Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Guð lofsunginn fyrir björgun

        • „Jehóva er bjarg mitt“ (2)

        • Jehóva er ráðvandur hinum ráðvanda (25)

        • Vegur Guðs er fullkominn (30)

        • „Auðmýkt þín gerir mig mikinn“ (35)

Sálmur 18:yfirskrift

Millivísanir

  • +2Sa 22:1

Sálmur 18:1

Millivísanir

  • +Sl 18:32; Jes 12:2

Sálmur 18:2

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

  • *

    Eða „máttugur frelsari minn“.

  • *

    Eða „öruggt fjallavígi“.

Millivísanir

  • +Sl 3:3; 37:39, 40; 40:17
  • +5Mó 32:4
  • +1Mó 15:1; 2Sa 22:2–4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

    Varðturninn,

    1.7.2009, bls. 30

    1.6.1995, bls. 22

Sálmur 18:3

Millivísanir

  • +Sl 50:15

Sálmur 18:4

Millivísanir

  • +1Sa 20:3; Sl 116:3
  • +2Sa 20:1; 22:5, 6; Sl 22:16

Sálmur 18:5

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Pré 9:12

Sálmur 18:6

Millivísanir

  • +Sl 11:4
  • +2Sa 22:7; Sl 10:17; 34:15; 1Pé 3:12

Sálmur 18:7

Millivísanir

  • +Dóm 5:4
  • +2Sa 22:8–16; Sl 77:18

Sálmur 18:8

Millivísanir

  • +Jes 30:27

Sálmur 18:9

Millivísanir

  • +Sl 144:5; Jes 64:1
  • +2Sa 22:10

Sálmur 18:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „vindsins“.

Millivísanir

  • +Sl 99:1
  • +Sl 104:3; Heb 1:7

Sálmur 18:11

Millivísanir

  • +Sl 97:2
  • +Job 36:29

Sálmur 18:13

Millivísanir

  • +1Sa 2:10; 7:10
  • +2Sa 22:14; Sl 29:3

Sálmur 18:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „þeim“.

Millivísanir

  • +Jes 30:30
  • +Job 36:32; Sl 144:6

Sálmur 18:15

Millivísanir

  • +Sl 74:15; 106:9; 114:1, 3
  • +2Mó 15:8; 2Sa 22:16

Sálmur 18:16

Millivísanir

  • +2Sa 22:17–20; Sl 124:2–4

Sálmur 18:17

Millivísanir

  • +Sl 3:7
  • +Sl 35:10

Sálmur 18:18

Millivísanir

  • +1Sa 19:11; 23:26

Sálmur 18:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „út á víðlendi“.

Millivísanir

  • +Sl 149:4

Sálmur 18:20

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hreinleika handa minna“.

Millivísanir

  • +1Sa 26:23; 1Kon 8:32
  • +1Sa 24:11; 2Sa 22:21–25; Sl 24:3, 4

Sálmur 18:23

Millivísanir

  • +Sl 84:11
  • +2Sa 22:24; Okv 14:16

Sálmur 18:24

Millivísanir

  • +Jes 3:10; Heb 11:6
  • +2Sa 22:25; Okv 5:21

Sálmur 18:25

Millivísanir

  • +Sl 97:10
  • +2Sa 22:26–31; Job 34:11; Jer 32:19

Sálmur 18:26

Millivísanir

  • +Mt 5:8
  • +Sl 125:5

Sálmur 18:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „hrjáða“.

  • *

    Orðrétt „hrokafull augu“.

Millivísanir

  • +Job 34:28
  • +Okv 6:16, 17; Jes 2:11; Lúk 18:14

Sálmur 18:28

Millivísanir

  • +Sl 97:11; Jes 42:16

Sálmur 18:29

Millivísanir

  • +2Sa 5:19; Heb 11:32–34
  • +2Sa 22:30; Fil 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2022, bls. 3

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 9

Sálmur 18:30

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið vísar til þess að hreinsa málm í eldi.

Millivísanir

  • +5Mó 32:4; Dan 4:37; Op 15:3
  • +Sl 12:6; 19:8
  • +Sl 18:2; 84:11

Sálmur 18:31

Millivísanir

  • +Sl 86:8; Jes 45:5
  • +5Mó 32:31; 1Sa 2:2; 2Sa 22:32–43

Sálmur 18:32

Millivísanir

  • +Sl 84:5, 7
  • +Jes 26:7

Sálmur 18:33

Millivísanir

  • +Hab 3:19

Sálmur 18:35

Millivísanir

  • +1Mó 15:1; 5Mó 33:29; Sl 28:7
  • +2Sa 22:36; Sl 113:6–8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 201

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2020, bls. 8

    Varðturninn,

    1.10.2004, bls. 22-23

Sálmur 18:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „ökklar mínir skriki ekki“.

Millivísanir

  • +Sl 17:5

Sálmur 18:38

Millivísanir

  • +Sl 2:8, 9

Sálmur 18:39

Millivísanir

  • +Sl 44:5

Sálmur 18:40

Neðanmáls

  • *

    Eða „lætur mig sjá bakið á óvinum mínum“.

  • *

    Orðrétt „þagga niður í þeim“.

Millivísanir

  • +2Sa 22:41; Sl 34:21

Sálmur 18:43

Millivísanir

  • +1Sa 30:6
  • +2Sa 8:3; Sl 2:8
  • +2Sa 22:44–46

Sálmur 18:44

Millivísanir

  • +5Mó 33:29

Sálmur 18:46

Millivísanir

  • +5Mó 32:4
  • +2Mó 15:2; 2Sa 22:47–49

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

Sálmur 18:47

Millivísanir

  • +5Mó 32:35; Nah 1:2; Róm 12:19

Sálmur 18:48

Millivísanir

  • +2Sa 7:9; Sl 59:1

Sálmur 18:49

Neðanmáls

  • *

    Eða „með tónlist“.

Millivísanir

  • +5Mó 32:43; Sl 117:1; Jes 11:10
  • +2Sa 22:50, 51; 1Kr 16:9; Róm 15:9

Sálmur 18:50

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hann veitir konungi sínum mikla sigra“.

Millivísanir

  • +Sl 2:6; 144:10
  • +2Sa 7:15–17; 1Kon 3:6
  • +Sl 89:20, 36; Jes 9:7; Lúk 1:32, 33; Op 5:5

Almennt

Sálm. 18:yfirskrift2Sa 22:1
Sálm. 18:1Sl 18:32; Jes 12:2
Sálm. 18:2Sl 3:3; 37:39, 40; 40:17
Sálm. 18:25Mó 32:4
Sálm. 18:21Mó 15:1; 2Sa 22:2–4
Sálm. 18:3Sl 50:15
Sálm. 18:41Sa 20:3; Sl 116:3
Sálm. 18:42Sa 20:1; 22:5, 6; Sl 22:16
Sálm. 18:5Pré 9:12
Sálm. 18:6Sl 11:4
Sálm. 18:62Sa 22:7; Sl 10:17; 34:15; 1Pé 3:12
Sálm. 18:7Dóm 5:4
Sálm. 18:72Sa 22:8–16; Sl 77:18
Sálm. 18:8Jes 30:27
Sálm. 18:9Sl 144:5; Jes 64:1
Sálm. 18:92Sa 22:10
Sálm. 18:10Sl 99:1
Sálm. 18:10Sl 104:3; Heb 1:7
Sálm. 18:11Sl 97:2
Sálm. 18:11Job 36:29
Sálm. 18:131Sa 2:10; 7:10
Sálm. 18:132Sa 22:14; Sl 29:3
Sálm. 18:14Jes 30:30
Sálm. 18:14Job 36:32; Sl 144:6
Sálm. 18:15Sl 74:15; 106:9; 114:1, 3
Sálm. 18:152Mó 15:8; 2Sa 22:16
Sálm. 18:162Sa 22:17–20; Sl 124:2–4
Sálm. 18:17Sl 3:7
Sálm. 18:17Sl 35:10
Sálm. 18:181Sa 19:11; 23:26
Sálm. 18:19Sl 149:4
Sálm. 18:201Sa 26:23; 1Kon 8:32
Sálm. 18:201Sa 24:11; 2Sa 22:21–25; Sl 24:3, 4
Sálm. 18:23Sl 84:11
Sálm. 18:232Sa 22:24; Okv 14:16
Sálm. 18:24Jes 3:10; Heb 11:6
Sálm. 18:242Sa 22:25; Okv 5:21
Sálm. 18:25Sl 97:10
Sálm. 18:252Sa 22:26–31; Job 34:11; Jer 32:19
Sálm. 18:26Mt 5:8
Sálm. 18:26Sl 125:5
Sálm. 18:27Job 34:28
Sálm. 18:27Okv 6:16, 17; Jes 2:11; Lúk 18:14
Sálm. 18:28Sl 97:11; Jes 42:16
Sálm. 18:292Sa 5:19; Heb 11:32–34
Sálm. 18:292Sa 22:30; Fil 4:13
Sálm. 18:305Mó 32:4; Dan 4:37; Op 15:3
Sálm. 18:30Sl 12:6; 19:8
Sálm. 18:30Sl 18:2; 84:11
Sálm. 18:31Sl 86:8; Jes 45:5
Sálm. 18:315Mó 32:31; 1Sa 2:2; 2Sa 22:32–43
Sálm. 18:32Sl 84:5, 7
Sálm. 18:32Jes 26:7
Sálm. 18:33Hab 3:19
Sálm. 18:351Mó 15:1; 5Mó 33:29; Sl 28:7
Sálm. 18:352Sa 22:36; Sl 113:6–8
Sálm. 18:36Sl 17:5
Sálm. 18:38Sl 2:8, 9
Sálm. 18:39Sl 44:5
Sálm. 18:402Sa 22:41; Sl 34:21
Sálm. 18:431Sa 30:6
Sálm. 18:432Sa 8:3; Sl 2:8
Sálm. 18:432Sa 22:44–46
Sálm. 18:445Mó 33:29
Sálm. 18:465Mó 32:4
Sálm. 18:462Mó 15:2; 2Sa 22:47–49
Sálm. 18:475Mó 32:35; Nah 1:2; Róm 12:19
Sálm. 18:482Sa 7:9; Sl 59:1
Sálm. 18:495Mó 32:43; Sl 117:1; Jes 11:10
Sálm. 18:492Sa 22:50, 51; 1Kr 16:9; Róm 15:9
Sálm. 18:50Sl 2:6; 144:10
Sálm. 18:502Sa 7:15–17; 1Kon 3:6
Sálm. 18:50Sl 89:20, 36; Jes 9:7; Lúk 1:32, 33; Op 5:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 18:1–50

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Eftir Davíð þjón Jehóva. Hann söng þetta ljóð fyrir Jehóva eftir að Jehóva hafði bjargað honum úr höndum allra óvina hans og úr höndum Sáls. Hann sagði:+

18 Ég elska þig, Jehóva, styrkur minn.+

 2 Jehóva er bjarg mitt og vígi, bjargvættur minn.+

Guð minn er klettur+ minn þar sem ég leita athvarfs,

skjöldur minn og horn* frelsunar minnar,* öruggt athvarf.*+

 3 Ég ákalla Jehóva, hann sem á lof skilið,

og ég bjargast frá óvinum mínum.+

 4 Bönd dauðans þrengdu að mér,+

ofsaflóð illmenna skelfdu mig.+

 5 Bönd grafarinnar* umluktu mig,

snörur dauðans ógnuðu mér.+

 6 Í angist minni ákallaði ég Jehóva,

ég hrópaði stöðugt til Guðs míns á hjálp.

Í musteri sínu heyrði hann rödd mína+

og hróp mitt á hjálp barst honum til eyrna.+

 7 Þá hristist jörðin og skalf,+

undirstöður fjallanna léku á reiðiskjálfi,

þær nötruðu því að hann var reiður.+

 8 Reyk lagði úr nösum hans,

eyðandi eld úr munni hans+

og glóandi kol þeyttust út frá honum.

 9 Þegar hann steig niður sveigði hann himininn+

og svartamyrkur var undir fótum hans.+

10 Hann kom fljúgandi á kerúb+

og steypti sér niður á vængjum andaveru.*+

11 Hann umlukti sig myrkri.+

Regnþykknið og skýsortinn

var eins og skýli í kringum hann.+

12 Úr ljómanum umhverfis hann

brutust hagl og eldneistar gegnum skýin.

13 Þá þrumaði Jehóva á himni.+

Hinn hæsti hóf upp rödd sína.+

Það rigndi hagli og eldneistum.

14 Hann skaut örvum sínum og tvístraði óvinunum,*+

slöngvaði eldingum svo að þeir skelfdust.+

15 Árfarvegirnir komu í ljós,+

undirstöður jarðar sáust þegar þú, Jehóva, veittir refsingu

og blést úr nösum þér.+

16 Hann rétti út hönd sína frá hæðum,

greip í mig og dró mig upp úr djúpinu.+

17 Hann bjargaði mér frá öflugum óvini mínum,+

frá þeim sem hötuðu mig og voru mér yfirsterkari.+

18 Þeir stóðu gegn mér á ógæfudegi mínum+

en Jehóva studdi mig.

19 Hann leiddi mig í öruggt skjól,*

bjargaði mér því að hann elskaði mig.+

20 Jehóva launar mér réttlæti mitt,+

umbunar mér fyrir sakleysi mitt*+

21 því að ég hef haldið mig á vegi Jehóva

og ekki snúið baki við Guði mínum.

22 Ég hef alla dóma hans fyrir augum mér,

hunsa ekki ákvæði hans.

23 Ég vil standa hreinn frammi fyrir honum+

og varast að syndga.+

24 Jehóva umbuni mér fyrir réttlæti mitt,+

fyrir sakleysi mitt frammi fyrir honum.+

25 Þú ert trúr hinum trúfasta,+

ráðvandur hinum ráðvanda,+

26 falslaus hinum falslausa+

en leikur á hinn svikula.+

27 Þú frelsar undirokaða*+

en auðmýkir hrokafulla.*+

28 Þú lætur lampa minn skína, Jehóva.

Guð minn, þú lýsir upp myrkur mitt.+

29 Með þinni hjálp get ég ráðist gegn ránsflokki,+

með mætti Guðs get ég klifið múra.+

30 Vegur hins sanna Guðs er fullkominn,+

orð Jehóva er hreint.*+

Hann er skjöldur öllum sem leita athvarfs hjá honum.+

31 Hver er Guð nema Jehóva?+

Hver er klettur nema Guð okkar?+

32 Hinn sanni Guð klæðir mig styrkleika,+

hann gerir veg minn greiðan.+

33 Hann gerir mig fráan á fæti eins og hind,

lætur mig standa á hæðunum.+

34 Hann þjálfar hendur mínar til hernaðar,

handleggi mína til að spenna eirboga.

35 Þú bjargar mér með skildi þínum,+

hægri hönd þín styður mig,

auðmýkt þín gerir mig mikinn.+

36 Þú breikkar stíginn sem ég geng

svo að mér skriki ekki fótur.*+

37 Ég elti óvini mína og næ þeim,

sný ekki aftur fyrr en ég hef eytt þeim.

38 Ég krem þá sundur svo að þeir rísa ekki upp aftur,+

ég treð þá undir fótum mínum.

39 Þú gefur mér styrk til bardaga,

fellir andstæðinga mína frammi fyrir mér.+

40 Þú rekur óvini mína á flótta undan mér*

og ég geri út af við þá* sem hata mig.+

41 Þeir hrópa á hjálp en enginn kemur þeim til bjargar,

þeir hrópa jafnvel til Jehóva en hann svarar þeim ekki heldur.

42 Ég myl þá svo að þeir verði sem duft í vindi,

kasta þeim út eins og sora á stræti.

43 Þú bjargar mér þegar þjóðin finnur að öllu sem ég geri,+

þú skipar mig höfðingja yfir þjóðum.+

Þjóð sem ég þekki ekki mun þjóna mér.+

44 Fólkið hlýðir mér um leið og það heyrir um mig,

útlendingar koma skríðandi til mín.+

45 Útlendingar missa kjarkinn,

koma skjálfandi úr fylgsnum sínum.

46 Jehóva lifir! Lofaður sé klettur minn!+

Guð minn sem frelsar mig sé upphafinn.+

47 Hinn sanni Guð kemur fram hefndum fyrir mig,+

beygir þjóðirnar undir mig.

48 Hann bjargar mér frá ævareiðum óvinum mínum.

Þú lyftir mér hátt yfir þá sem ráðast gegn mér,+

frelsar mig frá ofbeldismönnum.

49 Þess vegna vegsama ég þig, Jehóva, meðal þjóðanna+

og lofa nafn þitt í söng.*+

50 Hann vinnur stórvirki til að bjarga konungi sínum,*+

hann sýnir sínum smurða tryggan kærleika,+

Davíð og afkomendum hans að eilífu.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila