Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 41
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Sigurvegari frá sólarupprásinni (1–7)

      • Ísrael valinn þjónn Guðs (8–20)

        • ‚Abraham vinur minn‘ (8)

      • Skorað á aðra guði (21–29)

Jesaja 41:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Verið hljóðar frammi fyrir mér“.

Millivísanir

  • +Jes 41:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 17

    Varðturninn,

    1.1.1989, bls. 23

Jesaja 41:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „úr austri“.

  • *

    Orðrétt „að fótum sér“, það er, til að þjóna sér.

Millivísanir

  • +Jes 44:28; 46:11; Op 16:12
  • +Jes 45:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 18-20

Jesaja 41:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 18-20

Jesaja 41:4

Millivísanir

  • +Jes 43:10; 44:6; 48:12; Op 1:8
  • +Jes 46:4; Mal 3:6; Jak 1:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 18-20

Jesaja 41:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 20-22

Jesaja 41:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 20-22

Jesaja 41:7

Millivísanir

  • +Jes 44:12; 46:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 20, 22

Jesaja 41:8

Millivísanir

  • +2Mó 19:5, 6; 3Mó 25:42
  • +5Mó 7:6; Sl 33:12
  • +2Kr 20:7; Jak 2:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2014, bls. 21-22

    Spádómur Jesaja 2, bls. 22-23

Jesaja 41:9

Millivísanir

  • +Sl 107:2, 3
  • +Jes 43:10
  • +1Sa 12:22; Jer 33:25, 26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 22-23

Jesaja 41:10

Millivísanir

  • +5Mó 20:1; Sl 46:1; Róm 8:31
  • +Jes 60:19, 20
  • +5Mó 33:27; Sl 115:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 8

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 2-7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2018, bls. 16

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 18

    Spádómur Jesaja 2, bls. 22-23

Jesaja 41:11

Millivísanir

  • +Jes 45:24
  • +Jes 40:17; 60:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 7

    Spádómur Jesaja 2, bls. 23-24

Jesaja 41:12

Millivísanir

  • +Jes 54:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 23-24

Jesaja 41:13

Millivísanir

  • +5Mó 33:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 8

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 3

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 18

    Varðturninn,

    bls. 24

    1.12.2004, bls. 27-28

    Spádómur Jesaja 2, bls. 23-24

Jesaja 41:14

Neðanmáls

  • *

    Það er, varnarlaus og veikburða.

Millivísanir

  • +5Mó 7:7
  • +Jes 43:14; 47:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 3

    Spádómur Jesaja 2, bls. 23-24

Jesaja 41:15

Millivísanir

  • +Mík 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 24-25

Jesaja 41:16

Millivísanir

  • +Jes 25:9
  • +Jes 12:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 24-25

Jesaja 41:17

Millivísanir

  • +5Mó 28:48; Am 8:11
  • +Jes 30:19; 55:1
  • +Sl 94:14; Jes 42:16; Heb 13:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 25-26

Jesaja 41:18

Millivísanir

  • +Jes 30:25
  • +Jl 3:18
  • +Sl 107:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 25-26

Jesaja 41:19

Millivísanir

  • +Jes 32:14, 15; 60:21
  • +Jes 51:3; 55:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 25-26

Jesaja 41:20

Millivísanir

  • +Esk 39:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 25-26

Jesaja 41:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 26-28

    Varðturninn,

    1.1.1989, bls. 19-24

Jesaja 41:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „lagt okkur það á hjarta“.

Millivísanir

  • +Jes 42:9; 46:9, 10; 48:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 26-28

    Varðturninn,

    1.11.1993, bls. 14

    1.1.1989, bls. 23

Jesaja 41:23

Millivísanir

  • +Jes 44:6, 7
  • +Jer 10:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 26-28

Jesaja 41:24

Millivísanir

  • +Jes 44:10; Jer 10:14, 15
  • +5Mó 7:26; 27:15; Sl 115:4, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 26-28

Jesaja 41:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „úr austri“.

  • *

    Eða „embættismenn“.

Millivísanir

  • +Jes 44:28; 45:1; Jer 51:28, 29
  • +Jes 46:11; Op 16:12
  • +Mík 7:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 28-29

Jesaja 41:26

Millivísanir

  • +Jes 43:9; 44:7; 45:21
  • +Hab 2:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 29

Jesaja 41:27

Millivísanir

  • +Jes 43:10
  • +Esr 1:1, 2; Jes 40:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 29

Jesaja 41:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 29

Jesaja 41:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „Steypt líkneski“.

Millivísanir

  • +Sl 115:4–8; Jes 44:9; 1Kor 8:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 29

Almennt

Jes. 41:1Jes 41:21
Jes. 41:2Jes 44:28; 46:11; Op 16:12
Jes. 41:2Jes 45:1
Jes. 41:4Jes 43:10; 44:6; 48:12; Op 1:8
Jes. 41:4Jes 46:4; Mal 3:6; Jak 1:17
Jes. 41:7Jes 44:12; 46:6
Jes. 41:82Mó 19:5, 6; 3Mó 25:42
Jes. 41:85Mó 7:6; Sl 33:12
Jes. 41:82Kr 20:7; Jak 2:23
Jes. 41:9Sl 107:2, 3
Jes. 41:9Jes 43:10
Jes. 41:91Sa 12:22; Jer 33:25, 26
Jes. 41:105Mó 20:1; Sl 46:1; Róm 8:31
Jes. 41:10Jes 60:19, 20
Jes. 41:105Mó 33:27; Sl 115:9
Jes. 41:11Jes 45:24
Jes. 41:11Jes 40:17; 60:12
Jes. 41:12Jes 54:17
Jes. 41:135Mó 33:29
Jes. 41:145Mó 7:7
Jes. 41:14Jes 43:14; 47:4
Jes. 41:15Mík 4:13
Jes. 41:16Jes 25:9
Jes. 41:16Jes 12:6
Jes. 41:175Mó 28:48; Am 8:11
Jes. 41:17Jes 30:19; 55:1
Jes. 41:17Sl 94:14; Jes 42:16; Heb 13:5
Jes. 41:18Jes 30:25
Jes. 41:18Jl 3:18
Jes. 41:18Sl 107:35
Jes. 41:19Jes 32:14, 15; 60:21
Jes. 41:19Jes 51:3; 55:13
Jes. 41:20Esk 39:28
Jes. 41:22Jes 42:9; 46:9, 10; 48:5
Jes. 41:23Jes 44:6, 7
Jes. 41:23Jer 10:5
Jes. 41:24Jes 44:10; Jer 10:14, 15
Jes. 41:245Mó 7:26; 27:15; Sl 115:4, 8
Jes. 41:25Jes 44:28; 45:1; Jer 51:28, 29
Jes. 41:25Jes 46:11; Op 16:12
Jes. 41:25Mík 7:10
Jes. 41:26Jes 43:9; 44:7; 45:21
Jes. 41:26Hab 2:18, 19
Jes. 41:27Jes 43:10
Jes. 41:27Esr 1:1, 2; Jes 40:9
Jes. 41:29Sl 115:4–8; Jes 44:9; 1Kor 8:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 41:1–29

Jesaja

41 „Verið hljóðar og hlustið á mig,* þið eyjar,

þjóðirnar safni kröftum.

Þær skulu ganga fram og tala síðan.+

Við skulum mætast í réttarsal.

 2 Hver hefur sótt mann frá sólarupprásinni,*+

kallað hann til sín* til að koma á réttlæti,

til að gefa þjóðir honum á vald

og láta hann sigra konunga?+

Hver gerir þá að dufti fyrir sverði hans,

að fjúkandi hálmi fyrir boga hans?

 3 Hann veitir þeim eftirför og ekkert hindrar hann

á leiðum þar sem hann hefur aldrei stigið fæti.

 4 Hver hefur látið til sín taka og gert þetta,

kallað til kynslóðirnar frá upphafi?

Ég, Jehóva, er hinn fyrsti+

og með hinum síðustu er ég hinn sami.“+

 5 Eyjarnar sáu það og urðu hræddar.

Endimörk jarðar skjálfa.

Þjóðirnar safnast saman og ganga fram.

 6 Einn hjálpar öðrum

og segir við bróður sinn: „Vertu hugrakkur.“

 7 Handverksmaðurinn hvetur gullsmiðinn+

og sá sem hamrar málminn í þynnur

hvetur þann sem slær steðjann.

Hann segir um lóðninguna: „Hún er góð.“

Síðan er skurðgoðið fest með nöglum svo að það velti ekki.

 8 „En þú, Ísrael, ert þjónn minn,+

þú, Jakob, sem ég hef valið,+

afkomandi Abrahams vinar míns.+

 9 Ég sótti þig til endimarka jarðar,+

kallaði þig frá fjarlægustu álfum hennar.

Ég sagði við þig: ‚Þú ert þjónn minn,+

ég hef valið þig, ég hef ekki hafnað þér.+

10 Vertu ekki hræddur því að ég er með þér.+

Hafðu ekki áhyggjur því að ég er Guð þinn.+

Ég styrki þig, ég hjálpa þér,+

ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns.‘

11 Allir sem reiðast þér verða auðmýktir og þurfa að skammast sín.+

Þeir sem berjast við þig tortímast og verða að engu.+

12 Þú munt leita að þeim sem standa gegn þér en ekki finna þá,

þeir sem herja á þig verða að engu, þeir hverfa með öllu.+

13 Ég, Jehóva Guð þinn, gríp í hægri hönd þína,

ég segi við þig: ‚Vertu ekki hræddur, ég hjálpa þér.‘+

14 Vertu ekki hræddur, Jakob, þú litli ormur,*+

ég hjálpa ykkur, Ísraelsmenn,“ segir Jehóva, endurlausnari þinn,+ Hinn heilagi Ísraels.

15 „Ég hef gert þig að þreskisleða,+

nýjum þreskisleða með tvíeggjuðum tönnum.

Þú munt þreskja fjöllin og mylja þau

og gera hæðirnar að hismi.

16 Þú kastar þeim upp í loft

og vindurinn feykir þeim burt,

stormur tvístrar þeim.

Þú gleðst yfir Jehóva+

og talar stoltur um Hinn heilaga Ísraels.“+

17 „Fátækir og þurfandi leita að vatni en finna ekkert.

Tunga þeirra er skrælnuð af þorsta.+

Ég, Jehóva, mun bænheyra þá.+

Ég, Guð Ísraels, yfirgef þá ekki.+

18 Ég læt ár streyma á gróðurlausum hæðum+

og lindir spretta upp í dölunum.+

Ég geri óbyggðirnar að sefgrónum tjörnum

og vatnslaust landið að uppsprettum.+

19 Ég gróðurset sedrustré í eyðimörkinni,

akasíu, myrtu og furu.+

Ég gróðurset einitré á eyðisléttunni

ásamt aski og kýprustrjám+

20 svo að allir sjái og viti,

taki eftir og skilji

að hönd Jehóva hefur gert þetta

og Hinn heilagi Ísraels hefur skapað það.“+

21 „Flytjið mál ykkar,“ segir Jehóva.

„Berið fram rök ykkar,“ segir konungur Jakobs.

22 „Leggið fram sannanir og segið okkur hvað mun gerast.

Segið okkur frá því sem gerðist áður

svo að við getum hugleitt það* og vitað hvernig fer.

Eða segið okkur hvað sé í vændum.+

23 Segið okkur hvað gerist í framtíðinni

svo að við sjáum að þið séuð guðir.+

Já, gerið eitthvað, gott eða illt,

svo að við undrumst þegar við sjáum það.+

24 Þið eruð einskis nýtir

og áorkið engu.+

Sá sem kýs ykkur er fyrirlitlegur.+

25 Ég hef sótt mann úr norðri og hann kemur,+

mann frá sólarupprásinni*+ sem ákallar nafn mitt.

Hann traðkar niður valdhafa* eins og þeir væru leir,+

eins og leirkerasmiður treður rakan leirinn.

26 Hver sagði frá þessu í upphafi svo að við vissum það,

eða fyrir löngu svo að við gætum sagt: ‚Hann hefur rétt fyrir sér‘?+

Enginn boðaði það.

Enginn sagði frá því.

Enginn heyrði neitt frá ykkur!“+

27 Ég var sá fyrsti sem sagði við Síon: „Svona verður það!“+

og ég sendi fagnaðarboða til Jerúsalem.+

28 Ég leit í kringum mig en þar var enginn,

enginn sem gat veitt ráð.

Ég spurði en enginn svaraði.

29 Þeir eru allir hrein ímyndun.

Þeir geta ekkert gert.

Líkneski* þeirra eru vindur og einskis nýt.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila