Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Satan véfengir hvatir Jobs öðru sinni (1–5)

      • Satan leyft að leggja kvalir á Job (6–8)

      • Kona Jobs segir: „Formæltu Guði og farðu að deyja!“ (9, 10)

      • Þrír kunningjar Jobs koma (11–13)

Jobsbók 2:1

Neðanmáls

  • *

    Hebreskt orðasamband notað um englana.

Millivísanir

  • +1Mó 6:2; 5Mó 33:2; Job 38:7
  • +Sl 103:20; Dan 7:13
  • +Job 1:6–8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 13

Jobsbók 2:2

Millivísanir

  • +1Pé 5:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 13-14

Jobsbók 2:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gleypa“.

Millivísanir

  • +1Mó 6:9
  • +Job 27:5
  • +Job 1:11

Jobsbók 2:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Húð fyrir húð“.

  • *

    Eða „sál sína“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 120

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2022, bls. 23

    Von um bjarta framtíð, kafli 34

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2016, bls. 15

    Hvað kennir Biblían?, bls. 120

    Varðturninn,

    15.5.2011, bls. 17, 20

    15.4.2009, bls. 4, 7

    15.12.2008, bls. 4-5

    1.12.2006, bls. 4-5

    1.2.2003, bls. 4

Jobsbók 2:5

Millivísanir

  • +3Mó 24:15, 16; Job 1:11, 12; Op 12:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2016, bls. 15

    Varðturninn,

    15.2.2010, bls. 20-21

    1.12.2006, bls. 4-5

    1.5.1995, bls. 20

Jobsbók 2:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „í þinni hendi“.

Jobsbók 2:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „frá augliti“.

  • *

    Eða „slæmum sárum“.

Millivísanir

  • +Job 30:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Er til skapari?, bls. 172

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 20

Jobsbók 2:8

Millivísanir

  • +Jer 6:26

Jobsbók 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2009, bls. 4

    1.4.2006, bls. 14

    1.5.1995, bls. 20

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 118-119

Jobsbók 2:10

Millivísanir

  • +Job 1:21
  • +Jak 5:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1989, bls. 10

Jobsbók 2:11

Millivísanir

  • +Job 4:1; 15:1; 22:1; 42:7, 9
  • +Job 8:1; 18:1; 25:1
  • +1Mó 25:1, 2
  • +Job 11:1; 20:1

Jobsbók 2:12

Millivísanir

  • +Esk 27:30, 31

Jobsbók 2:13

Millivísanir

  • +Job 16:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 4

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 14

    1.5.1995, bls. 21

Almennt

Job. 2:11Mó 6:2; 5Mó 33:2; Job 38:7
Job. 2:1Sl 103:20; Dan 7:13
Job. 2:1Job 1:6–8
Job. 2:21Pé 5:8
Job. 2:31Mó 6:9
Job. 2:3Job 27:5
Job. 2:3Job 1:11
Job. 2:53Mó 24:15, 16; Job 1:11, 12; Op 12:10
Job. 2:7Job 30:30
Job. 2:8Jer 6:26
Job. 2:10Job 1:21
Job. 2:10Jak 5:10, 11
Job. 2:11Job 4:1; 15:1; 22:1; 42:7, 9
Job. 2:11Job 8:1; 18:1; 25:1
Job. 2:111Mó 25:1, 2
Job. 2:11Job 11:1; 20:1
Job. 2:12Esk 27:30, 31
Job. 2:13Job 16:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 2:1–13

Jobsbók

2 Eftir þetta rann aftur upp dagur þegar synir hins sanna Guðs*+ komu og gengu fyrir Jehóva.+ Satan kom einnig og gekk fyrir Jehóva.+

2 Jehóva sagði við Satan: „Hvaðan kemur þú?“ Satan svaraði Jehóva: „Ég hef flakkað um jörðina og skoðað mig um.“+ 3 Jehóva spurði Satan: „Hefurðu tekið eftir þjóni mínum, Job? Hann á engan sinn líka á jörðinni. Hann er heiðarlegur og ráðvandur,+ óttast Guð og forðast það sem er illt. Hann er enn staðfastur í ráðvendni sinni+ þó að þú reynir að egna mig gegn honum+ til að gera út af við* hann að tilefnislausu.“ 4 En Satan svaraði Jehóva: „Hver er sjálfum sér næstur.* Maðurinn gefur allt sem hann á fyrir líf sitt.* 5 En prófaðu að rétta út höndina og snerta hold hans og bein. Þá er öruggt að hann formælir þér upp í opið geðið.“+

6 Jehóva sagði þá við Satan: „Hann er á þínu valdi.* En þú mátt ekki verða honum að bana!“ 7 Satan fór þá burt frá* Jehóva og sló Job kvalafullum kýlum*+ frá hvirfli til ilja. 8 Job tók sér þá leirbrot til að skafa sig með þar sem hann sat í öskunni.+

9 Að lokum sagði konan hans við hann: „Ertu enn staðfastur í ráðvendni þinni? Formæltu Guði og farðu að deyja!“ 10 En hann svaraði henni: „Þú talar eins og óskynsöm kona. Ættum við aðeins að þiggja hið góða frá hinum sanna Guði en ekki líka hið slæma?“+ Í öllu þessu syndgaði Job ekki með vörum sínum.+

11 Þrír kunningjar Jobs fréttu af allri þeirri ógæfu sem hann hafði orðið fyrir – þeir Elífas+ Temaníti, Bildad+ Súaíti+ og Sófar+ Naamaíti. Þeir komu hver úr sinni átt og ákváðu að fara saman til Jobs til að sýna honum samúð og hughreysta hann. 12 Þegar þeir sáu hann úr nokkurri fjarlægð þekktu þeir hann ekki. Þeir fóru að gráta hástöfum, rifu föt sín og jusu mold upp í loftið og yfir höfuð sér.+ 13 Síðan sátu þeir hjá honum á jörðinni í sjö daga og sjö nætur. Enginn sagði orð við hann því að þeir sáu að hann var sárkvalinn.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila