði í átt að Araba.+ 5 En her Kaldea elti konunginn og náði honum á eyðisléttum Jeríkó. Allir hermenn hans yfirgáfu hann og tvístruðust. 6 Kaldear gripu þá konung+ og fóru með hann til Babýlonarkonungs í Ribla þar sem kveðinn var upp dómur yfir honum. 7 Synir Sedekía voru drepnir fyrir augunum á honum. Nebúkadnesar blindaði síðan Sedekía, setti hann í koparhlekki og flutti hann til Babýlonar.+

8 Á sjöunda degi fimmta mánaðarins, það er á 19. stjórnarári Nebúkadnesars Babýlonarkonungs, kom Nebúsaradan+ til Jerúsalem, en hann var varðforingi í þjónustu Babýlonarkonungs.+ 9 Hann brenndi hús Jehóva,+ konungshöllina*+ og öll hús í Jerúsalem.+ Hann brenndi líka hús allra stórmenna í borginni.+ 10 Allur her Kaldea sem var undir forystu varðforingjans reif niður múrana umhverfis Jerúsalem.+ 11 Nebúsaradan varðforingi flutti í útlegð þá sem eftir voru í borginni, liðhlaupana sem höfðu gengið til liðs við konung Babýlonar og alla aðra sem eftir voru.+ 12 En varðforinginn skildi eftir nokkra af fátækustu íbúum landsins til að rækta víngarða og vinna kvaðavinnu.+ 13 Kaldearnir brutu koparsúlurnar+ í húsi Jehóva og einnig vagnana+ og koparhafið+ sem voru í húsi Jehóva og fluttu koparinn til Babýlonar.+ 14 Þeir tóku líka föturnar, skóflurnar, skarklippurnar, bikarana og öll koparáhöldin sem voru notuð við þjónustuna í musterinu. 15 Varðforinginn tók eldpönnurnar og skálarnar sem voru úr ekta gulli+ og silfri.+ 16 Koparinn í súlunum tveim, hafinu og vögnunum sem Salómon hafði gert fyrir hús Jehóva var svo mikill að ekki var hægt að vigta hann.+ 17 Súlurnar voru hvor um sig 18 álnir* á hæð+ og súlnahöfuðin voru úr kopar. Höfuðin voru þrjár álnir á hæð og netin og granateplin allt í kringum þau voru úr kopar.+ Súlurnar tvær og skreytingarnar á þeim voru alveg eins.

18 Varðforinginn flutti einnig með sér Seraja+ yfirprest, Sefanía+ prest, sem var næstur honum, og dyraverðina þrjá.+ 19 Úr borginni tók hann hirðmanninn sem var yfir hermönnunum, fimm af nánustu ráðgjöfum konungs sem fundust í borginni, ritara hershöfðingjans, sem kvaddi landsmenn í herinn, og 60 almúgamenn sem voru enn í borginni. 20 Nebúsaradan+ varðforingi tók þá og flutti þá til Babýlonarkonungs í Ribla.+ 21 Konungur Babýlonar lét taka þá af lífi í Ribla í Hamathéraði.+ Þannig voru íbúar Júda fluttir í útlegð úr landi sínu.+

22 Nebúkadnesar Babýlonarkonungur setti Gedalja,+ son Ahíkams+ Safanssonar,+ yfir fólkið sem hann hafði skilið eftir í Júda.+ 23 Þegar allir hershöfðingjarnir og menn þeirra fréttu að Babýlonarkonungur hefði falið Gedalja að fara með forystuna fóru þeir þegar í stað til Gedalja í Mispa. Það voru þeir Ísmael Netanjason, Jóhanan Kareason, Seraja, sonur Tanhúmets frá Netófa, og Jaasanja sonur Maakatíta og menn þeirra.+ 24 Gedalja vann þeim og mönnum þeirra eið og sagði: „Verið óhræddir að lúta valdi Kaldea. Verið um kyrrt í landinu og þjónið konungi Babýlonar. Þá mun ykkur ganga allt í haginn.“+

25 En í sjöunda mánuðinum kom Ísmael,+ sonur Netanja Elísamasonar, sem var af konungsættinni, til Mispa ásamt tíu mönnum. Þeir drápu Gedalja og Gyðingana og Kaldeana sem voru hjá honum.+ 26 Allt fólkið tók sig þá upp, ungir sem gamlir, þar á meðal herforingjarnir, og fór til Egyptalands+ því að það var hrætt við Kaldea.+

27 Árið sem Evíl Meródak varð konungur í Babýlon lét hann Jójakín+ Júdakonung lausan* úr fangelsi. Það var á 37. útlegðarári Jójakíns Júdakonungs, á 27. degi 12. mánaðarins.+ 28 Hann talaði vingjarnlega við hann og veitti honum meiri heiður en hinum konungunum* sem voru hjá honum í Babýlon. 29 Jójakín fór úr fangabúningnum og borðaði hjá konungi það sem eftir var ævinnar. 30 Hann fékk daglegan matarskammt frá konungi það sem eftir var ævinnar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila