Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Harmljóðin 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Harmljóðin – yfirlit

      • Jeremía tjáir tilfinningar sínar og von

        • ‚Ég sýni biðlund‘ (21)

        • Miskunn Guðs ný á hverjum morgni (22, 23)

        • Guð er góður við þá sem vona á hann (25)

        • Gott fyrir ungt fólk að bera ok (27)

        • Guð hindraði aðgang að sér með skýi (43, 44)

Harmljóðin 3:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 9-10

Harmljóðin 3:2

Millivísanir

  • +5Mó 28:15, 29; Jer 13:16

Harmljóðin 3:3

Millivísanir

  • +Jes 63:10

Harmljóðin 3:5

Millivísanir

  • +Jer 8:14; 9:15; Hlj 3:19

Harmljóðin 3:7

Millivísanir

  • +Jer 39:7

Harmljóðin 3:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „hindrar“.

Millivísanir

  • +Sl 80:4; 102:2; Jes 1:15; Mík 3:4

Harmljóðin 3:9

Millivísanir

  • +Jes 63:17

Harmljóðin 3:10

Millivísanir

  • +Job 38:39, 40; Hós 5:14; Am 5:18, 19

Harmljóðin 3:11

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hann lætur mig liggja hreyfingarlausan“.

Millivísanir

  • +Jer 6:8; 32:43

Harmljóðin 3:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sonum örvamælis síns“.

Harmljóðin 3:15

Millivísanir

  • +Jer 9:15; 23:15

Harmljóðin 3:16

Millivísanir

  • +Sl 102:9; Jer 6:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 10

Harmljóðin 3:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gott“.

Harmljóðin 3:19

Millivísanir

  • +Neh 9:32; Sl 137:1
  • +Jer 9:15; Hlj 3:5

Harmljóðin 3:20

Millivísanir

  • +Sl 113:5–7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 199-200

    Varðturninn,

    1.7.2012, bls. 12

    1.6.2007, bls. 11

Harmljóðin 3:21

Millivísanir

  • +Sl 130:6–8; Mík 7:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2012, bls. 12

Harmljóðin 3:22

Millivísanir

  • +Esr 9:8
  • +Neh 9:31; Jer 30:11; Mík 7:18

Harmljóðin 3:23

Millivísanir

  • +Sl 30:5
  • +5Mó 32:4; Sl 36:5

Harmljóðin 3:24

Millivísanir

  • +Sl 16:5; 73:26; 142:5
  • +Sl 130:6–8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.9.2011, bls. 8-10

Harmljóðin 3:25

Millivísanir

  • +Sl 25:3; 130:5; Jes 25:9; 30:18; Mík 7:7
  • +1Kr 28:9; Jes 26:9; Sef 2:3

Harmljóðin 3:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „þolinmóður“.

Millivísanir

  • +Sl 37:7
  • +Sl 116:6

Harmljóðin 3:27

Millivísanir

  • +Sl 119:71

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 11

    1.8.1997, bls. 32

    1.3.1987, bls. 11-12

Harmljóðin 3:28

Millivísanir

  • +Sl 39:8, 9; Hlj 3:39

Harmljóðin 3:29

Millivísanir

  • +Esk 16:63
  • +Jl 2:12–14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 11

Harmljóðin 3:31

Millivísanir

  • +Jer 3:12; 31:37; 32:40; Mík 7:18

Harmljóðin 3:32

Millivísanir

  • +Sl 30:5; 103:9, 11; Jes 54:7; Jer 31:20

Harmljóðin 3:33

Millivísanir

  • +Jes 55:7; Esk 33:11; 2Pé 3:9

Harmljóðin 3:34

Millivísanir

  • +Sl 102:19, 20

Harmljóðin 3:35

Millivísanir

  • +Sl 12:5; Okv 17:15

Harmljóðin 3:39

Millivísanir

  • +Sl 103:10; Mík 7:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 11

Harmljóðin 3:40

Millivísanir

  • +Hag 1:5
  • +5Mó 4:30; Jes 55:7; Jl 2:13

Harmljóðin 3:41

Millivísanir

  • +5Mó 4:29; 2Kr 7:14; 34:27

Harmljóðin 3:42

Millivísanir

  • +Neh 9:26
  • +2Kon 24:3, 4; Dan 9:5, 12

Harmljóðin 3:43

Millivísanir

  • +Okv 15:8
  • +5Mó 4:26; Hlj 2:2; Esk 9:10

Harmljóðin 3:44

Millivísanir

  • +Sl 80:4; Okv 15:29; 28:9; Jes 1:15; Mík 3:4; Sak 7:13

Harmljóðin 3:46

Millivísanir

  • +Hlj 2:16

Harmljóðin 3:47

Millivísanir

  • +5Mó 28:66, 67
  • +Jes 51:19; Jer 4:6

Harmljóðin 3:48

Millivísanir

  • +Jer 9:1

Harmljóðin 3:49

Millivísanir

  • +Jer 14:17; Hlj 1:16

Harmljóðin 3:50

Millivísanir

  • +Sl 80:14; 102:19–21; Jes 63:15

Harmljóðin 3:51

Millivísanir

  • +Jer 11:22

Harmljóðin 3:55

Millivísanir

  • +Sl 130:1; Jón 2:1, 2

Harmljóðin 3:58

Neðanmáls

  • *

    Eða „leystir“.

Millivísanir

  • +Jer 50:34

Harmljóðin 3:59

Millivísanir

  • +Jer 51:36, 37

Harmljóðin 3:61

Millivísanir

  • +Sl 74:18

Almennt

Harmlj. 3:25Mó 28:15, 29; Jer 13:16
Harmlj. 3:3Jes 63:10
Harmlj. 3:5Jer 8:14; 9:15; Hlj 3:19
Harmlj. 3:7Jer 39:7
Harmlj. 3:8Sl 80:4; 102:2; Jes 1:15; Mík 3:4
Harmlj. 3:9Jes 63:17
Harmlj. 3:10Job 38:39, 40; Hós 5:14; Am 5:18, 19
Harmlj. 3:11Jer 6:8; 32:43
Harmlj. 3:15Jer 9:15; 23:15
Harmlj. 3:16Sl 102:9; Jer 6:26
Harmlj. 3:19Neh 9:32; Sl 137:1
Harmlj. 3:19Jer 9:15; Hlj 3:5
Harmlj. 3:20Sl 113:5–7
Harmlj. 3:21Sl 130:6–8; Mík 7:7
Harmlj. 3:22Esr 9:8
Harmlj. 3:22Neh 9:31; Jer 30:11; Mík 7:18
Harmlj. 3:23Sl 30:5
Harmlj. 3:235Mó 32:4; Sl 36:5
Harmlj. 3:24Sl 16:5; 73:26; 142:5
Harmlj. 3:24Sl 130:6–8
Harmlj. 3:25Sl 25:3; 130:5; Jes 25:9; 30:18; Mík 7:7
Harmlj. 3:251Kr 28:9; Jes 26:9; Sef 2:3
Harmlj. 3:26Sl 37:7
Harmlj. 3:26Sl 116:6
Harmlj. 3:27Sl 119:71
Harmlj. 3:28Sl 39:8, 9; Hlj 3:39
Harmlj. 3:29Esk 16:63
Harmlj. 3:29Jl 2:12–14
Harmlj. 3:31Jer 3:12; 31:37; 32:40; Mík 7:18
Harmlj. 3:32Sl 30:5; 103:9, 11; Jes 54:7; Jer 31:20
Harmlj. 3:33Jes 55:7; Esk 33:11; 2Pé 3:9
Harmlj. 3:34Sl 102:19, 20
Harmlj. 3:35Sl 12:5; Okv 17:15
Harmlj. 3:39Sl 103:10; Mík 7:9
Harmlj. 3:40Hag 1:5
Harmlj. 3:405Mó 4:30; Jes 55:7; Jl 2:13
Harmlj. 3:415Mó 4:29; 2Kr 7:14; 34:27
Harmlj. 3:42Neh 9:26
Harmlj. 3:422Kon 24:3, 4; Dan 9:5, 12
Harmlj. 3:43Okv 15:8
Harmlj. 3:435Mó 4:26; Hlj 2:2; Esk 9:10
Harmlj. 3:44Sl 80:4; Okv 15:29; 28:9; Jes 1:15; Mík 3:4; Sak 7:13
Harmlj. 3:46Hlj 2:16
Harmlj. 3:475Mó 28:66, 67
Harmlj. 3:47Jes 51:19; Jer 4:6
Harmlj. 3:48Jer 9:1
Harmlj. 3:49Jer 14:17; Hlj 1:16
Harmlj. 3:50Sl 80:14; 102:19–21; Jes 63:15
Harmlj. 3:51Jer 11:22
Harmlj. 3:55Sl 130:1; Jón 2:1, 2
Harmlj. 3:58Jer 50:34
Harmlj. 3:59Jer 51:36, 37
Harmlj. 3:61Sl 74:18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • 64
  • 65
  • 66
Biblían – Nýheimsþýðingin
Harmljóðin 3:1–66

Harmljóðin

א [alef]

3 Ég er maðurinn sem hefur séð þjáningar af völdum reiðivandar hans.

 2 Hann hefur rekið mig út og lætur mig ganga í myrkri en ekki í ljósi.+

 3 Hann snýr hendi sinni ítrekað á móti mér allan liðlangan daginn.+

ב [bet]

 4 Hann hefur látið hold mitt og húð tærast upp,

hann hefur brotið bein mín.

 5 Hann króaði mig inni, umkringdi mig með bitru eitri+ og eymd.

 6 Hann neyddi mig til að sitja í myrkri eins og þá sem eru löngu dánir.

ג [gimel]

 7 Hann hefur múrað mig inni svo að ég get ekki flúið,

hneppt mig í þunga koparhlekki.+

 8 Þegar ég hrópa örvæntingarfullur á hjálp hafnar* hann bæn minni.+

 9 Hann hefur lokað vegum mínum með tilhöggnum steinum,

gert stíga mína krókótta.+

ד [dalet]

10 Hann situr fyrir mér eins og björn, eins og ljón sem liggur í leyni.+

11 Hann neyddi mig út af veginum og reif mig í sundur,

hann skildi mig eftir einan og yfirgefinn.*+

12 Hann spennti bogann og stillti mér upp sem skotmarki fyrir örina.

ה [he]

13 Hann hæfði nýru mín með örvunum úr örvamæli sínum.*

14 Ég er orðinn að athlægi meðal allra þjóða, allan liðlangan daginn syngja þær níðvísur um mig.

15 Hann hefur mettað mig beiskju og gefið mér malurt að drekka.+

ו [vá]

16 Hann lætur mig bryðja möl svo að tennurnar brotna,

hann treður mig niður í öskuna.+

17 Þú rænir mig friði, ég hef gleymt hvað hamingja* er.

18 Þess vegna segi ég: „Dýrð mín er horfin og von mín til Jehóva brostin.“

ז [zajin]

19 Minnstu eymdar minnar og heimilisleysis,+ malurtarinnar og bitra eitursins.+

20 Þú munt minnast þess og beygja þig niður til mín.+

21 Ég hef þetta hugfast, þess vegna sýni ég biðlund.+

ח [het]

22 Það er tryggum kærleika Jehóva að þakka að ekki er úti um okkur+

því að miskunn hans tekur aldrei enda.+

23 Hún er ný á hverjum morgni,+ trúfesti þín er óþrjótandi.+

24 „Jehóva er hlutdeild mín,“+ sagði ég, „þess vegna bíð ég þolinmóður eftir honum.“+

ט [tet]

25 Jehóva er góður við þann sem vonar á hann,+ þann sem leitar hans.+

26 Það er gott að bíða hljóður*+ eftir hjálp Jehóva.+

27 Það er gott fyrir manninn að bera ok í æsku.+

י [jód]

28 Hann ætti að sitja einn og vera hljóður þegar Guð leggur það á hann.+

29 Hann ætti að liggja með munninn við jörðu,+ kannski er enn von.+

30 Hann ætti að bjóða þeim kinnina sem slær hann og fá fylli sína af svívirðingum

כ [kaf]

31 því að Jehóva útskúfar okkur ekki að eilífu.+

32 Þótt hann hafi valdið sorg mun hann sýna miskunn vegna síns mikla og trygga kærleika+

33 því að hann langar ekki til að hrjá né hryggja mennina.+

ל [lamed]

34 Að troða undir fótum alla fanga jarðar,+

35 að neita manni um réttlæti frammi fyrir Hinum hæsta,+

36 að svíkja mann í dómsmáli hans

– Jehóva umber það ekki.

מ [mem]

37 Hver getur látið orð sín rætast án þess að Jehóva fyrirskipi það?

38 Úr munni Hins hæsta

kemur ekki bæði gott og illt.

39 Hvers vegna ætti nokkur lifandi maður að kvarta yfir afleiðingum syndar sinnar?+

נ [nún]

40 Rannsökum breytni okkar og hugsum okkar gang+ og snúum aftur til Jehóva.+

41 Lyftum hjörtum okkar og höndum til Guðs á himnum:+

42 „Við höfum brotið af okkur og gert uppreisn+ og þú hefur ekki fyrirgefið.+

ס [samek]

43 Þú reiddist og hindraðir aðgang að þér,+

þú eltir okkur og drapst vægðarlaust.+

44 Þú hindraðir aðgang að þér með skýi svo að bænir okkar komast ekki í gegn.+

45 Þú hefur gert okkur að úrhraki og sorpi meðal þjóðanna.“

פ [pe]

46 Allir óvinir okkar glenna upp ginið gegn okkur.+

47 Hræðsla og gildrur eru hlutskipti okkar,+ eyðilegging og hrun.+

48 Táralækir streyma frá augum mínum vegna hruns dótturinnar, þjóðar minnar.+

ע [ajin]

49 Ég græt linnulaust, án afláts,+

50 þar til Jehóva lítur niður af himnum og sér.+

51 Það kvelur mig að horfa upp á allar dætur borgar minnar.+

צ [tsade]

52 Óvinir mínir eltu mig eins og fugl að tilefnislausu.

53 Þeir reyndu að drepa mig með því að varpa mér í gryfju og þeir köstuðu steinum á mig.

54 Vatn flæddi yfir höfuð mitt og ég sagði: „Það er úti um mig!“

ק [qóf]

55 Ég hrópaði nafn þitt, Jehóva, úr djúpi gryfjunnar.+

56 Heyrðu hróp mitt, lokaðu ekki eyrunum fyrir ákalli mínu um hjálp og björgun.

57 Þú nálgaðist mig daginn sem ég hrópaði til þín. Þú sagðir: „Vertu ekki hræddur.“

ר [res]

58 Þú varðir mál mitt, Jehóva, og bjargaðir* lífi mínu.+

59 Þú hefur séð, Jehóva, ranglætið sem ég hef þurft að þola, láttu mig ná rétti mínum.+

60 Þú hefur séð hefndarþorsta þeirra, allt ráðabrugg þeirra gegn mér.

ש [sin] eða [shin]

61 Þú hefur heyrt háðsglósur þeirra, Jehóva, allt ráðabrugg þeirra gegn mér,+

62 orðin af vörum andstæðinga minna og hvernig þeir hvískra um mig allan liðlangan daginn.

63 Sjáðu þá, hvort sem þeir sitja eða standa syngja þeir níðvísur um mig!

ת [tá]

64 Þú endurgeldur þeim, Jehóva, eftir verkum þeirra.

65 Þú herðir hjarta þeirra, það er bölvunin sem þú leiðir yfir þá.

66 Þú eltir þá í reiði þinni og afmáir þá undan himni Jehóva.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila