Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 129
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Ekki yfirbugaður þrátt fyrir árás

        • Þeir sem hata Síon auðmýktir (5)

Sálmur 129:1

Millivísanir

  • +2Mó 5:6, 9

Sálmur 129:2

Millivísanir

  • +Hlj 1:3
  • +Sl 118:13; 125:3

Sálmur 129:3

Millivísanir

  • +Sl 66:12; Jes 51:23

Sálmur 129:4

Millivísanir

  • +Esr 9:15; Neh 9:33
  • +Sl 124:7

Sálmur 129:5

Millivísanir

  • +Neh 4:4; 6:15, 16; Est 6:13; 9:5; Sl 137:7; Sak 12:3

Almennt

Sálm. 129:12Mó 5:6, 9
Sálm. 129:2Hlj 1:3
Sálm. 129:2Sl 118:13; 125:3
Sálm. 129:3Sl 66:12; Jes 51:23
Sálm. 129:4Esr 9:15; Neh 9:33
Sálm. 129:4Sl 124:7
Sálm. 129:5Neh 4:4; 6:15, 16; Est 6:13; 9:5; Sl 137:7; Sak 12:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 129:1–8

Sálmur

Uppgönguljóð.

129 „Menn hafa ráðist á mig síðan ég var ungur“+

– Ísrael segi nú –

 2 „menn hafa ráðist á mig síðan ég var ungur+

en þeir hafa ekki yfirbugað mig.+

 3 Plógmenn hafa plægt yfir bak mitt,+

þeir hafa gert plógförin löng.“

 4 En Jehóva er réttlátur.+

Hann hefur skorið á bönd hinna illu.+

 5 Allir sem hata Síon

verða auðmýktir og hörfa með skömm.+

 6 Þeir verða eins og gras á húsþaki

sem visnar áður en það er reytt

 7 og fyllir ekki hönd sláttumanns

né fang þess sem bindur í knippi.

 8 Þeir sem fara hjá segja ekki:

„Jehóva blessi ykkur.

Við blessum ykkur í nafni Jehóva.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila