Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 27
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • Jesús afhentur Pílatusi (1, 2)

      • Júdas hengir sig (3–10)

      • Jesús fyrir Pílatusi (11–26)

      • Hæðst að Jesú (27–31)

      • Staurfestur á Golgata (32–44)

      • Jesús deyr (45–56)

      • Jesús lagður í gröf (57–61)

      • Grafarinnar tryggilega gætt (62–66)

Matteus 27:1

Millivísanir

  • +Mr 15:1; Lúk 22:66

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 121

Matteus 27:2

Millivísanir

  • +Sl 2:2; Mt 20:18, 19; Lúk 23:1; Jóh 18:28; Pos 3:13

Matteus 27:3

Millivísanir

  • +Mt 26:14, 15; Mr 14:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2008, bls. 31

Matteus 27:5

Millivísanir

  • +Pos 1:16, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 15

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 13

    1.8.1992, bls. 6-7

    1.8.1989, bls. 5-6

    Mesta mikilmenni, kafli 121

Matteus 27:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1998, bls. 5

Matteus 27:8

Millivísanir

  • +Pos 1:19

Matteus 27:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 13

Matteus 27:10

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Sak 11:12, 13

Matteus 27:11

Millivísanir

  • +Mr 15:2–5; Lúk 23:3; Jóh 18:33, 37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 121

Matteus 27:12

Millivísanir

  • +Jes 53:7; Mt 26:63; Jóh 19:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 14

    1.10.2008, bls. 5

    1.2.1999, bls. 14-15

    Mesta mikilmenni, kafli 122

Matteus 27:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 14

    1.10.2008, bls. 5

    Mesta mikilmenni, kafli 122

Matteus 27:15

Millivísanir

  • +Mr 15:6–10; Jóh 18:39

Matteus 27:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 122

Matteus 27:20

Millivísanir

  • +Lúk 23:18; Jóh 18:40; Pos 3:14
  • +Mr 15:11–14

Matteus 27:22

Millivísanir

  • +Lúk 23:21

Matteus 27:23

Millivísanir

  • +Lúk 23:23; Pos 3:13

Matteus 27:25

Millivísanir

  • +Pos 5:27, 28; 1Þe 2:14, 15

Matteus 27:26

Millivísanir

  • +Lúk 18:33; Jóh 19:1
  • +Mr 15:15; Lúk 23:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 123

Matteus 27:27

Millivísanir

  • +Mr 15:16–20

Matteus 27:28

Millivísanir

  • +Jóh 19:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    1.2008, bls. 7

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 6

Matteus 27:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „Heill þér“.

Matteus 27:30

Millivísanir

  • +Jes 50:6; Mt 26:67

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 172

Matteus 27:31

Millivísanir

  • +Jes 53:7; Mt 20:18, 19

Matteus 27:32

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mr 15:21; Lúk 23:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 6

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Matteus 27:33

Millivísanir

  • +Mr 15:22–24; Lúk 23:33; Jóh 19:17

Matteus 27:34

Millivísanir

  • +Sl 69:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 15

    1.7.1989, bls. 31

    Mesta mikilmenni, kafli 125

Matteus 27:35

Millivísanir

  • +Sl 22:18; Mr 15:24; Lúk 23:34; Jóh 19:23, 24

Matteus 27:37

Millivísanir

  • +Mr 15:26; Lúk 23:38; Jóh 19:19

Matteus 27:38

Millivísanir

  • +Jes 53:12; Mr 15:27; Lúk 23:33; Jóh 19:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2012, bls. 32

    15.8.2011, bls. 14

    1.10.2008, bls. 5

Matteus 27:39

Millivísanir

  • +Lúk 18:32; Heb 12:3
  • +Sl 22:7; 109:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 14-15

Matteus 27:40

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mt 26:60, 61; Jóh 2:19
  • +Mr 15:29–32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 63

Matteus 27:41

Millivísanir

  • +Lúk 23:35

Matteus 27:42

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Jóh 1:49; 12:13

Matteus 27:43

Millivísanir

  • +Sl 22:8
  • +Mr 14:62; Jóh 5:18; 10:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 14-15

Matteus 27:44

Millivísanir

  • +Lúk 23:39

Matteus 27:45

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 12.

  • *

    Það er, um kl. 15.

Millivísanir

  • +Mr 15:33; Lúk 23:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Matteus 27:46

Millivísanir

  • +Sl 22:1; Jes 53:10; Mr 15:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 11-12, 30-31

    Varðturninn,

    15.2.2008, bls. 30

    1.10.1991, bls. 5

    1.10.1987, bls. 32

    1.11.1986, bls. 14

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Matteus 27:47

Millivísanir

  • +Mr 15:35, 36

Matteus 27:48

Millivísanir

  • +Sl 69:21; Lúk 23:36; Jóh 19:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 15

Matteus 27:50

Millivísanir

  • +Mr 15:37; Lúk 23:46; Jóh 19:30

Matteus 27:51

Millivísanir

  • +2Mó 26:31–33; Heb 9:3
  • +Heb 10:19, 20
  • +Mr 15:38; Lúk 23:45

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1996, bls. 14-15

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Matteus 27:52

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „risu upp“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Matteus 27:53

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Matteus 27:54

Millivísanir

  • +Mr 15:39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 6

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 11

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Matteus 27:55

Millivísanir

  • +Mr 15:40, 41; Lúk 8:2, 3

Matteus 27:56

Millivísanir

  • +Mt 20:20; Jóh 19:25

Matteus 27:57

Millivísanir

  • +Mr 15:42, 43; Lúk 23:50–53

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

    1.10.2008, bls. 5

Matteus 27:58

Millivísanir

  • +5Mó 21:22, 23
  • +Mr 15:45–47; Jóh 19:38

Matteus 27:59

Millivísanir

  • +Jóh 19:40, 41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 20

Matteus 27:60

Millivísanir

  • +Jes 53:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 20

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

    1.10.2008, bls. 5

Matteus 27:61

Millivísanir

  • +Lúk 23:55

Matteus 27:62

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mr 15:42; Lúk 23:54; Jóh 19:14

Matteus 27:63

Millivísanir

  • +Mt 12:40; Jóh 2:19

Matteus 27:64

Millivísanir

  • +Mt 28:12, 13

Matteus 27:66

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 127

Almennt

Matt. 27:1Mr 15:1; Lúk 22:66
Matt. 27:2Sl 2:2; Mt 20:18, 19; Lúk 23:1; Jóh 18:28; Pos 3:13
Matt. 27:3Mt 26:14, 15; Mr 14:10, 11
Matt. 27:5Pos 1:16, 18
Matt. 27:8Pos 1:19
Matt. 27:10Sak 11:12, 13
Matt. 27:11Mr 15:2–5; Lúk 23:3; Jóh 18:33, 37
Matt. 27:12Jes 53:7; Mt 26:63; Jóh 19:9
Matt. 27:15Mr 15:6–10; Jóh 18:39
Matt. 27:20Lúk 23:18; Jóh 18:40; Pos 3:14
Matt. 27:20Mr 15:11–14
Matt. 27:22Lúk 23:21
Matt. 27:23Lúk 23:23; Pos 3:13
Matt. 27:25Pos 5:27, 28; 1Þe 2:14, 15
Matt. 27:26Lúk 18:33; Jóh 19:1
Matt. 27:26Mr 15:15; Lúk 23:25
Matt. 27:27Mr 15:16–20
Matt. 27:28Jóh 19:2, 3
Matt. 27:30Jes 50:6; Mt 26:67
Matt. 27:31Jes 53:7; Mt 20:18, 19
Matt. 27:32Mr 15:21; Lúk 23:26
Matt. 27:33Mr 15:22–24; Lúk 23:33; Jóh 19:17
Matt. 27:34Sl 69:21
Matt. 27:35Sl 22:18; Mr 15:24; Lúk 23:34; Jóh 19:23, 24
Matt. 27:37Mr 15:26; Lúk 23:38; Jóh 19:19
Matt. 27:38Jes 53:12; Mr 15:27; Lúk 23:33; Jóh 19:18
Matt. 27:39Lúk 18:32; Heb 12:3
Matt. 27:39Sl 22:7; 109:25
Matt. 27:40Mt 26:60, 61; Jóh 2:19
Matt. 27:40Mr 15:29–32
Matt. 27:41Lúk 23:35
Matt. 27:42Jóh 1:49; 12:13
Matt. 27:43Sl 22:8
Matt. 27:43Mr 14:62; Jóh 5:18; 10:36
Matt. 27:44Lúk 23:39
Matt. 27:45Mr 15:33; Lúk 23:44
Matt. 27:46Sl 22:1; Jes 53:10; Mr 15:34
Matt. 27:47Mr 15:35, 36
Matt. 27:48Sl 69:21; Lúk 23:36; Jóh 19:29
Matt. 27:50Mr 15:37; Lúk 23:46; Jóh 19:30
Matt. 27:512Mó 26:31–33; Heb 9:3
Matt. 27:51Heb 10:19, 20
Matt. 27:51Mr 15:38; Lúk 23:45
Matt. 27:54Mr 15:39
Matt. 27:55Mr 15:40, 41; Lúk 8:2, 3
Matt. 27:56Mt 20:20; Jóh 19:25
Matt. 27:57Mr 15:42, 43; Lúk 23:50–53
Matt. 27:585Mó 21:22, 23
Matt. 27:58Mr 15:45–47; Jóh 19:38
Matt. 27:59Jóh 19:40, 41
Matt. 27:60Jes 53:9
Matt. 27:61Lúk 23:55
Matt. 27:62Mr 15:42; Lúk 23:54; Jóh 19:14
Matt. 27:63Mt 12:40; Jóh 2:19
Matt. 27:64Mt 28:12, 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • 64
  • 65
  • 66
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 27:1–66

Matteus segir frá

27 Um morguninn báru allir yfirprestarnir og öldungarnir saman ráð sín um hvernig þeir gætu fengið Jesú líflátinn.+ 2 Síðan bundu þeir hann, leiddu hann burt og afhentu hann Pílatusi landstjóra.+

3 Þegar Júdas, sem sveik Jesú, sá að hann hafði verið dæmdur fylltist hann sektarkennd og kom til yfirprestanna og öldunganna til að skila silfurpeningunum 30.+ 4 Hann sagði: „Ég hef syndgað og svikið saklaust blóð.“ Þeir svöruðu: „Hvað kemur það okkur við? Það er þitt mál.“ 5 Hann kastaði þá silfurpeningunum inn í musterið og fór síðan og hengdi sig.+ 6 En yfirprestarnir tóku silfurpeningana og sögðu: „Við megum ekki láta þá í hina helgu fjárhirslu því að þetta eru blóðpeningar.“ 7 Þeir ræddu málið og keyptu síðan fyrir peningana akur leirkerasmiðsins til að nota sem grafreit fyrir aðkomumenn. 8 Þess vegna hefur akurinn verið kallaður Blóðreitur+ allt fram á þennan dag. 9 Þannig rættist það sem Jeremía spámaður sagði: „Þeir tóku silfurpeningana 30, verðið sem Ísraelsmenn mátu hann á, 10 og keyptu fyrir þá akur leirkerasmiðsins eins og Jehóva* hafði sagt mér að gera.“+

11 Jesús stóð nú frammi fyrir landstjóranum sem spurði hann: „Ertu konungur Gyðinga?“ Jesús svaraði: „Þú segir það sjálfur.“+ 12 En meðan yfirprestarnir og öldungarnir ákærðu hann svaraði hann engu.+ 13 Pílatus sagði þá við hann: „Heyrirðu ekki hve margt þeir ásaka þig um?“ 14 En Jesús svaraði ekki einu orði, landstjóranum til mikillar undrunar.

15 Á hverri hátíð var landstjórinn vanur að láta lausan einn fanga, hvern sem fólkið vildi fá.+ 16 Um þessar mundir var í haldi illræmdur fangi að nafni Barabbas. 17 Pílatus sagði því við mannfjöldann sem var samankominn: „Hvorn viljið þið að ég láti lausan, Barabbas eða Jesú sem er kallaður Kristur?“ 18 Pílatusi var ljóst að það var vegna öfundar sem þeir höfðu framselt hann. 19 Þar að auki sendi kona hans honum þessi boð meðan hann sat í dómarasætinu: „Láttu þennan réttláta mann í friði því að mér hefur liðið skelfilega í dag út af draumi sem tengist honum.“ 20 En yfirprestarnir og öldungarnir fengu mannfjöldann til að biðja um Barabbas+ en að fá Jesú tekinn af lífi.+ 21 Landstjórinn spurði fólkið: „Hvorn þeirra tveggja viljið þið að ég láti lausan?“ „Barabbas,“ svaraði fólkið. 22 Pílatus spurði þá: „Hvað á ég þá að gera við Jesú sem er kallaður Kristur?“ „Staurfestu hann!“ hrópuðu allir.+ 23 „Af hverju?“ spurði hann. „Hvað hefur hann brotið af sér?“ En fólkið hrópaði bara enn hærra: „Staurfestu hann!“+

24 Pílatus sá að hann fékk ekki við neitt ráðið og að uppþot var í aðsigi. Hann tók þá vatn, þvoði hendur sínar frammi fyrir mannfjöldanum og sagði: „Ég er saklaus af blóði þessa manns. Þið verðið að bera ábyrgðina.“ 25 Þá svaraði allt fólkið: „Blóð hans komi yfir okkur og yfir börn okkar.“+ 26 Hann lét þá Barabbas lausan en lét húðstrýkja Jesú+ og framseldi hann til staurfestingar.+

27 Hermenn landstjórans fóru nú með Jesú inn í höll landstjórans og söfnuðu allri hersveitinni saman í kringum hann.+ 28 Þeir afklæddu hann og sveipuðu um hann skarlatsrauðri skikkju,+ 29 fléttuðu þyrnikórónu og settu á höfuð hans og létu reyrstaf í hægri hönd hans. Þeir krupu síðan á kné fyrir honum, gerðu gys að honum og sögðu: „Lengi lifi* konungur Gyðinga!“ 30 Þeir hræktu á hann,+ tóku reyrstafinn og slógu hann í höfuðið. 31 Að lokum, eftir að hafa hæðst að honum, klæddu þeir hann úr skikkjunni og í hans eigin föt og leiddu hann burt til að staurfesta hann.+

32 Á leiðinni út hittu þeir mann sem hét Símon og var frá Kýrene. Þeir þvinguðu hann til þjónustu og létu hann bera kvalastaurinn.*+ 33 Þegar þeir komu á stað sem heitir Golgata, það er að segja Hauskúpustaður,+ 34 gáfu þeir Jesú vín blandað beiskum jurtum.+ Hann bragðaði á því en vildi ekki drekka það. 35 Eftir að hafa staurfest hann skiptu þeir fötum hans á milli sín með hlutkesti+ 36 og sátu svo þar og gættu hans. 37 Þeir festu yfir höfði hans sakargiftina á hendur honum. Þar stóð: „Þetta er Jesús konungur Gyðinga.“+

38 Síðan staurfestu þeir tvo ræningja með honum, annan til hægri og hinn til vinstri.+ 39 Þeir sem áttu leið hjá gerðu gys að honum,+ hristu höfuðið+ 40 og sögðu: „Þú sem ætlaðir að rífa musterið og endurreisa það á þrem dögum,+ bjargaðu nú sjálfum þér! Ef þú ert sonur Guðs komdu þá niður af kvalastaurnum!“*+ 41 Yfirprestarnir, fræðimennirnir og öldungarnir hæddu hann á sama hátt og sögðu:+ 42 „Öðrum bjargaði hann en sjálfum sér getur hann ekki bjargað! Hann er konungur Ísraels.+ Nú ætti hann að koma niður af kvalastaurnum* og þá skulum við trúa á hann. 43 Hann treystir á Guð. Nú ætti Guð að bjarga honum ef honum er annt um hann.+ Sagði hann ekki: ‚Ég er sonur Guðs‘?“+ 44 Jafnvel ræningjarnir sem voru staurfestir með honum smánuðu hann á sama hátt.+

45 Frá sjöttu stund* varð myrkur í öllu landinu og það stóð fram á níundu stund.*+ 46 Um níundu stund hrópaði Jesús hárri röddu: „Elí, Elí, lama sabaktaní?“ sem þýðir: ‚Guð minn, Guð minn, hvers vegna hefurðu yfirgefið mig?‘+ 47 Sumir nærstaddir sögðu þegar þeir heyrðu þetta: „Maðurinn kallar á Elía.“+ 48 Einn þeirra hljóp strax til, tók svamp, dýfði honum í súrt vín, stakk á reyrstaf og gaf honum að drekka.+ 49 En hinir sögðu: „Látum hann vera. Sjáum hvort Elía kemur og bjargar honum.“ 50 Jesús kallaði aftur hárri röddu og gaf upp andann.+

51 Þá rifnaði fortjald musterisins+ í tvennt,+ ofan frá og niður úr,+ og jörðin skalf og björgin klofnuðu. 52 Grafirnar opnuðust og lík margra hinna heilögu blöstu við* 53 og margir sáu þau. (Eftir að Jesús var risinn upp kom fólk sem hafði verið hjá gröfunum inn í borgina helgu.) 54 Þegar liðsforinginn og þeir sem gættu Jesú ásamt honum sáu jarðskjálftann og þessa atburði urðu þeir mjög hræddir og sögðu: „Hann var sannarlega sonur Guðs.“+

55 Margar konur voru þar og horfðu á úr fjarlægð en þær höfðu fylgt Jesú frá Galíleu og þjónað honum.+ 56 Meðal þeirra voru María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs og Jóse, og móðir Sebedeussona.+

57 Nú var áliðið dags og kom þá ríkur maður frá Arímaþeu, Jósef að nafni, en hann var einnig orðinn lærisveinn Jesú.+ 58 Hann fór til Pílatusar og bað um lík Jesú.+ Pílatus skipaði þá svo fyrir að Jósef fengi það.+ 59 Jósef tók líkið, vafði það í hreinan dúk úr fínu líni+ 60 og lagði það í nýja gröf+ sem hann hafði látið höggva í klett. Hann velti síðan stórum steini fyrir grafarmunnann og fór. 61 En María Magdalena og María hin sátu áfram hjá gröfinni.+

62 Næsta dag, daginn eftir undirbúningsdag,*+ söfnuðust yfirprestarnir og farísearnir saman hjá Pílatusi 63 og sögðu: „Herra, það rifjaðist upp fyrir okkur að þessi svikari sagði meðan hann var á lífi: ‚Eftir þrjá daga verð ég reistur upp.‘+ 64 Viltu því skipa svo fyrir að grafarinnar verði tryggilega gætt fram á þriðja dag til að lærisveinar hans komi ekki og steli líkinu+ og segi svo fólki: ‚Hann var reistur upp frá dauðum.‘ Þá yrði síðari blekkingin verri en hin fyrri.“ 65 Pílatus svaraði: „Þið skuluð fá varðmenn. Farið og gangið eins tryggilega frá gröfinni og þið getið.“ 66 Þeir fóru því og gengu tryggilega frá gröfinni með því að innsigla steininn og settu varðmenn til að gæta hennar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila