Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Jehóva hafnar beiðni Sedekía (1–7)

      • Fólkið fær val um líf eða dauða (8–14)

Jeremía 21:1

Millivísanir

  • +2Kon 24:18; 1Kr 3:15; 2Kr 36:9, 10
  • +Jer 38:1
  • +Jer 29:25; 37:3; 52:24, 27

Jeremía 21:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresar“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kon 25:1; Jer 32:28; 39:1
  • +1Sa 7:10; 2Kr 14:11; Jes 37:36, 37

Jeremía 21:4

Millivísanir

  • +Jer 32:5

Jeremía 21:5

Millivísanir

  • +Jes 63:10; Hlj 2:5
  • +Jes 5:25

Jeremía 21:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „skæðum sjúkdómi“.

Millivísanir

  • +5Mó 28:21, 22; Esk 7:15

Jeremía 21:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresars“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kon 25:6, 7; Jer 37:17; 39:5–7; 52:9–11; Esk 17:20
  • +5Mó 28:49, 50; 2Kr 36:17

Jeremía 21:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 12

Jeremía 21:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „komast lífs af“.

Millivísanir

  • +Jer 27:12, 13; 38:2, 17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2002, bls. 11

Jeremía 21:10

Millivísanir

  • +Jer 44:11
  • +Jer 38:3
  • +2Kr 36:17, 19; Jer 17:27; 34:2; 37:10; 39:8

Jeremía 21:12

Millivísanir

  • +Jes 1:17; Jer 22:3; Esk 22:29; Mík 2:2
  • +5Mó 32:22; Jes 1:31; Jer 7:20
  • +Jer 7:5–7

Jeremía 21:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „á lágsléttunni“.

Jeremía 21:14

Millivísanir

  • +Jer 5:9; 9:9
  • +2Kr 36:17, 19; Jer 52:12, 13

Almennt

Jer. 21:12Kon 24:18; 1Kr 3:15; 2Kr 36:9, 10
Jer. 21:1Jer 38:1
Jer. 21:1Jer 29:25; 37:3; 52:24, 27
Jer. 21:22Kon 25:1; Jer 32:28; 39:1
Jer. 21:21Sa 7:10; 2Kr 14:11; Jes 37:36, 37
Jer. 21:4Jer 32:5
Jer. 21:5Jes 63:10; Hlj 2:5
Jer. 21:5Jes 5:25
Jer. 21:65Mó 28:21, 22; Esk 7:15
Jer. 21:72Kon 25:6, 7; Jer 37:17; 39:5–7; 52:9–11; Esk 17:20
Jer. 21:75Mó 28:49, 50; 2Kr 36:17
Jer. 21:9Jer 27:12, 13; 38:2, 17
Jer. 21:10Jer 44:11
Jer. 21:10Jer 38:3
Jer. 21:102Kr 36:17, 19; Jer 17:27; 34:2; 37:10; 39:8
Jer. 21:12Jes 1:17; Jer 22:3; Esk 22:29; Mík 2:2
Jer. 21:125Mó 32:22; Jes 1:31; Jer 7:20
Jer. 21:12Jer 7:5–7
Jer. 21:14Jer 5:9; 9:9
Jer. 21:142Kr 36:17, 19; Jer 52:12, 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 21:1–14

Jeremía

21 Orð Jehóva kom til Jeremía þegar Sedekía+ konungur sendi til hans Pashúr+ Malkíason og Sefanía+ Maasejason prest með þessa beiðni: 2 „Leitaðu ráða hjá Jehóva fyrir okkur því að Nebúkadnesar* konungur Babýlonar herjar á okkur.+ Kannski vinnur Jehóva eitt af sínum stórkostlegu kraftaverkum fyrir okkur svo að hann hörfi frá okkur.“+

3 Jeremía sagði við þá: „Skilið þessu til Sedekía: 4 ‚Jehóva Guð Ísraels segir: „Ég sný vopnunum í höndum ykkar gegn ykkur, þeim sem þið notið til að berjast við konung Babýlonar+ og Kaldeana sem eru fyrir utan múrana og sitja um ykkur. Ég ætla að safna þeim saman í miðri borginni. 5 Ég mun sjálfur berjast gegn ykkur+ með útréttri hendi og sterkum handlegg, með reiði, heift og mikilli bræði.+ 6 Ég mun slá íbúa þessarar borgar, bæði menn og skepnur. Þeir munu deyja úr skæðri drepsótt.“‘*+

7 ‚„Eftir það,“ segir Jehóva, „gef ég Sedekía Júdakonung, þjóna hans og íbúa þessarar borgar – þá sem lifa af drepsóttina, sverðið og hungursneyðina – í hendur Nebúkadnesars* Babýlonarkonungs, í hendur óvina þeirra og í hendur þeirra sem vilja drepa þá.+ Hann mun drepa þá með sverði og hvorki finna til með þeim, kenna í brjósti um þá né sýna þeim nokkra miskunn.“‘+

8 Og þú skalt segja þessu fólki: ‚Jehóva segir: „Ég legg fyrir ykkur veg lífsins og veg dauðans. 9 Þeir sem verða eftir í borginni falla fyrir sverði, hungursneyð og drepsótt. En allir sem fara út og gefast upp fyrir Kaldeunum sem sitja um ykkur munu halda lífi og fá líf sitt að herfangi.“‘*+

10 ‚„Ég hef snúið andliti mínu gegn þessari borg, henni til ógæfu en ekki til blessunar,“+ segir Jehóva. „Hún verður gefin í hendur Babýlonarkonungs+ sem brennir hana til grunna.“+

11 Til allra í húsi Júdakonungs: Heyrið orð Jehóva. 12 Þú ætt Davíðs, þetta segir Jehóva:

„Varðveitið réttlætið hvern morgun

og bjargið þeim sem er rændur úr höndum svikahrappsins+

svo að heift mín blossi ekki upp eins og eldur+

vegna illskuverka ykkar

og brenni eins og bál sem enginn getur slökkt.“‘+

13 ‚Ég snýst gegn þér, þú sem býrð í dalnum,*

þú sem ert klettur á sléttunni,‘ segir Jehóva.

‚Þið segið: „Hver getur ráðist á okkur?

Og hver getur ruðst inn í híbýli okkar?“

14 Ég dreg ykkur til ábyrgðar

fyrir það sem þið hafið gert,‘+ segir Jehóva.

‚Ég kveiki í skógi þínum

og eldurinn skal gleypa allt sem er í kringum þig.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila