Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Samúelsbók – yfirlit

      • Davíð fær ekki að byggja musterið (1–7)

      • Sáttmáli við Davíð um ríki (8–17)

      • Þakkarbæn Davíðs (18–29)

2. Samúelsbók 7:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „höll sinni“.

Millivísanir

  • +1Kr 17:1

2. Samúelsbók 7:2

Millivísanir

  • +2Sa 12:1; 1Kr 29:29
  • +2Sa 5:11
  • +2Sa 6:17

2. Samúelsbók 7:3

Millivísanir

  • +1Kon 8:17; 1Kr 17:2; 22:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2012, bls. 24-25

2. Samúelsbók 7:5

Millivísanir

  • +1Kon 5:3; 8:17–19; 1Kr 17:4–6; 22:7, 8

2. Samúelsbók 7:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gengið“.

Millivísanir

  • +Jós 18:1
  • +2Mó 40:18, 34

2. Samúelsbók 7:8

Millivísanir

  • +1Sa 16:11
  • +2Sa 5:2; 1Kr 17:7–10; 28:4; Sl 78:70, 71

2. Samúelsbók 7:9

Millivísanir

  • +1Sa 18:14; 2Sa 5:10
  • +2Sa 22:1; Sl 18:37
  • +1Kr 14:2, 17

2. Samúelsbók 7:10

Millivísanir

  • +Dóm 2:14; Sl 89:20, 22

2. Samúelsbók 7:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reisa þér hús“.

Millivísanir

  • +Dóm 2:16
  • +5Mó 25:19
  • +1Kon 2:24; Sl 89:4

2. Samúelsbók 7:12

Millivísanir

  • +1Kon 2:1
  • +1Mó 49:10; 1Kon 8:20; 1Kr 17:11–14; Sl 132:11; Jes 9:7; 11:1; Mt 21:9; 22:42; Lúk 1:32, 33; Jóh 7:42; Pos 2:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1989, bls. 11-12

2. Samúelsbók 7:13

Millivísanir

  • +1Kon 5:5; 6:12; Sak 6:12, 13
  • +1Kon 1:37; 1Kr 22:10; 28:7; Sl 89:4, 36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1989, bls. 11-12

2. Samúelsbók 7:14

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „synir Adams“.

Millivísanir

  • +1Kr 28:6; Mt 3:17; Heb 1:5
  • +Sl 89:30, 32; Jer 52:3

2. Samúelsbók 7:15

Millivísanir

  • +1Sa 15:23, 26

2. Samúelsbók 7:16

Millivísanir

  • +Sl 45:6; 89:36; Dan 2:44; Heb 1:8; Op 11:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2010, bls. 20

    1.9.1989, bls. 12

2. Samúelsbók 7:17

Millivísanir

  • +1Kr 17:15

2. Samúelsbók 7:18

Millivísanir

  • +1Kr 17:16–22

2. Samúelsbók 7:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „lög“.

2. Samúelsbók 7:20

Millivísanir

  • +1Sa 16:7; Sl 17:3

2. Samúelsbók 7:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hjarta þínu“.

Millivísanir

  • +Sl 25:14

2. Samúelsbók 7:22

Millivísanir

  • +5Mó 3:24; 1Kr 16:25
  • +2Mó 15:11; Sl 83:18
  • +5Mó 4:35

2. Samúelsbók 7:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „keyptir hana lausa“.

Millivísanir

  • +5Mó 4:7; Sl 147:19, 20
  • +2Mó 3:8; 19:5; Jes 63:9
  • +2Mó 9:16
  • +5Mó 10:21

2. Samúelsbók 7:24

Millivísanir

  • +5Mó 26:18
  • +2Mó 15:2

2. Samúelsbók 7:25

Millivísanir

  • +1Kr 17:23–27; Sl 89:20, 28

2. Samúelsbók 7:26

Millivísanir

  • +1Kr 29:11; Sl 72:19; Mt 6:9; Jóh 12:28
  • +Jes 9:7; Jer 33:22

2. Samúelsbók 7:27

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reisa þér hús“.

Millivísanir

  • +2Sa 7:11

2. Samúelsbók 7:28

Millivísanir

  • +4Mó 23:19; Sl 89:35; 132:11; Jóh 17:17

2. Samúelsbók 7:29

Millivísanir

  • +Sl 89:20, 36; 132:12
  • +2Sa 22:51; Sl 72:17

Almennt

2. Sam. 7:11Kr 17:1
2. Sam. 7:22Sa 12:1; 1Kr 29:29
2. Sam. 7:22Sa 5:11
2. Sam. 7:22Sa 6:17
2. Sam. 7:31Kon 8:17; 1Kr 17:2; 22:7
2. Sam. 7:51Kon 5:3; 8:17–19; 1Kr 17:4–6; 22:7, 8
2. Sam. 7:6Jós 18:1
2. Sam. 7:62Mó 40:18, 34
2. Sam. 7:81Sa 16:11
2. Sam. 7:82Sa 5:2; 1Kr 17:7–10; 28:4; Sl 78:70, 71
2. Sam. 7:91Sa 18:14; 2Sa 5:10
2. Sam. 7:92Sa 22:1; Sl 18:37
2. Sam. 7:91Kr 14:2, 17
2. Sam. 7:10Dóm 2:14; Sl 89:20, 22
2. Sam. 7:11Dóm 2:16
2. Sam. 7:115Mó 25:19
2. Sam. 7:111Kon 2:24; Sl 89:4
2. Sam. 7:121Kon 2:1
2. Sam. 7:121Mó 49:10; 1Kon 8:20; 1Kr 17:11–14; Sl 132:11; Jes 9:7; 11:1; Mt 21:9; 22:42; Lúk 1:32, 33; Jóh 7:42; Pos 2:30
2. Sam. 7:131Kon 5:5; 6:12; Sak 6:12, 13
2. Sam. 7:131Kon 1:37; 1Kr 22:10; 28:7; Sl 89:4, 36
2. Sam. 7:141Kr 28:6; Mt 3:17; Heb 1:5
2. Sam. 7:14Sl 89:30, 32; Jer 52:3
2. Sam. 7:151Sa 15:23, 26
2. Sam. 7:16Sl 45:6; 89:36; Dan 2:44; Heb 1:8; Op 11:15
2. Sam. 7:171Kr 17:15
2. Sam. 7:181Kr 17:16–22
2. Sam. 7:201Sa 16:7; Sl 17:3
2. Sam. 7:21Sl 25:14
2. Sam. 7:225Mó 3:24; 1Kr 16:25
2. Sam. 7:222Mó 15:11; Sl 83:18
2. Sam. 7:225Mó 4:35
2. Sam. 7:235Mó 4:7; Sl 147:19, 20
2. Sam. 7:232Mó 3:8; 19:5; Jes 63:9
2. Sam. 7:232Mó 9:16
2. Sam. 7:235Mó 10:21
2. Sam. 7:245Mó 26:18
2. Sam. 7:242Mó 15:2
2. Sam. 7:251Kr 17:23–27; Sl 89:20, 28
2. Sam. 7:261Kr 29:11; Sl 72:19; Mt 6:9; Jóh 12:28
2. Sam. 7:26Jes 9:7; Jer 33:22
2. Sam. 7:272Sa 7:11
2. Sam. 7:284Mó 23:19; Sl 89:35; 132:11; Jóh 17:17
2. Sam. 7:29Sl 89:20, 36; 132:12
2. Sam. 7:292Sa 22:51; Sl 72:17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Samúelsbók 7:1–29

Síðari Samúelsbók

7 Nú hafði konungur komið sér fyrir í húsi sínu*+ og Jehóva gefið honum frið fyrir öllum óvinum hans allt í kring. 2 Þá sagði konungur við Natan+ spámann: „Hér bý ég í húsi úr sedrusviði+ en örk hins sanna Guðs býr undir tjalddúkum.“+ 3 Natan svaraði konungi: „Gerðu allt sem þér býr í hjarta því að Jehóva er með þér.“+

4 En sömu nótt kom orð Jehóva til Natans: 5 „Farðu og segðu við Davíð þjón minn: ‚Jehóva segir: „Hvers vegna ættir þú að reisa mér hús til að búa í?+ 6 Frá því að ég leiddi Ísraelsmenn út úr Egyptalandi og allt til þessa hef ég ekki búið í húsi+ heldur hef ég ferðast* um og búið í tjaldi og búðum.+ 7 Ég ferðaðist lengi með öllum Ísraelsmönnum og skipaði ættarhöfðingja Ísraels sem hirða þjóðar minnar. En spurði ég nokkurn tíma einhvern þeirra: ‚Hvers vegna hafið þið ekki reist mér hús úr sedrusviði?‘“‘ 8 Segðu auk þess við Davíð þjón minn: ‚Jehóva hersveitanna segir: „Ég sótti þig í hagann þar sem þú gættir hjarðarinnar+ og gerði þig að leiðtoga yfir þjóð minni, Ísrael.+ 9 Ég verð með þér hvert sem þú ferð+ og eyði öllum óvinum þínum frammi fyrir þér.+ Ég geri nafn þitt eins frægt og nöfn stórmenna jarðarinnar.+ 10 Ég vel stað handa þjóð minni, Ísrael, og gróðurset hana þar svo að hún geti búið þar óáreitt. Illir menn munu ekki kúga hana eins og áður,+ 11 eins og þeir gerðu allt frá því að ég skipaði dómara+ yfir þjóð mína, Ísrael. Og ég gef þér frið fyrir öllum óvinum þínum.+

Jehóva segir þér einnig að Jehóva ætli að stofna handa þér konungsætt.*+ 12 Þegar dagar þínir eru liðnir+ og þú hefur verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum þínum geri ég afkomanda þinn, þinn eigin son, að konungi eftir þig og staðfesti konungdóm hans.+ 13 Hann mun reisa hús nafni mínu til heiðurs+ og ég mun staðfesta konunglegt hásæti hans að eilífu.+ 14 Ég verð faðir hans og hann verður sonur minn.+ Þegar hann brýtur af sér aga ég hann með vendi manna og refsa honum með höggum eins og menn* gera.+ 15 Ég tek ekki tryggan kærleika minn frá honum eins og ég tók hann frá Sál+ sem ég lét víkja fyrir þér. 16 Ætt þín og konungdómur mun vara að eilífu frammi fyrir þér og hásæti þitt standa stöðugt um ókomna tíð.“‘“+

17 Natan flutti Davíð öll þessi orð og alla þessa sýn.+

18 Þá gekk Davíð konungur inn, settist frammi fyrir Jehóva og sagði: „Hver er ég, alvaldur Drottinn Jehóva? Og hver er ætt mín úr því að þú hefur látið mig ná svona langt?+ 19 En ekki nóg með það, alvaldur Drottinn Jehóva, heldur hefurðu líka sagt að ætt þjóns þíns muni vara til fjarlægrar framtíðar. Þessi fyrirmæli* varða allt mannkynið, alvaldur Drottinn Jehóva. 20 Hvað meira getur Davíð þjónn þinn sagt við þig? Þú þekkir mig svo vel,+ alvaldur Drottinn Jehóva. 21 Þú hefur unnið öll þessi stórvirki vegna loforðs þíns og samkvæmt vilja þínum* og opinberað þau þjóni þínum.+ 22 Þess vegna ertu mikill,+ alvaldur Drottinn Jehóva. Enginn er eins og þú+ og enginn er Guð nema þú.+ Allt sem við höfum heyrt með eigin eyrum staðfestir það. 23 Og hvaða þjóð á jörðinni er eins og þjóð þín, Ísrael?+ Guð, þú frelsaðir hana* og gerðir hana að þjóð þinni.+ Þú gerðir nafn þitt frægt+ með því að vinna mikil og stórfengleg verk fyrir hana.+ Þú hraktir burt þjóðir og guði þeirra vegna fólks þíns sem þú leystir handa sjálfum þér úr ánauð í Egyptalandi. 24 Þú hefur gert Ísraelsmenn að þjóð þinni um alla eilífð+ og þú, Jehóva, ert orðinn Guð þeirra.+

25 Jehóva Guð, haltu ævinlega loforðið sem þú hefur gefið þjóni þínum og ætt hans. Gerðu það sem þú hefur lofað.+ 26 Megi nafn þitt vera mikið að eilífu+ svo að fólk segi: ‚Jehóva hersveitanna er Guð Ísraels.‘ Og megi ætt Davíðs þjóns þíns standa stöðug frammi fyrir þér.+ 27 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, þú hefur opinberað þjóni þínum þetta og sagt: ‚Ég ætla að stofna handa þér konungsætt.‘*+ Þess vegna hefur þjónn þinn kjark til að bera þessa bæn fram fyrir þig. 28 Alvaldur Drottinn Jehóva, þú ert hinn sanni Guð og orð þín eru sannleikur.+ Þú hefur lofað þjóni þínum öllum þessum gæðum. 29 Viltu því blessa ætt þjóns þíns og megi hún standa að eilífu frammi fyrir þér.+ Þú, alvaldur Drottinn Jehóva, hefur lofað þessu. Megi ætt þjóns þíns njóta blessunar þinnar að eilífu.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila