Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jósúabók – yfirlit

      • Erfðaland afkomenda Jósefs (1–4)

      • Erfðaland Efraíms (5–10)

Jósúabók 16:1

Millivísanir

  • +4Mó 26:55; 33:54; Okv 16:33
  • +1Mó 49:22; 5Mó 33:13
  • +Jós 18:11, 13

Jósúabók 16:3

Millivísanir

  • +Jós 18:11, 13; 1Kr 7:24
  • +1Kr 7:20, 28

Jósúabók 16:4

Millivísanir

  • +1Mó 48:5
  • +5Mó 33:13–15; Jós 17:17, 18

Jósúabók 16:5

Millivísanir

  • +Jós 18:11, 13
  • +2Kr 8:1, 5

Jósúabók 16:6

Millivísanir

  • +Jós 17:7

Jósúabók 16:7

Millivísanir

  • +Jós 6:20, 26

Jósúabók 16:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „Kanaflóðdal“. Sjá orðaskýringar, „flóðdalur“.

Millivísanir

  • +Jós 17:8
  • +4Mó 34:2, 6

Jósúabók 16:9

Millivísanir

  • +Jós 17:9

Jósúabók 16:10

Millivísanir

  • +Dóm 1:29
  • +4Mó 33:52, 55
  • +Jós 17:13

Almennt

Jós. 16:14Mó 26:55; 33:54; Okv 16:33
Jós. 16:11Mó 49:22; 5Mó 33:13
Jós. 16:1Jós 18:11, 13
Jós. 16:3Jós 18:11, 13; 1Kr 7:24
Jós. 16:31Kr 7:20, 28
Jós. 16:41Mó 48:5
Jós. 16:45Mó 33:13–15; Jós 17:17, 18
Jós. 16:5Jós 18:11, 13
Jós. 16:52Kr 8:1, 5
Jós. 16:6Jós 17:7
Jós. 16:7Jós 6:20, 26
Jós. 16:8Jós 17:8
Jós. 16:84Mó 34:2, 6
Jós. 16:9Jós 17:9
Jós. 16:10Dóm 1:29
Jós. 16:104Mó 33:52, 55
Jós. 16:10Jós 17:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jósúabók 16:1–10

Jósúabók

16 Landið sem kom í hlut+ afkomenda Jósefs+ náði frá Jórdan við Jeríkó að vatnslindunum austan við hana, um óbyggðirnar sem liggja frá Jeríkó upp í fjalllendið við Betel.+ 2 Það náði frá Betel, sem tilheyrir Lús, að landamærum Arkíta við Atarót. 3 Þaðan lá það til vesturs að landamærum Jafletíta allt að landi Neðri-Bet Hóron+ og Geser+ og að lokum til sjávar.

4 Afkomendur Jósefs,+ þeir Manasse og Efraím, fengu nú land sitt til eignar.+ 5 Landamæri afkomenda Efraíms, ætt fyrir ætt, voru þessi: Landamæri þeirra að austanverðu lágu frá Aterót Addar+ að Efri-Bet Hóron+ 6 og þaðan alla leið til sjávar. Frá Mikmetat+ í norðri sveigðu landamærin í austur til Taanat Síló og lágu þaðan austur að Janóka. 7 Síðan lágu þau frá Janóka niður til Atarót og Naarat, áfram að Jeríkó+ og að lokum að Jórdan. 8 Frá Tappúa+ lágu landamærin vestur að Kanaá* og að lokum til sjávar.+ Þetta er erfðaland ættkvíslar Efraíms, ætt fyrir ætt. 9 Afkomendur Efraíms áttu einnig borgir með tilheyrandi þorpum inni á erfðalandi Manasse.+

10 En þeir hröktu ekki burt Kanverjana sem bjuggu í Geser+ og Kanverjar búa því meðal Efraímíta enn þann dag í dag+ og eru látnir vinna nauðungarvinnu.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila