Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Samúelsbók – yfirlit

      • Síba rægir Mefíbóset (1–4)

      • Símeí formælir Davíð (5–14)

      • Húsaí kemur til Absalons (15–19)

      • Ráð Akítófels (20–23)

2. Samúelsbók 16:1

Millivísanir

  • +2Sa 15:30
  • +2Sa 9:2, 9
  • +2Sa 9:6
  • +1Sa 25:18

2. Samúelsbók 16:2

Millivísanir

  • +2Sa 17:27–29

2. Samúelsbók 16:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „sonarsonur“.

Millivísanir

  • +2Sa 9:3
  • +2Sa 19:25–27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2002, bls. 24-25

2. Samúelsbók 16:4

Millivísanir

  • +2Sa 9:9, 10
  • +Okv 26:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2018, bls. 6

2. Samúelsbók 16:5

Millivísanir

  • +2Mó 22:28; Pré 10:20
  • +2Sa 19:16; 1Kon 2:8, 44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2018, bls. 6-7

2. Samúelsbók 16:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „blóðseki maður“.

2. Samúelsbók 16:8

Millivísanir

  • +1Sa 24:6, 7; 26:9, 11; Sl 3:1, 2; 7:1; 71:10, 11

2. Samúelsbók 16:9

Millivísanir

  • +1Kr 2:15, 16
  • +1Sa 24:14
  • +2Mó 22:28
  • +1Sa 26:8

2. Samúelsbók 16:10

Millivísanir

  • +2Sa 19:22; 1Kon 2:5
  • +Sl 37:8; 1Pé 2:23
  • +2Sa 12:10

2. Samúelsbók 16:11

Millivísanir

  • +2Sa 12:11; 15:14; 17:12
  • +2Sa 19:16

2. Samúelsbók 16:12

Millivísanir

  • +1Mó 29:32; 2Mó 3:7; Sl 25:18
  • +Sl 109:28

2. Samúelsbók 16:13

Millivísanir

  • +2Sa 16:5

2. Samúelsbók 16:15

Millivísanir

  • +2Sa 15:12, 31

2. Samúelsbók 16:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „trúnaðarvinur“.

Millivísanir

  • +2Sa 15:32, 37; 1Kr 27:33
  • +Jós 16:1, 2
  • +1Kon 1:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2017, bls. 29

2. Samúelsbók 16:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „tryggan kærleika“.

2. Samúelsbók 16:19

Millivísanir

  • +2Sa 15:34

2. Samúelsbók 16:20

Millivísanir

  • +Sl 37:12

2. Samúelsbók 16:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „höllinni“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:8; 20:11; 1Kon 2:22
  • +2Sa 15:16

2. Samúelsbók 16:22

Millivísanir

  • +2Sa 11:2
  • +5Mó 22:30; 2Sa 20:3
  • +2Sa 12:11, 12

2. Samúelsbók 16:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „þóttu ráð Akítófels eins góð og gild og leitað væri ráða hjá“.

Millivísanir

  • +2Sa 15:12; 17:14, 23

Almennt

2. Sam. 16:12Sa 15:30
2. Sam. 16:12Sa 9:2, 9
2. Sam. 16:12Sa 9:6
2. Sam. 16:11Sa 25:18
2. Sam. 16:22Sa 17:27–29
2. Sam. 16:32Sa 9:3
2. Sam. 16:32Sa 19:25–27
2. Sam. 16:42Sa 9:9, 10
2. Sam. 16:4Okv 26:22
2. Sam. 16:52Mó 22:28; Pré 10:20
2. Sam. 16:52Sa 19:16; 1Kon 2:8, 44
2. Sam. 16:81Sa 24:6, 7; 26:9, 11; Sl 3:1, 2; 7:1; 71:10, 11
2. Sam. 16:91Kr 2:15, 16
2. Sam. 16:91Sa 24:14
2. Sam. 16:92Mó 22:28
2. Sam. 16:91Sa 26:8
2. Sam. 16:102Sa 19:22; 1Kon 2:5
2. Sam. 16:10Sl 37:8; 1Pé 2:23
2. Sam. 16:102Sa 12:10
2. Sam. 16:112Sa 12:11; 15:14; 17:12
2. Sam. 16:112Sa 19:16
2. Sam. 16:121Mó 29:32; 2Mó 3:7; Sl 25:18
2. Sam. 16:12Sl 109:28
2. Sam. 16:132Sa 16:5
2. Sam. 16:152Sa 15:12, 31
2. Sam. 16:162Sa 15:32, 37; 1Kr 27:33
2. Sam. 16:16Jós 16:1, 2
2. Sam. 16:161Kon 1:25
2. Sam. 16:192Sa 15:34
2. Sam. 16:20Sl 37:12
2. Sam. 16:213Mó 18:8; 20:11; 1Kon 2:22
2. Sam. 16:212Sa 15:16
2. Sam. 16:222Sa 11:2
2. Sam. 16:225Mó 22:30; 2Sa 20:3
2. Sam. 16:222Sa 12:11, 12
2. Sam. 16:232Sa 15:12; 17:14, 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Samúelsbók 16:1–23

Síðari Samúelsbók

16 Þegar Davíð var kominn nokkurn spöl frá fjallstoppnum+ kom Síba+ þjónn Mefíbósets+ á móti honum. Hann var með tvo söðlaða asna sem voru klyfjaðir 200 brauðhleifum, 100 rúsínukökum, 100 sumarávaxtakökum og stórri vínkrukku.+ 2 „Hvers vegna ertu með allt þetta?“ spurði konungur. Síba svaraði: „Asnarnir eru fyrir konungsfjölskylduna til að ferðast á, brauðið og sumarávextirnir eru handa ungu mönnunum og vínið er handa þeim sem þreytast í óbyggðunum.“+ 3 „Og hvar er sonur* húsbónda þíns?“+ spurði konungur. Síba svaraði: „Hann er í Jerúsalem því að hann sagði: ‚Í dag munu Ísraelsmenn gefa mér aftur konungdóm föður míns.‘“+ 4 Þá sagði konungur við Síba: „Nú átt þú allt sem Mefíbóset átti.“+ Síba svaraði: „Ég fell fram fyrir þér. Vonandi hefurðu alltaf velþóknun á mér, herra minn og konungur.“+

5 Þegar Davíð konungur kom til Bahúrím kom maður nokkur út á móti honum og bölvaði honum í sand og ösku.+ Hann hét Símeí+ Gerason og var skyldur Sál. 6 Hann kastaði grjóti að Davíð konungi og öllum þjónum hans og einnig að öllum hermönnunum og köppunum sem gengu honum til beggja handa. 7 Símeí bölvaði honum og sagði: „Burt með þig, morðingi!* Hypjaðu þig, ónytjungurinn þinn! 8 Jehóva lætur þig gjalda fyrir blóðið sem þú úthelltir í ætt Sáls. Þú hrifsaðir af honum konungdóminn en nú gefur Jehóva hann Absalon syni þínum. Nú er ógæfan komin yfir þig, morðinginn þinn!“+

9 Þá sagði Abísaí Serújuson+ við konung: „Hvers vegna fær þessi dauði hundur+ að bölva herra mínum, konunginum?+ Ég skal fara og höggva af honum höfuðið.“+ 10 En konungur svaraði: „Skiptið ykkur ekki af þessu, Serújusynir.+ Leyfið honum að bölva mér+ því að Jehóva hefur sagt honum að gera það+ og hver getur þá sagt: ‚Hvers vegna gerirðu þetta?‘“ 11 Síðan sagði Davíð við Abísaí og alla þjóna sína: „Minn eigin sonur, hold mitt og blóð, vill drepa mig.+ Get ég þá búist við einhverju öðru af þessum Benjamíníta?+ Látið hann vera og leyfið honum að bölva mér því að Jehóva hefur sagt honum að gera það. 12 Ég vona að Jehóva sjái raunir mínar.+ Kannski lætur Jehóva mig njóta blessunar í stað svívirðinga hans í dag.“+ 13 Síðan héldu Davíð og menn hans áfram eftir veginum en Símeí gekk í fjallshlíðinni samsíða honum, bölvaði honum+ og kastaði grjóti og mold á eftir honum.

14 Konungur og allir sem voru með honum komu loks þangað sem ferðinni var heitið. Fólkið var úrvinda og hvíldi sig þar.

15 Absalon var nú kominn til Jerúsalem ásamt Akítófel+ og öllum Ísraelsmönnum sem fylgdu honum. 16 Þegar Húsaí+ Arkíti,+ vinur* Davíðs, kom til Absalons hrópaði hann: „Lengi lifi konungurinn!+ Lengi lifi konungurinn!“ 17 Absalon spurði þá Húsaí: „Er það svona sem þú sýnir vini þínum tryggð?* Hvers vegna fórstu ekki með vini þínum?“ 18 Húsaí svaraði Absalon: „Ég styð þann sem Jehóva, fólkið hérna og allir Ísraelsmenn hafa valið og hjá honum ætla ég að vera. 19 Hverjum ætti ég annars að þjóna öðrum en syni vinar míns? Ég vil þjóna þér á sama hátt og ég þjónaði föður þínum.“+

20 Þá sagði Absalon við Akítófel: „Hvað eigum við að gera? Hvað leggur þú til?“+ 21 Akítófel svaraði Absalon: „Sofðu hjá hjákonum föður þíns+ sem hann skildi eftir til að líta eftir húsinu.*+ Þá fréttir allur Ísrael að þú hafir bakað þér óvild föður þíns og það eykur kjark stuðningsmanna þinna.“ 22 Síðan var tjaldi handa Absalon slegið upp á þakinu+ og hann svaf hjá hjákonum föður síns+ fyrir augum alls Ísraels.+

23 Á þeim tíma var litið á ráð Akítófels+ sem ráð frá* hinum sanna Guði. Þannig litu bæði Davíð og Absalon á öll ráð Akítófels.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila