Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Samúelsbók 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Samúelsbók – yfirlit

      • Sál óhlýðnast og þyrmir Agag (1–9)

      • Samúel ávítar Sál (10–23)

        • „Að hlýða Jehóva er betra en fórn“ (22)

      • Sál hafnað sem konungi (24–29)

      • Samúel drepur Agag (30–35)

1. Samúelsbók 15:1

Millivísanir

  • +1Sa 9:16; 10:1
  • +1Sa 12:14

1. Samúelsbók 15:2

Millivísanir

  • +2Mó 17:8; 4Mó 24:20; 5Mó 25:17, 18

1. Samúelsbók 15:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „Helgaðu þá eyðingu“. Þetta á einnig við um vers 8, 9, 15, 18, 20 og 21. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Eða „miskunna“.

Millivísanir

  • +2Mó 17:14; 5Mó 25:19; 1Kr 4:43
  • +3Mó 27:29; 1Sa 15:18
  • +5Mó 9:1, 3
  • +5Mó 13:17; Jós 6:18

1. Samúelsbók 15:4

Millivísanir

  • +1Sa 11:8; 13:15

1. Samúelsbók 15:6

Millivísanir

  • +4Mó 10:29, 32; 24:21; Dóm 1:16
  • +1Mó 18:25; 19:12, 13; Jós 6:17
  • +2Mó 18:9, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 30-31

1. Samúelsbók 15:7

Millivísanir

  • +5Mó 25:19; 1Sa 14:47, 48
  • +1Mó 25:17, 18
  • +1Sa 27:8

1. Samúelsbók 15:8

Millivísanir

  • +1Sa 15:33
  • +3Mó 27:29; 1Sa 15:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 5

1. Samúelsbók 15:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „miskunnuðu“.

Millivísanir

  • +Jós 7:12

1. Samúelsbók 15:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „harma“.

Millivísanir

  • +1Sa 13:13; 15:3
  • +1Sa 16:1

1. Samúelsbók 15:12

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 55
  • +2Sa 18:18

1. Samúelsbók 15:14

Millivísanir

  • +1Sa 15:3

1. Samúelsbók 15:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „miskunnuðu“.

1. Samúelsbók 15:16

Millivísanir

  • +1Sa 15:10, 11

1. Samúelsbók 15:17

Millivísanir

  • +1Sa 9:16; 10:1
  • +1Sa 9:21; 10:22

1. Samúelsbók 15:18

Millivísanir

  • +1Sa 15:3
  • +5Mó 25:19

1. Samúelsbók 15:19

Millivísanir

  • +5Mó 13:17; 1Sa 15:9

1. Samúelsbók 15:20

Millivísanir

  • +3Mó 27:29; 5Mó 7:16; 1Sa 15:3, 9

1. Samúelsbók 15:21

Millivísanir

  • +1Sa 15:15

1. Samúelsbók 15:22

Millivísanir

  • +Jes 1:11
  • +Okv 21:3; Hós 6:6; Mr 12:33
  • +3Mó 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2007, bls. 17-19

1. Samúelsbók 15:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „húsgoð“.

Millivísanir

  • +1Sa 12:15
  • +3Mó 20:6; 5Mó 18:10, 12; 1Kr 10:13
  • +1Sa 15:3
  • +1Sa 13:14; 16:1; Pos 13:22

1. Samúelsbók 15:25

Millivísanir

  • +1Sa 15:30

1. Samúelsbók 15:26

Millivísanir

  • +1Sa 13:14; 16:1

1. Samúelsbók 15:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „ermalausri yfirhöfn“.

1. Samúelsbók 15:28

Millivísanir

  • +1Sa 13:14; 16:12, 13; Pos 13:22

1. Samúelsbók 15:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „iðrast ekki“.

  • *

    Eða „iðrast“.

Millivísanir

  • +1Kr 29:11
  • +Tít 1:2; Heb 6:18
  • +4Mó 23:19

1. Samúelsbók 15:30

Millivísanir

  • +1Sa 15:25

1. Samúelsbók 15:32

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „vonglaður“.

  • *

    Orðrétt „Beiskja dauðans er sannarlega farin burt“.

1. Samúelsbók 15:33

Millivísanir

  • +2Mó 17:14; 5Mó 25:19; 1Sa 15:3

1. Samúelsbók 15:35

Millivísanir

  • +1Sa 16:1
  • +1Sa 15:11

Almennt

1. Sam. 15:11Sa 9:16; 10:1
1. Sam. 15:11Sa 12:14
1. Sam. 15:22Mó 17:8; 4Mó 24:20; 5Mó 25:17, 18
1. Sam. 15:32Mó 17:14; 5Mó 25:19; 1Kr 4:43
1. Sam. 15:33Mó 27:29; 1Sa 15:18
1. Sam. 15:35Mó 9:1, 3
1. Sam. 15:35Mó 13:17; Jós 6:18
1. Sam. 15:41Sa 11:8; 13:15
1. Sam. 15:64Mó 10:29, 32; 24:21; Dóm 1:16
1. Sam. 15:61Mó 18:25; 19:12, 13; Jós 6:17
1. Sam. 15:62Mó 18:9, 12
1. Sam. 15:75Mó 25:19; 1Sa 14:47, 48
1. Sam. 15:71Mó 25:17, 18
1. Sam. 15:71Sa 27:8
1. Sam. 15:81Sa 15:33
1. Sam. 15:83Mó 27:29; 1Sa 15:3
1. Sam. 15:9Jós 7:12
1. Sam. 15:111Sa 13:13; 15:3
1. Sam. 15:111Sa 16:1
1. Sam. 15:12Jós 15:20, 55
1. Sam. 15:122Sa 18:18
1. Sam. 15:141Sa 15:3
1. Sam. 15:161Sa 15:10, 11
1. Sam. 15:171Sa 9:16; 10:1
1. Sam. 15:171Sa 9:21; 10:22
1. Sam. 15:181Sa 15:3
1. Sam. 15:185Mó 25:19
1. Sam. 15:195Mó 13:17; 1Sa 15:9
1. Sam. 15:203Mó 27:29; 5Mó 7:16; 1Sa 15:3, 9
1. Sam. 15:211Sa 15:15
1. Sam. 15:22Jes 1:11
1. Sam. 15:22Okv 21:3; Hós 6:6; Mr 12:33
1. Sam. 15:223Mó 3:16
1. Sam. 15:231Sa 12:15
1. Sam. 15:233Mó 20:6; 5Mó 18:10, 12; 1Kr 10:13
1. Sam. 15:231Sa 15:3
1. Sam. 15:231Sa 13:14; 16:1; Pos 13:22
1. Sam. 15:251Sa 15:30
1. Sam. 15:261Sa 13:14; 16:1
1. Sam. 15:281Sa 13:14; 16:12, 13; Pos 13:22
1. Sam. 15:291Kr 29:11
1. Sam. 15:29Tít 1:2; Heb 6:18
1. Sam. 15:294Mó 23:19
1. Sam. 15:301Sa 15:25
1. Sam. 15:332Mó 17:14; 5Mó 25:19; 1Sa 15:3
1. Sam. 15:351Sa 16:1
1. Sam. 15:351Sa 15:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Samúelsbók 15:1–35

Fyrri Samúelsbók

15 Samúel sagði við Sál: „Jehóva sendi mig til að smyrja þig til konungs yfir þjóð sinni, Ísrael.+ Hlustaðu því á það sem Jehóva hefur að segja.+ 2 Jehóva hersveitanna segir: ‚Ég ætla að draga Amalekíta til ábyrgðar fyrir það sem þeir gerðu Ísraelsmönnum. Þeir stóðu gegn þeim þegar þeir fóru frá Egyptalandi.+ 3 Farðu nú og felldu Amalekíta.+ Útrýmdu þeim*+ og öllu sem þeim tilheyrir. Þú mátt ekki þyrma* þeim heldur skaltu taka af lífi+ bæði karla og konur, börn og ungbörn, naut og sauði, úlfalda og asna.‘“+ 4 Sál kallaði saman hermenn sína og taldi þá í Telaím. Fótgönguliðarnir reyndust 200.000 talsins og Júdamenn 10.000.+

5 Sál sótti fram allt til borgar Amaleks og lagðist í launsátur í dalnum. 6 Síðan sagði hann við Keníta:+ „Aðgreinið ykkur frá Amalekítum svo að ég afmái ykkur ekki með þeim,+ því að þið sýnduð Ísraelsmönnum tryggan kærleika+ þegar þeir fóru út úr Egyptalandi.“ Kenítar aðgreindu sig þá frá Amalekítum. 7 Síðan felldi Sál Amalekítana+ allt frá Havíla+ til Súr+ sem liggur að Egyptalandi. 8 Hann tók Agag+ konung Amalekíta til fanga en alla aðra tók hann af lífi með sverði.+ 9 Sál og menn hans þyrmdu* Agag og bestu sauðunum og nautunum, alifénu og hrútunum og öllum verðmætunum+ því að þeir vildu ekki eyða þeim. En þeir eyddu öllu sem var verðlaust og þá langaði ekki í.

10 Þá kom orð Jehóva til Samúels: 11 „Ég sé eftir* að hafa gert Sál að konungi því að hann hefur snúið baki við mér og ekki fylgt fyrirmælum mínum.“+ Þetta fékk mikið á Samúel og hann ákallaði Jehóva alla nóttina.+ 12 Snemma næsta morgun fór Samúel til að hitta Sál. Honum var þá sagt: „Sál fór til Karmel+ og reisti sér minnismerki+ og fór síðan niður til Gilgal.“ 13 Þegar Samúel hitti Sál loksins sagði Sál við hann: „Jehóva blessi þig. Ég hef fylgt fyrirmælum Jehóva.“ 14 „Hvaða jarm og baul er þetta þá sem ég heyri?“+ spurði Samúel. 15 Sál svaraði: „Þetta eru skepnur sem voru teknar frá Amalekítum. Hermennirnir þyrmdu* bestu sauðunum og nautunum til að færa þau að fórn handa Jehóva Guði þínum. En öðru höfum við eytt.“ 16 Þá sagði Samúel við Sál: „Hættu nú! Ég skal segja þér hvað Jehóva sagði við mig í nótt.“+ „Talaðu,“ svaraði Sál.

17 Samúel sagði: „Manstu þegar þú varst gerður að höfðingja yfir ættkvíslum Ísraels og Jehóva smurði þig til konungs yfir Ísraelsþjóðinni?+ Þá fannst þér þú ekkert merkilegur.+ 18 Síðan sendi Jehóva þig til að sinna ákveðnu verkefni. Hann sagði: ‚Farðu og útrýmdu hinum syndugu Amalekítum.+ Berstu gegn þeim þar til þú hefur gereytt þeim.‘+ 19 Hvers vegna hlýddirðu ekki Jehóva heldur kastaðir þér yfir herfangið+ og gerðir það sem var illt í augum Jehóva?“

20 Sál svaraði Samúel: „En ég hlýddi Jehóva og fór til að sinna verkefninu sem Jehóva fól mér. Ég kom með Agag konung Amalekíta hingað og ég útrýmdi Amalekítunum.+ 21 En hermennirnir tóku sauði og naut úr herfanginu, það besta af því sem átti að útrýma, til að færa Jehóva Guði þínum að fórn í Gilgal.“+

22 Samúel sagði þá: „Á hvoru hefur Jehóva meiri velþóknun: brennifórnum og sláturfórnum+ eða hlýðni við sig? Að hlýða Jehóva er betra en fórn+ og að hlusta með eftirtekt er betra en fita+ hrútanna. 23 Uppreisnargirni+ er jafn slæm og spákukl+ og hroki jafn slæmur og galdrakukl og skurðgoðadýrkun.* Þú hefur hafnað fyrirmælum Jehóva+ og þess vegna hefur hann hafnað þér sem konungi.“+

24 Þá sagði Sál við Samúel: „Ég hef syndgað með því að brjóta gegn fyrirskipun Jehóva og fyrirmælum þínum. Ég óttaðist fólkið og gerði eins og það vildi. 25 Ég bið þig að fyrirgefa synd mína og snúa til baka með mér svo að ég geti fallið fram fyrir Jehóva.“+ 26 En Samúel svaraði Sál: „Ég sný ekki til baka með þér því að þú hefur hafnað fyrirmælum Jehóva og Jehóva vill ekki að þú sért konungur yfir Ísrael lengur.“+ 27 Þegar Samúel sneri sér við til að fara greip Sál í faldinn á yfirhöfn* hans svo að hún rifnaði. 28 Samúel sagði þá við hann: „Í dag hefur Jehóva rifið af þér konungdóminn yfir Ísrael og hann gefur hann öðrum manni sem er betri en þú.+ 29 Hátign Ísraels+ stendur við orð sín+ og skiptir ekki um skoðun* því að hann er ekki eins og maður sem skiptir um skoðun.“*+

30 Þá sagði Sál: „Ég hef syndgað. En sýndu mér þann heiður frammi fyrir öldungum þjóðar minnar og Ísrael að snúa til baka með mér svo að ég geti fallið fram fyrir Jehóva Guði þínum.“+ 31 Þá sneri Samúel til baka með Sál og Sál féll fram fyrir Jehóva. 32 Samúel gaf þessi fyrirmæli: „Leiðið Agag konung Amalekíta hingað til mín.“ Agag kom þá hikandi* til hans en hann hugsaði með sér: „Líf mitt er örugglega ekki í neinni hættu lengur.“* 33 En Samúel sagði: „Sverð þitt hefur svipt mæður börnum þeirra en nú mun móðir þín syrgja mest allra kvenna.“ Síðan hjó Samúel Agag til bana frammi fyrir Jehóva í Gilgal.+

34 Samúel fór nú til Rama en Sál fór heim til sín til Gíbeu. 35 Samúel var sorgmæddur vegna Sáls+ og hitti hann ekki aftur meðan hann lifði. Og Jehóva sá eftir að hafa gert Sál að konungi yfir Ísrael.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila