Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • Jóhannes skírari boðar iðrun (1–12)

      • Skírn Jesú (13–17)

Matteus 3:1

Millivísanir

  • +Jóh 1:6
  • +Mr 1:3, 4; Lúk 3:3–6

Matteus 3:2

Millivísanir

  • +Mt 4:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 3-4

    Mesta mikilmenni, kafli 11

    Lifað að eilífu, bls. 115

Matteus 3:3

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Mr 1:2; Jóh 1:23
  • +Jes 40:3

Matteus 3:4

Millivísanir

  • +2Kon 1:8
  • +Mr 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    1.2018, bls. 2

Matteus 3:5

Millivísanir

  • +Mr 1:5

Matteus 3:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „skírði það niðurdýfingarskírn“.

Millivísanir

  • +Mr 1:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 11

Matteus 3:7

Millivísanir

  • +Mr 12:18; Lúk 7:30
  • +Mt 12:34
  • +Mt 23:33; Lúk 3:7–9; 21:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2008, bls. 7

Matteus 3:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „Sýnið í verki“.

Matteus 3:9

Millivísanir

  • +Jóh 8:33, 39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1991, bls. 10

Matteus 3:10

Millivísanir

  • +Mt 7:19; Lúk 13:6–9

Matteus 3:11

Millivísanir

  • +Pos 19:4
  • +Jóh 1:15, 27
  • +Mr 1:7, 8; Jóh 1:33; Pos 2:1, 4; 1Kor 12:13
  • +Lúk 3:16, 17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 110

    Varðturninn,

    1.6.1992, bls. 26-27

Matteus 3:12

Neðanmáls

  • *

    Áhald sem var notað til að skilja hismið frá korninu.

Millivísanir

  • +Mal 4:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 13-14, 17

Matteus 3:13

Millivísanir

  • +Mr 1:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Þekkingarbókin, bls. 171

Matteus 3:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 12

Matteus 3:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Tilbiðjum Guð, bls. 111-112

    Mesta mikilmenni, kafli 12

    Varðturninn,

    1.5.1988, bls. 11

Matteus 3:16

Millivísanir

  • +Lúk 3:21
  • +Jes 11:2; Mr 1:10, 11; Lúk 4:18; Jóh 1:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2023, bls. 8

    „Komið og fylgið mér“, bls. 49

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Varðturninn,

    15.1.2008, bls. 29

    bls. 18

    1.5.2002, bls. 20-21

    1.8.1996, bls. 14

    1.12.1995, bls. 9

    1.4.1991, bls. 25

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 52-53

    Mesta mikilmenni, kaflar 12-13

Matteus 3:17

Millivísanir

  • +Jóh 12:28
  • +Sl 2:7; Lúk 9:35
  • +Jes 42:1; Mt 17:5; Lúk 3:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Varðturninn,

    1.5.2013, bls. 5

    1.1.2008, bls. 25

    1.8.1996, bls. 14

    1.6.1989, bls. 22-23

    1.9.1988, bls. 8

    Mesta mikilmenni, kaflar 12, 30

Almennt

Matt. 3:1Jóh 1:6
Matt. 3:1Mr 1:3, 4; Lúk 3:3–6
Matt. 3:2Mt 4:17
Matt. 3:3Mr 1:2; Jóh 1:23
Matt. 3:3Jes 40:3
Matt. 3:42Kon 1:8
Matt. 3:4Mr 1:6
Matt. 3:5Mr 1:5
Matt. 3:6Mr 1:9
Matt. 3:7Mr 12:18; Lúk 7:30
Matt. 3:7Mt 12:34
Matt. 3:7Mt 23:33; Lúk 3:7–9; 21:23
Matt. 3:9Jóh 8:33, 39
Matt. 3:10Mt 7:19; Lúk 13:6–9
Matt. 3:11Pos 19:4
Matt. 3:11Jóh 1:15, 27
Matt. 3:11Mr 1:7, 8; Jóh 1:33; Pos 2:1, 4; 1Kor 12:13
Matt. 3:11Lúk 3:16, 17
Matt. 3:12Mal 4:1
Matt. 3:13Mr 1:9
Matt. 3:16Lúk 3:21
Matt. 3:16Jes 11:2; Mr 1:10, 11; Lúk 4:18; Jóh 1:32
Matt. 3:17Jóh 12:28
Matt. 3:17Sl 2:7; Lúk 9:35
Matt. 3:17Jes 42:1; Mt 17:5; Lúk 3:22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 3:1–17

Matteus segir frá

3 Síðar meir kom Jóhannes+ skírari og boðaði+ í óbyggðum Júdeu: 2 „Iðrist, því að himnaríki er í nánd.“+ 3 Hann er sá sem Jesaja spámaður talaði um+ þegar hann sagði: „Rödd manns kallar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.‘“+ 4 Jóhannes klæddist fötum úr úlfaldahári og var með leðurbelti um mittið.+ Hann át engisprettur og villihunang.+ 5 Fólk frá Jerúsalem, allri Júdeu og öllu Jórdansvæðinu kom til hans.+ 6 Það játaði syndir sínar opinberlega og hann skírði það* í ánni Jórdan.+

7 Þegar hann sá að margir farísear og saddúkear+ komu á skírnarstaðinn sagði hann við þá: „Þið nöðruafkvæmi,+ hver sagði ykkur að þið gætuð flúið hina komandi reiði?+ 8 Berið ávöxt sem sýnir* að þið hafið iðrast. 9 Vogið ykkur ekki að segja með sjálfum ykkur: ‚Abraham er faðir okkar.‘+ Ég segi ykkur að Guð getur myndað börn handa Abraham úr þessum steinum. 10 Öxin liggur þegar við rætur trjánna. Þau tré sem bera ekki góðan ávöxt verða höggvin og þeim kastað í eldinn.+ 11 Ég skíri ykkur með vatni vegna þess að þið iðrist+ en sá sem kemur á eftir mér er máttugri en ég, og ég er ekki þess verðugur að taka sandalana af fótum hans.+ Hann mun skíra ykkur með heilögum anda+ og eldi.+ 12 Hann er með varpskófluna* í hendi og mun gerhreinsa þreskivöllinn. Hann safnar hveitinu í hlöðu en brennir hismið í óslökkvandi eldi.“+

13 Jesús kom nú frá Galíleu til Jórdanar til að skírast hjá Jóhannesi+ 14 en Jóhannes mótmælti og sagði: „Það er ég sem þarf að skírast hjá þér. Hvers vegna kemur þú þá til mín?“ 15 Jesús svaraði honum: „Gerðu það nú samt, því að þannig fullnægjum við öllu réttlæti.“ Þá hætti hann að mótmæla. 16 Um leið og Jesús hafði verið skírður kom hann upp úr vatninu, himnarnir opnuðust+ og Jóhannes sá anda Guðs koma niður yfir hann eins og dúfu.+ 17 Einnig heyrðist rödd af himni+ sem sagði: „Þetta er sonur minn+ sem ég elska og hef velþóknun á.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila