Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 53
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Þjáningar, dauði og greftrun þjóns Jehóva (1–12)

        • Fyrirlitinn og menn forðuðust hann (3)

        • Ber veikindi og kvalir (4)

        • „Leiddur eins og sauður til slátrunar“ (7)

        • Hann bar syndir margra (12)

Jesaja 53:1

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „höfum heyrt“.

  • *

    Orðrétt „arm“.

Millivísanir

  • +Róm 10:16
  • +Jes 40:5; 51:9; Jóh 12:37, 38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 11

    1.10.2008, bls. 5

    Spádómur Jesaja 2, bls. 198-199

Jesaja 53:2

Neðanmáls

  • *

    „Honum“ getur vísað til áhorfanda almennt eða til Guðs.

Millivísanir

  • +Jes 11:1; Sak 6:12
  • +Jes 52:14; Jóh 1:10; Fil 2:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Spádómur Jesaja 2, bls. 199-200

Jesaja 53:3

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Hann var eins og maður sem menn vilja ekki sjá og líta undan“.

Millivísanir

  • +Sl 22:7; Mt 26:67, 68; Jóh 6:66; 1Pé 2:4
  • +Sak 11:13; Jóh 18:39, 40; Pos 3:13, 14; 4:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    2.2017, bls. 3

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 26

    Spádómur Jesaja 2, bls. 200-202

Jesaja 53:4

Millivísanir

  • +Mt 8:14–17
  • +3Mó 16:21, 22; 1Pé 2:24; 1Jó 2:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    2.2017, bls. 3

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 11

    15.1.2009, bls. 26

    Spádómur Jesaja 2, bls. 202-205

Jesaja 53:5

Millivísanir

  • +Sak 12:10; Jóh 19:34
  • +Dan 9:24; Róm 4:25
  • +Mt 20:28; Róm 5:6, 19
  • +Kól 1:19, 20
  • +1Pé 2:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Nýheimsþýðingin, bls. 15

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 27

    Spádómur Jesaja 2, bls. 202-205

Jesaja 53:6

Millivísanir

  • +1Pé 2:25
  • +1Pé 3:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 27

    Spádómur Jesaja 2, bls. 202-205

Jesaja 53:7

Millivísanir

  • +Sl 22:12; 69:4
  • +1Pé 2:23
  • +Jóh 1:29; 1Kor 5:7
  • +Mt 27:12–14; Pos 8:32, 33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 14

    15.1.2009, bls. 27-28

    1.10.2008, bls. 5

    Spádómur Jesaja 2, bls. 205-207

Jesaja 53:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „kúgun og dómi“.

  • *

    Eða „líferni“.

  • *

    Eða „sleginn“.

Millivísanir

  • +Dan 9:26; Mt 27:50
  • +Sak 13:7; Jóh 11:49, 50; Róm 5:6; Heb 9:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2021, bls. 3

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 13-14

    Spádómur Jesaja 2, bls. 207-208

Jesaja 53:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hjá ríkum manni“.

  • *

    Eða „hefði engu ofbeldi beitt“.

Millivísanir

  • +Mt 27:38
  • +Mt 27:57–60; Mr 15:46; Jóh 19:41
  • +1Pé 2:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 19-20

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

    1.10.2008, bls. 5

    Spádómur Jesaja 2, bls. 208-209

Jesaja 53:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „En Jehóva þóknaðist“.

Millivísanir

  • +3Mó 16:11; 2Kor 5:21; Heb 7:27
  • +Jes 9:7; 1Tí 6:16
  • +Kól 1:19, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    2.2017, bls. 3

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 26-27

    1.1.2007, bls. 20

    1.4.1993, bls. 14

    Spádómur Jesaja 2, bls. 209-210

Jesaja 53:11

Millivísanir

  • +Jes 42:1
  • +Róm 5:18, 19
  • +1Pé 2:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 28-29

    1.10.2008, bls. 5

    1.1.2007, bls. 20

    Spádómur Jesaja 2, bls. 209-211

Jesaja 53:12

Millivísanir

  • +Sl 22:14; Mt 26:27, 28; Heb 2:14
  • +Mr 15:27; Lúk 22:37; 23:32, 33
  • +Mt 20:28; 1Tí 2:5, 6; Tít 2:13, 14; Heb 9:28
  • +Róm 8:34; Heb 7:25; 9:26; 1Jó 2:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 14

    15.1.2009, bls. 28-29

    Spádómur Jesaja 2, bls. 211-214

Almennt

Jes. 53:1Róm 10:16
Jes. 53:1Jes 40:5; 51:9; Jóh 12:37, 38
Jes. 53:2Jes 11:1; Sak 6:12
Jes. 53:2Jes 52:14; Jóh 1:10; Fil 2:7
Jes. 53:3Sl 22:7; Mt 26:67, 68; Jóh 6:66; 1Pé 2:4
Jes. 53:3Sak 11:13; Jóh 18:39, 40; Pos 3:13, 14; 4:11
Jes. 53:4Mt 8:14–17
Jes. 53:43Mó 16:21, 22; 1Pé 2:24; 1Jó 2:1, 2
Jes. 53:5Sak 12:10; Jóh 19:34
Jes. 53:5Dan 9:24; Róm 4:25
Jes. 53:5Mt 20:28; Róm 5:6, 19
Jes. 53:5Kól 1:19, 20
Jes. 53:51Pé 2:24
Jes. 53:61Pé 2:25
Jes. 53:61Pé 3:18
Jes. 53:7Sl 22:12; 69:4
Jes. 53:71Pé 2:23
Jes. 53:7Jóh 1:29; 1Kor 5:7
Jes. 53:7Mt 27:12–14; Pos 8:32, 33
Jes. 53:8Dan 9:26; Mt 27:50
Jes. 53:8Sak 13:7; Jóh 11:49, 50; Róm 5:6; Heb 9:26
Jes. 53:9Mt 27:38
Jes. 53:9Mt 27:57–60; Mr 15:46; Jóh 19:41
Jes. 53:91Pé 2:22
Jes. 53:103Mó 16:11; 2Kor 5:21; Heb 7:27
Jes. 53:10Jes 9:7; 1Tí 6:16
Jes. 53:10Kól 1:19, 20
Jes. 53:11Jes 42:1
Jes. 53:11Róm 5:18, 19
Jes. 53:111Pé 2:24
Jes. 53:12Sl 22:14; Mt 26:27, 28; Heb 2:14
Jes. 53:12Mr 15:27; Lúk 22:37; 23:32, 33
Jes. 53:12Mt 20:28; 1Tí 2:5, 6; Tít 2:13, 14; Heb 9:28
Jes. 53:12Róm 8:34; Heb 7:25; 9:26; 1Jó 2:1, 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 53:1–12

Jesaja

53 Hver trúir því sem við höfum skýrt frá?*+

Og hverjum hefur Jehóva opinberað mátt* sinn?+

 2 Hann sprettur eins og sproti+ frammi fyrir honum,* eins og rót í skrælnuðu landi.

Hann er hvorki tignarlegur né glæsilegur+

og útlit hans höfðar ekki til okkar.

 3 Hann var fyrirlitinn og menn forðuðust hann,+

hann var kunnugur sársauka og sjúkdómum.

Það var eins og andlit hans væri okkur hulið.*

Hann var fyrirlitinn og við mátum hann einskis.+

 4 Hann bar veikindi okkar+

og tók á sig kvalir okkar.+

En við álitum að hann væri þjáður, sleginn af Guði og niðurlægður.

 5 Hann var stunginn í gegn+ vegna brota okkar,+

kraminn vegna synda okkar.+

Hann tók á sig refsinguna til að við fengjum frið+

og sár hans urðu okkur til lækningar.+

 6 Við vorum öll eins og villuráfandi sauðir,+

hver fór sína leið.

En Jehóva lét syndir okkar allra koma niður á honum.+

 7 Menn fóru illa með hann+ en hann lét það yfir sig ganga+

og opnaði ekki munninn.

Hann var leiddur eins og sauður til slátrunar,+

eins og ær sem þegir hjá þeim sem rýja hana,

og hann opnaði ekki munninn.+

 8 Með ranglátum dómi* var hann tekinn burt

og hver kærir sig um ætterni* hans?

Hann var upprættur úr landi hinna lifandi,+

hann var drepinn* vegna syndar fólks míns.+

 9 Hann fékk legstað meðal illmenna+

og var jarðaður hjá ríkum*+

þó að hann hefði ekki gert neitt rangt*

og engin svik væru í munni hans.+

10 En það var vilji Jehóva* að kremja hann og hann lét hann þjást.

Ef þú færir líf hans að sektarfórn+

fær hann að sjá afkomendur sína og lifa langa ævi+

og fyrir milligöngu hans nær vilji Jehóva fram að ganga.+

11 Eftir að hafa þjáðst verður hann ánægður með það sem hann sér.

Með þekkingu sinni mun hinn réttláti, þjónn minn,+

stuðla að því að margir teljist réttlátir+

og hann mun bera syndir þeirra.+

12 Ég gef honum hlut meðal hinna mörgu

og hann skiptir herfangi með hinum voldugu

þar sem hann gaf líf sitt+

og var talinn til afbrotamanna.+

Hann bar syndir margra+

og var málsvari syndara.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila