Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

    • ORÐSKVIÐIR SALÓMONS (10:1–24:34)

Orðskviðirnir 17:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „í næði“.

  • *

    Orðrétt „sláturfórnum“.

Millivísanir

  • +Sl 37:16
  • +Okv 15:16, 17; 21:9, 19

Orðskviðirnir 17:3

Millivísanir

  • +Okv 27:21
  • +Sl 26:2; Okv 21:2; 24:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.1.1991, bls. 28

Orðskviðirnir 17:4

Millivísanir

  • +Jer 5:31

Orðskviðirnir 17:5

Millivísanir

  • +Okv 14:31
  • +Okv 24:17; Ób 12

Orðskviðirnir 17:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „foreldrarnir“.

  • *

    Eða „barna“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 130

Orðskviðirnir 17:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „Fáguð“.

  • *

    Eða „göfugum manni“.

Millivísanir

  • +Okv 26:7
  • +Okv 16:10

Orðskviðirnir 17:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „steinn sem færir eiganda sínum blessun“.

Millivísanir

  • +1Mó 32:20; 2Sa 16:1
  • +1Sa 25:18, 35; Okv 18:16; 19:6

Orðskviðirnir 17:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „breiðir yfir“.

Millivísanir

  • +Okv 10:12; 1Pé 4:8
  • +Okv 16:28

Orðskviðirnir 17:10

Millivísanir

  • +Sl 141:5; Okv 9:8
  • +Okv 27:22

Orðskviðirnir 17:11

Millivísanir

  • +2Sa 18:15; 20:1, 22; 1Kon 2:22, 24

Orðskviðirnir 17:12

Millivísanir

  • +Okv 27:3

Orðskviðirnir 17:13

Millivísanir

  • +2Sa 12:8–10

Orðskviðirnir 17:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „rjúfa stíflu“.

Millivísanir

  • +1Mó 13:8, 9; Okv 25:8; Mt 5:39; Róm 12:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 152

    Bók fyrir alla menn, bls. 26

Orðskviðirnir 17:15

Millivísanir

  • +2Mó 23:7; 1Kon 21:13; Jes 5:22, 23

Orðskviðirnir 17:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „ef hann skortir skynsemi“.

Millivísanir

  • +Okv 1:22; Róm 1:20, 21

Orðskviðirnir 17:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „bróðir fæddur til að hjálpa“.

Millivísanir

  • +Okv 18:24; Jóh 15:13
  • +Rut 1:16, 17; 1Sa 19:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2023 bls. 14-15

    Biblíuspurningar og svör, greinar 158, 183

    Varðturninn,

    1.9.2005, bls. 6-7

Orðskviðirnir 17:18

Millivísanir

  • +Okv 11:15; 22:26, 27

Orðskviðirnir 17:19

Millivísanir

  • +Jak 3:16
  • +2Sa 15:2–4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 31

Orðskviðirnir 17:20

Millivísanir

  • +Sl 18:26; Okv 6:14, 15

Orðskviðirnir 17:21

Millivísanir

  • +1Sa 2:22–25; 8:1–3; 2Sa 15:14

Orðskviðirnir 17:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „góð heilsubót“.

  • *

    Eða „tærir upp beinin“.

Millivísanir

  • +Okv 12:25; 15:13
  • +Okv 18:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 158

    Von um bjarta framtíð, kafli 2

    Vaknið!,

    10.2011, bls. 22

Orðskviðirnir 17:23

Millivísanir

  • +2Mó 23:8

Orðskviðirnir 17:24

Millivísanir

  • +Pré 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2006, bls. 11

Orðskviðirnir 17:25

Millivísanir

  • +Okv 15:20

Orðskviðirnir 17:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „sekta“.

Orðskviðirnir 17:27

Millivísanir

  • +Okv 10:19; Jak 1:19
  • +Okv 15:4; Pré 9:17; Jak 3:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 1 2020 bls. 9

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 10

Almennt

Orðskv. 17:1Sl 37:16
Orðskv. 17:1Okv 15:16, 17; 21:9, 19
Orðskv. 17:3Okv 27:21
Orðskv. 17:3Sl 26:2; Okv 21:2; 24:12
Orðskv. 17:4Jer 5:31
Orðskv. 17:5Okv 14:31
Orðskv. 17:5Okv 24:17; Ób 12
Orðskv. 17:7Okv 26:7
Orðskv. 17:7Okv 16:10
Orðskv. 17:81Mó 32:20; 2Sa 16:1
Orðskv. 17:81Sa 25:18, 35; Okv 18:16; 19:6
Orðskv. 17:9Okv 10:12; 1Pé 4:8
Orðskv. 17:9Okv 16:28
Orðskv. 17:10Sl 141:5; Okv 9:8
Orðskv. 17:10Okv 27:22
Orðskv. 17:112Sa 18:15; 20:1, 22; 1Kon 2:22, 24
Orðskv. 17:12Okv 27:3
Orðskv. 17:132Sa 12:8–10
Orðskv. 17:141Mó 13:8, 9; Okv 25:8; Mt 5:39; Róm 12:18
Orðskv. 17:152Mó 23:7; 1Kon 21:13; Jes 5:22, 23
Orðskv. 17:16Okv 1:22; Róm 1:20, 21
Orðskv. 17:17Okv 18:24; Jóh 15:13
Orðskv. 17:17Rut 1:16, 17; 1Sa 19:2
Orðskv. 17:18Okv 11:15; 22:26, 27
Orðskv. 17:19Jak 3:16
Orðskv. 17:192Sa 15:2–4
Orðskv. 17:20Sl 18:26; Okv 6:14, 15
Orðskv. 17:211Sa 2:22–25; 8:1–3; 2Sa 15:14
Orðskv. 17:22Okv 12:25; 15:13
Orðskv. 17:22Okv 18:14
Orðskv. 17:232Mó 23:8
Orðskv. 17:24Pré 2:14
Orðskv. 17:25Okv 15:20
Orðskv. 17:27Okv 10:19; Jak 1:19
Orðskv. 17:27Okv 15:4; Pré 9:17; Jak 3:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 17:1–28

Orðskviðirnir

17 Betri er þurr brauðbiti þar sem friður ríkir*+

en fullt hús af veislumat* með deilum.+

 2 Vitur þjónn er settur yfir son sem er til skammar

og fær arf með bræðrum hans.

 3 Bræðslupotturinn er fyrir silfrið og ofninn fyrir gullið+

en Jehóva kannar hjörtun.+

 4 Vondur maður gefur gaum að skaðlegum orðum

og lygarinn hlustar á illgjarna tungu.+

 5 Sá sem hæðist að hinum fátæka vanvirðir þann sem skapaði hann+

og sá sem gleðst yfir óförum annarra sleppur ekki við refsingu.+

 6 Barnabörnin eru kóróna hinna öldruðu

og feðurnir* stolt sona* sinna.

 7 Heiðarleg* orð hæfa ekki heimskingja+

og hvað þá lygin valdhafa.*+

 8 Gjöf er eins og eðalsteinn fyrir þann sem á hana,*+

hún færir honum velgengni hvert sem hann fer.+

 9 Sá sem fyrirgefur* mistök stuðlar að kærleika+

en sá sem staglast á þeim veldur vinslitum.+

10 Hygginn maður hefur meira gagn af ávítum+

en heimskinginn af hundrað höggum.+

11 Vondur maður er sífellt í uppreisnarhug

en miskunnarlaus sendiboði kemur og refsar honum.+

12 Betra er að mæta birnu rænda húnum sínum

en heimskingja í fíflsku hans.+

13 Ef einhver launar gott með illu

hverfur ógæfan aldrei frá húsi hans.+

14 Að kveikja deilu er eins og að opna flóðgátt.*

Forðaðu þér áður en rifrildið brýst út.+

15 Sá sem sýknar hinn illa og sá sem fordæmir hinn réttláta+

eru báðir andstyggð í augum Jehóva.

16 Hvað gagnast það heimskingjanum að hafa tök á að afla sér visku

ef hjarta hans er ekki móttækilegt?*+

17 Sannur vinur elskar alltaf+

og er sem bróðir* á raunastund.+

18 Óskynsamur maður gerir samkomulag með handabandi

og ábyrgist lán í viðurvist náunga síns.+

19 Sá sem elskar þrætur elskar afglöp.+

Sá sem gerir dyr sínar háar býður hættunni heim.+

20 Sá sem er spilltur í hjarta á ekkert gott í vændum

og sá sem er svikull í tali steypir sér í glötun.+

21 Þeim sem getur af sér heimskt barn er það mikil raun

og faðir bjánans gleðst ekki.+

22 Glatt hjarta er gott meðal*+

en depurð dregur úr manni allan þrótt.*+

23 Vondur maður þiggur mútur með leynd

til að hindra framgang réttvísinnar.+

24 Skynsamur maður hefur viskuna alltaf fyrir sjónum

en augu hins heimska reika um alla jörðina.+

25 Heimskur sonur hryggir föður sinn

og veldur móður sinni hugarangri.+

26 Að refsa* réttlátum manni er ekki gott

og að hýða heiðursmenn er rangt.

27 Vitur maður gætir orða sinna+

og skynsamur maður heldur ró sinni.+

28 Jafnvel heimskingi er talinn vitur ef hann þegir

og skynsamur ef hann lokar munninum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila