Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 46
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • „Guð er skjól okkar“

        • Undursamleg verk Guðs (8)

        • Guð „stöðvar stríð um alla jörð“ (9)

Sálmur 46:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kr 20:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1634

Sálmur 46:1

Millivísanir

  • +Okv 14:26; Jes 25:4
  • +5Mó 4:7; Sl 145:18, 19; Nah 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 157

    Varðturninn,

    15.3.2008, bls. 13

Sálmur 46:2

Millivísanir

  • +Jes 54:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 157

    Varðturninn,

    1.7.1987, bls. 30

Sálmur 46:3

Millivísanir

  • +Sl 93:4; Jer 5:22

Sálmur 46:4

Millivísanir

  • +2Kr 6:6

Sálmur 46:5

Millivísanir

  • +5Mó 23:14; Sl 132:13; Jes 12:6
  • +2Mó 14:24

Sálmur 46:6

Millivísanir

  • +Jós 2:24

Sálmur 46:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „öruggt fjallavígi“.

Millivísanir

  • +Jós 1:9; Jer 1:19; Róm 8:31

Sálmur 46:9

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „skildi“.

Millivísanir

  • +Jes 11:9; Mík 4:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 189

    Varðturninn,

    1.1.2004, bls. 5

    1.6.1990, bls. 5

Sálmur 46:10

Millivísanir

  • +Jes 2:11
  • +1Kr 29:11

Sálmur 46:11

Millivísanir

  • +2Kr 20:17
  • +Sl 48:3; 125:2

Almennt

Sálm. 46:yfirskrift2Kr 20:19
Sálm. 46:1Okv 14:26; Jes 25:4
Sálm. 46:15Mó 4:7; Sl 145:18, 19; Nah 1:7
Sálm. 46:2Jes 54:10
Sálm. 46:3Sl 93:4; Jer 5:22
Sálm. 46:42Kr 6:6
Sálm. 46:55Mó 23:14; Sl 132:13; Jes 12:6
Sálm. 46:52Mó 14:24
Sálm. 46:6Jós 2:24
Sálm. 46:7Jós 1:9; Jer 1:19; Róm 8:31
Sálm. 46:9Jes 11:9; Mík 4:3
Sálm. 46:10Jes 2:11
Sálm. 46:101Kr 29:11
Sálm. 46:112Kr 20:17
Sálm. 46:11Sl 48:3; 125:2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 46:1–11

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Eftir syni Kóra.+ Í alamót-stíl.* Söngljóð.

46 Guð er skjól okkar og styrkur,+

hann hjálpar okkur alltaf á neyðartímum.+

 2 Þess vegna óttumst við ekki þótt jörðin skjálfi

og fjöllin steypist í djúp hafsins,+

 3 þótt hafið ólgi og freyði+

og fjöllin nötri af ofsa þess. (Sela)

 4 Fljót kvíslast og gleður borg Guðs,+

stórfenglegan og heilagan bústað Hins hæsta.

 5 Guð er í borginni,+ henni verður ekki haggað.

Guð kemur henni til bjargar þegar birtir af degi.+

 6 Þjóðirnar ólguðu, ríkin féllu,

hann brýndi raustina og jörðin nötraði.+

 7 Jehóva hersveitanna er með okkur,+

Guð Jakobs er okkur öruggt athvarf.* (Sela)

 8 Komið og sjáið verk Jehóva,

allt það undursamlega sem hann hefur gert á jörðinni.

 9 Hann stöðvar stríð um alla jörð.+

Hann brýtur bogann, mölvar spjótið,

brennir stríðsvagna* í eldi.

10 „Gefist upp og skiljið að ég er Guð.

Ég verð hátt upp hafinn meðal þjóðanna,+

hátt upp hafinn á jörðinni.“+

11 Jehóva hersveitanna er með okkur,+

Guð Jakobs er okkur öruggt athvarf.+ (Sela)

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila