Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jóhannes 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jóhannes – yfirlit

      • Jesús húðstrýktur og hæddur (1–7)

      • Pílatus yfirheyrir Jesú aftur (8–16a)

      • Jesús staurfestur við Golgata (16b–24)

      • Jesús sér til þess að hugsað sé um móður hans (25–27)

      • Jesús deyr (28–37)

      • Jesús lagður í gröf (38–42)

Jóhannes 19:1

Millivísanir

  • +Jes 50:6; Mt 20:18, 19; 27:26; Mr 15:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 68-69

    Nýheimsþýðingin, bls. 1641

    Mesta mikilmenni, kafli 123

Jóhannes 19:2

Millivísanir

  • +Mt 27:27–29; Mr 15:16, 17; Lúk 23:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    1.2008, bls. 7

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 6

Jóhannes 19:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „Heill þér“.

Millivísanir

  • +Jes 53:3

Jóhannes 19:4

Millivísanir

  • +Lúk 23:4; Jóh 18:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 123

Jóhannes 19:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 123

Jóhannes 19:6

Millivísanir

  • +Mt 27:22; Mr 15:13; Lúk 23:21
  • +Jóh 18:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:7

Millivísanir

  • +3Mó 24:16
  • +Mt 26:63–65; Jóh 5:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:9

Millivísanir

  • +Jes 53:7; Mt 27:12, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2008, bls. 32

    1.12.1994, bls. 12

    1.7.1991, bls. 21

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „talar“.

Millivísanir

  • +Lúk 23:2; Pos 17:6, 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:14

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 12.

Millivísanir

  • +Jóh 19:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2011, bls. 21

Jóhannes 19:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2005, bls. 23

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:16

Millivísanir

  • +Dan 9:26; Mt 27:26, 31; Mr 15:15; Lúk 23:24, 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:17

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Heb 13:12
  • +Mt 27:32, 33; Mr 15:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 63

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 6

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Jóhannes 19:18

Millivísanir

  • +Jóh 3:14; Pos 5:30; Ga 3:13
  • +Jes 53:9; Lúk 23:33

Jóhannes 19:19

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mt 27:37; Mr 15:26; Lúk 23:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 125

Jóhannes 19:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 125

Jóhannes 19:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 31

Jóhannes 19:24

Millivísanir

  • +Mt 27:35; Mr 15:24; Lúk 23:34
  • +Sl 22:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 14

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 15

    1.3.1990, bls. 31

    Vaknið!,

    8.1.1990, bls. 29

Jóhannes 19:25

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Lúk 2:34, 35
  • +Mt 27:55, 56, 61; Mr 15:40; Lúk 23:49

Jóhannes 19:26

Millivísanir

  • +Jóh 13:23; 21:7, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 165

    Biblíuspurningar og svör, grein 164

    Nálgastu Jehóva, bls. 291-292

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 10-11

    Varðturninn,

    1.4.1990, bls. 14-15

    Er til skapari?, bls. 161

Jóhannes 19:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 165

    Biblíuspurningar og svör, grein 164

    Nálgastu Jehóva, bls. 291-292

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 10-11

    Varðturninn,

    1.4.1990, bls. 14-15

Jóhannes 19:28

Millivísanir

  • +Sl 22:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 12

Jóhannes 19:29

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Sl 69:21; Mt 27:48; Mr 15:36; Lúk 23:36

Jóhannes 19:30

Millivísanir

  • +Jóh 17:4
  • +Jes 53:12; Mt 27:50; Mr 15:37; Lúk 23:46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 12-13

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 11-12

    bls. 20

    1.11.1993, bls. 18

    1.3.1991, bls. 12-13

Jóhannes 19:31

Millivísanir

  • +Jóh 19:14
  • +5Mó 21:22, 23
  • +3Mó 23:5–7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2013, bls. 19

Jóhannes 19:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Nýheimsþýðingin, bls. 15

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

Jóhannes 19:34

Millivísanir

  • +Jes 53:5; Sak 12:10; Jóh 20:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Nýheimsþýðingin, bls. 15

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

Jóhannes 19:35

Millivísanir

  • +Jóh 20:31; 21:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

Jóhannes 19:36

Millivísanir

  • +2Mó 12:46; 4Mó 9:12; Sl 34:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

    1.4.2007, bls. 22

Jóhannes 19:37

Millivísanir

  • +Sak 12:10; Op 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

Jóhannes 19:38

Millivísanir

  • +Jóh 7:13; 9:22
  • +5Mó 21:22, 23; Mt 27:57–60; Mr 15:43–46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2023, bls. 30

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 17

    Vaknið!,

    8.7.2002, bls. 18-19

Jóhannes 19:39

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „rúllu“.

  • *

    Það er, rómversk pund. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Jóh 3:1, 2; 7:50–52
  • +Lúk 23:55, 56

Jóhannes 19:40

Millivísanir

  • +Jóh 20:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 20

Jóhannes 19:41

Millivísanir

  • +Jes 53:9

Jóhannes 19:42

Millivísanir

  • +Jóh 19:14

Almennt

Jóh. 19:1Jes 50:6; Mt 20:18, 19; 27:26; Mr 15:15
Jóh. 19:2Mt 27:27–29; Mr 15:16, 17; Lúk 23:11
Jóh. 19:3Jes 53:3
Jóh. 19:4Lúk 23:4; Jóh 18:38
Jóh. 19:6Mt 27:22; Mr 15:13; Lúk 23:21
Jóh. 19:6Jóh 18:31
Jóh. 19:73Mó 24:16
Jóh. 19:7Mt 26:63–65; Jóh 5:18
Jóh. 19:9Jes 53:7; Mt 27:12, 14
Jóh. 19:12Lúk 23:2; Pos 17:6, 7
Jóh. 19:14Jóh 19:31
Jóh. 19:16Dan 9:26; Mt 27:26, 31; Mr 15:15; Lúk 23:24, 25
Jóh. 19:17Heb 13:12
Jóh. 19:17Mt 27:32, 33; Mr 15:22
Jóh. 19:18Jóh 3:14; Pos 5:30; Ga 3:13
Jóh. 19:18Jes 53:9; Lúk 23:33
Jóh. 19:19Mt 27:37; Mr 15:26; Lúk 23:38
Jóh. 19:24Mt 27:35; Mr 15:24; Lúk 23:34
Jóh. 19:24Sl 22:18
Jóh. 19:25Lúk 2:34, 35
Jóh. 19:25Mt 27:55, 56, 61; Mr 15:40; Lúk 23:49
Jóh. 19:26Jóh 13:23; 21:7, 20
Jóh. 19:28Sl 22:15
Jóh. 19:29Sl 69:21; Mt 27:48; Mr 15:36; Lúk 23:36
Jóh. 19:30Jóh 17:4
Jóh. 19:30Jes 53:12; Mt 27:50; Mr 15:37; Lúk 23:46
Jóh. 19:31Jóh 19:14
Jóh. 19:315Mó 21:22, 23
Jóh. 19:313Mó 23:5–7
Jóh. 19:34Jes 53:5; Sak 12:10; Jóh 20:25
Jóh. 19:35Jóh 20:31; 21:24
Jóh. 19:362Mó 12:46; 4Mó 9:12; Sl 34:20
Jóh. 19:37Sak 12:10; Op 1:7
Jóh. 19:38Jóh 7:13; 9:22
Jóh. 19:385Mó 21:22, 23; Mt 27:57–60; Mr 15:43–46
Jóh. 19:39Jóh 3:1, 2; 7:50–52
Jóh. 19:39Lúk 23:55, 56
Jóh. 19:40Jóh 20:7
Jóh. 19:41Jes 53:9
Jóh. 19:42Jóh 19:14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jóhannes 19:1–42

Jóhannes segir frá

19 Pílatus lét þá taka Jesú og húðstrýkja hann.+ 2 Hermennirnir fléttuðu þyrnikórónu, settu hana á höfuð hans og klæddu hann í purpuraskikkju.+ 3 Þeir gengu til hans og sögðu: „Lengi lifi* konungur Gyðinga!“ og slógu hann í andlitið.+ 4 Pílatus gekk aftur út og sagði við mannfjöldann: „Ég leiði hann út til ykkar svo að þið vitið að ég finn enga sök hjá honum.“+ 5 Jesús kom þá út með þyrnikórónuna og í purpuraskikkjunni. Pílatus sagði við fólkið: „Sjáið manninn!“ 6 Þegar yfirprestarnir og varðmennirnir sáu hann hrópuðu þeir: „Staurfestu hann! Staurfestu hann!“+ „Takið hann sjálfir og staurfestið því að ég finn enga sök hjá honum,“ sagði Pílatus.+ 7 Gyðingar svöruðu: „Við höfum lög og samkvæmt þeim á hann að deyja+ því að hann hefur gert sig að syni Guðs.“+

8 Þegar Pílatus heyrði hvað þeir sögðu varð hann enn hræddari, 9 gekk aftur inn í höllina og sagði við Jesú: „Hvaðan ertu?“ En Jesús svaraði honum ekki.+ 10 Pílatus sagði þá við hann: „Neitarðu að tala við mig? Veistu ekki að ég hef vald til að láta þig lausan og ég hef vald til að staurfesta þig?“ 11 Jesús svaraði: „Þú hefðir ekkert vald yfir mér ef þér hefði ekki verið gefið það að ofan. Þess vegna hefur sá drýgt verri synd sem lét mig í þínar hendur.“

12 Af þessari ástæðu reyndi Pílatus enn að finna leið til að láta hann lausan en Gyðingar hrópuðu: „Ef þú lætur þennan mann lausan ertu ekki vinur keisarans. Hver sem gerir sjálfan sig að konungi gerir uppreisn* gegn keisaranum.“+ 13 Þegar Pílatus heyrði þetta leiddi hann Jesú út og settist í dómarasæti á stað sem kallast Steinhlað, á hebresku Gabbata. 14 Þetta var um sjöttu stund* á undirbúningsdegi+ páska. Pílatus sagði við Gyðingana: „Sjáið! Hér er konungur ykkar!“ 15 En þeir æptu: „Burt með hann! Burt með hann! Staurfestu hann!“ „Á ég að staurfesta konung ykkar?“ spurði Pílatus. „Við höfum engan konung nema keisarann,“ svöruðu yfirprestarnir. 16 Hann framseldi þeim þá Jesú til staurfestingar.+

Þeir tóku við honum og fóru með hann. 17 Hann bar kvalastaur* sinn og gekk þangað sem kallast Hauskúpustaður,+ á hebresku Golgata.+ 18 Þar staurfestu þeir Jesú+ og tvo aðra menn með honum, hvorn til sinnar handar við hann.+ 19 Pílatus lét festa áletrun á kvalastaurinn.* Þar stóð: „Jesús frá Nasaret, konungur Gyðinga.“+ 20 Margir Gyðingar lásu þessa áletrun því að staðurinn þar sem Jesús var staurfestur var nálægt borginni og þetta var skrifað á hebresku, latínu og grísku. 21 En yfirprestar Gyðinga sögðu við Pílatus: „Skrifaðu ekki ‚konungur Gyðinga‘ heldur að hann hafi sagt: ‚Ég er konungur Gyðinga.‘“ 22 Pílatus svaraði: „Það sem ég hef skrifað það hef ég skrifað.“

23 Þegar hermennirnir höfðu staurfest Jesú tóku þeir yfirhöfn hans og skiptu í fjóra hluta, einn fyrir hvern þeirra. Þeir tóku líka kyrtilinn en hann var saumlaus, ofinn í heilu lagi ofan frá og niður úr. 24 Þeir sögðu því hver við annan: „Rífum hann ekki í sundur. Vörpum heldur hlutkesti um hann til að ákveða hver fái hann.“+ Þetta gerðist til að ritningarstaðurinn rættist sem segir: „Þeir skiptu fötum mínum á milli sín og vörpuðu hlutkesti um fatnað minn.“+ Það var einmitt þetta sem hermennirnir gerðu.

25 Hjá kvalastaur* Jesú stóðu móðir hans,+ móðursystir, María kona Klópa og María Magdalena.+ 26 Þegar Jesús sá móður sína og lærisveininn sem hann elskaði+ standa þar hjá sagði hann við móður sína: „Kona, nú er hann sonur þinn.“ 27 Síðan sagði hann við lærisveininn: „Nú er hún móðir þín.“ Þá tók lærisveinninn hana inn á heimili sitt og hún bjó hjá honum þaðan í frá.

28 Þegar Jesús vissi að nú væri ætlunarverkinu lokið sagði hann: „Ég er þyrstur,“ til að ritningarstaðurinn rættist.+ 29 Þar stóð lítið ker sem var fullt af súru víni. Menn vættu svamp í víninu, stungu honum á ísópsstöngul* og báru upp að munni hans.+ 30 Eftir að Jesús hafði fengið súra vínið sagði hann: „Því er lokið.“+ Síðan hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.+

31 Þetta var undirbúningsdagur+ og Gyðingar vildu ekki að líkin héngju á kvalastaurunum+ á hvíldardeginum (en þetta var mikill hvíldardagur).+ Þeir báðu Pílatus að láta brjóta fótleggi mannanna og fjarlægja líkin. 32 Hermennirnir komu því og brutu fótleggi mannanna sem voru staurfestir með honum, fyrst annars og síðan hins. 33 Þegar þeir komu að Jesú sáu þeir að hann var þegar dáinn og brutu því ekki fótleggi hans. 34 En einn hermannanna stakk spjóti í síðu hans+ og samstundis rann út blóð og vatn. 35 Sá sem sá þetta hefur vitnað um það og vitnisburður hans er sannur. Hann veit að það er satt sem hann segir og hann segir það til að þið trúið líka.+ 36 Þetta gerðist til að ritningarstaðurinn rættist sem segir: „Ekkert beina hans verður brotið.“+ 37 Og annar ritningarstaður segir: „Þeir horfa til hans sem þeir stungu.“+

38 Jósef frá Arímaþeu bað nú Pílatus um að fá að taka lík Jesú niður. Hann var lærisveinn Jesú en leyndi því af ótta við Gyðinga.+ Pílatus leyfði honum það og hann kom og tók líkið.+ 39 Nikódemus,+ maðurinn sem kom fyrst til Jesú að næturlagi, kom einnig og hafði meðferðis blöndu* af myrru og alóe sem vó um 100 pund.*+ 40 Þeir tóku nú lík Jesú og vöfðu það líndúkum með ilmjurtunum+ í samræmi við greftrunarsiði Gyðinga. 41 Svo vildi til að á staðnum þar sem hann var staurfestur var garður og í honum var ný gröf+ sem enginn hafði enn verið lagður í. 42 Þeir lögðu Jesú þar vegna þess að þetta var undirbúningsdagur+ Gyðinga og gröfin var nærri.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila