Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Babelsturninn (1–4)

      • Jehóva ruglar tungumáli jarðarinnar (5–9)

      • Frá Sem til Abrams (10–32)

        • Afkomendur Tera (27)

        • Abram yfirgefur Úr (31)

1. Mósebók 11:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „og sama orðaforða“.

1. Mósebók 11:2

Millivísanir

  • +1Mó 10:9, 10; Dan 1:2

1. Mósebók 11:4

Millivísanir

  • +1Mó 9:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1992, bls. 10

1. Mósebók 11:6

Millivísanir

  • +1Mó 11:1

1. Mósebók 11:7

Millivísanir

  • +1Mó 1:26

1. Mósebók 11:8

Millivísanir

  • +5Mó 32:8

1. Mósebók 11:9

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚ruglingur‘.

Millivísanir

  • +Jer 50:1

1. Mósebók 11:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „ættartala“.

Millivísanir

  • +1Mó 6:10; Lúk 3:23, 36
  • +1Mó 10:22; 1Kr 1:17

1. Mósebók 11:11

Millivísanir

  • +1Mó 10:21

1. Mósebók 11:12

Millivísanir

  • +1Mó 10:24; 1Kr 1:18; Lúk 3:23, 35

1. Mósebók 11:14

Millivísanir

  • +1Mó 10:21; 1Kr 1:18

1. Mósebók 11:16

Millivísanir

  • +1Mó 10:25; 1Kr 1:19

1. Mósebók 11:18

Millivísanir

  • +Lúk 3:23, 35

1. Mósebók 11:24

Millivísanir

  • +1Mó 11:32; Lúk 3:23, 34

1. Mósebók 11:26

Millivísanir

  • +1Mó 12:7; 15:1, 6; 17:5; Jak 2:23
  • +Jós 24:2

1. Mósebók 11:27

Millivísanir

  • +1Mó 12:4; 19:1; 2Pé 2:7

1. Mósebók 11:28

Millivísanir

  • +1Mó 15:7; Neh 9:7
  • +Pos 7:4

1. Mósebók 11:29

Millivísanir

  • +1Mó 12:11; 17:15; 20:12, 13; 1Pé 3:6
  • +1Mó 22:20; 24:15

1. Mósebók 11:30

Millivísanir

  • +1Mó 16:1, 2; Róm 4:19; Heb 11:11

1. Mósebók 11:31

Millivísanir

  • +1Mó 11:27, 28
  • +1Mó 10:19
  • +1Mó 12:4; 27:42, 43; Pos 7:2, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 3 2017 bls. 14

    Varðturninn,

    1.10.2001, bls. 18, 20-21

Almennt

1. Mós. 11:21Mó 10:9, 10; Dan 1:2
1. Mós. 11:41Mó 9:1
1. Mós. 11:61Mó 11:1
1. Mós. 11:71Mó 1:26
1. Mós. 11:85Mó 32:8
1. Mós. 11:9Jer 50:1
1. Mós. 11:101Mó 6:10; Lúk 3:23, 36
1. Mós. 11:101Mó 10:22; 1Kr 1:17
1. Mós. 11:111Mó 10:21
1. Mós. 11:121Mó 10:24; 1Kr 1:18; Lúk 3:23, 35
1. Mós. 11:141Mó 10:21; 1Kr 1:18
1. Mós. 11:161Mó 10:25; 1Kr 1:19
1. Mós. 11:18Lúk 3:23, 35
1. Mós. 11:241Mó 11:32; Lúk 3:23, 34
1. Mós. 11:261Mó 12:7; 15:1, 6; 17:5; Jak 2:23
1. Mós. 11:26Jós 24:2
1. Mós. 11:271Mó 12:4; 19:1; 2Pé 2:7
1. Mós. 11:281Mó 15:7; Neh 9:7
1. Mós. 11:28Pos 7:4
1. Mós. 11:291Mó 12:11; 17:15; 20:12, 13; 1Pé 3:6
1. Mós. 11:291Mó 22:20; 24:15
1. Mós. 11:301Mó 16:1, 2; Róm 4:19; Heb 11:11
1. Mós. 11:311Mó 11:27, 28
1. Mós. 11:311Mó 10:19
1. Mós. 11:311Mó 12:4; 27:42, 43; Pos 7:2, 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 11:1–32

Fyrsta Mósebók

11 Öll jörðin hafði eitt tungumál og notaði sömu orð.* 2 Nú bar svo við þegar mennirnir ferðuðust austur á bóginn að þeir fundu lágsléttu í Sínearlandi+ og settust þar að. 3 Þeir sögðu hver við annan: „Komum, búum til múrsteina og herðum þá í eldi.“ Þeir notuðu múrsteina í stað grjóts og bik sem steinlím. 4 Og þeir sögðu: „Komum, byggjum okkur borg og turn sem nær til himins. Þannig sköpum við okkur nafn svo að við tvístrumst ekki um alla jörðina.“+

5 Jehóva steig þá niður til að líta á borgina og turninn sem mennirnir voru að byggja. 6 Jehóva sagði: „Þeir eru ein þjóð og tala sama tungumál.+ Þetta er aðeins byrjunin. Nú geta þeir hvað sem þeir ætla sér. 7 Förum+ þangað niður og ruglum tungumáli þeirra til að þeir skilji ekki hver annan.“ 8 Og Jehóva tvístraði þeim þaðan um alla jörðina+ og að lokum hættu þeir að byggja borgina. 9 Þess vegna var hún kölluð Babel*+ því að þar ruglaði Jehóva tungumáli allrar jarðarinnar og þaðan tvístraði Jehóva mönnunum um alla jörðina.

10 Þetta er saga* Sems:+

Sem var 100 ára þegar hann eignaðist Arpaksad,+ tveim árum eftir flóðið. 11 Eftir að Arpaksad fæddist lifði Sem í 500 ár og eignaðist syni og dætur.+

12 Arpaksad var 35 ára þegar hann eignaðist Sela.+ 13 Eftir að Sela fæddist lifði Arpaksad í 403 ár og eignaðist syni og dætur.

14 Sela var 30 ára þegar hann eignaðist Eber.+ 15 Eftir að Eber fæddist lifði Sela í 403 ár og eignaðist syni og dætur.

16 Eber var 34 ára þegar hann eignaðist Peleg.+ 17 Eftir að Peleg fæddist lifði Eber í 430 ár og eignaðist syni og dætur.

18 Peleg var 30 ára þegar hann eignaðist Reú.+ 19 Eftir að Reú fæddist lifði Peleg í 209 ár og eignaðist syni og dætur.

20 Reú var 32 ára þegar hann eignaðist Serúg. 21 Eftir að Serúg fæddist lifði Reú í 207 ár og eignaðist syni og dætur.

22 Serúg var 30 ára þegar hann eignaðist Nahor. 23 Eftir að Nahor fæddist lifði Serúg í 200 ár og eignaðist syni og dætur.

24 Nahor var 29 ára þegar hann eignaðist Tera.+ 25 Eftir að Tera fæddist lifði Nahor í 119 ár og eignaðist syni og dætur.

26 Tera var orðinn 70 ára þegar hann eignaðist Abram,+ Nahor+ og Haran.

27 Þetta er saga Tera:

Tera eignaðist Abram, Nahor og Haran. Haran eignaðist Lot.+ 28 Haran dó í fæðingarlandi sínu, í Úr,+ borg Kaldea.+ Þá var Tera faðir hans enn á lífi. 29 Abram og Nahor tóku sér konur. Kona Abrams hét Saraí+ en kona Nahors Milka.+ Hún var dóttir Harans, föður Milku og Ísku. 30 Saraí var barnlaus þar sem hún gat ekki eignast börn.+

31 Tera tók nú Abram son sinn og Lot sonarson sinn,+ son Harans, og Saraí tengdadóttur sína, konu Abrams sonar síns, og þau lögðu af stað frá Úr, borg Kaldea, áleiðis til Kanaanslands.+ Þau komu til Haran+ og settust þar að. 32 Tera dó í Haran, 205 ára að aldri.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila