Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Samúelsbók 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Samúelsbók – yfirlit

      • Davíð fellir Golíat (1–58)

        • Golíat hæðist að Ísrael (8–10)

        • Davíð tekur áskoruninni (32–37)

        • Davíð berst í nafni Jehóva (45–47)

1. Samúelsbók 17:1

Millivísanir

  • +Dóm 3:1, 3; 1Sa 9:16; 14:52
  • +2Kr 28:18
  • +1Kr 11:12, 13
  • +Jós 15:20, 35; Jer 34:7

1. Samúelsbók 17:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „á Eikisléttu“.

Millivísanir

  • +1Sa 21:9

1. Samúelsbók 17:4

Neðanmáls

  • *

    Það er, um 2,9 m. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Sa 17:23
  • +Jós 11:22; 2Sa 21:20, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 9, 10-13

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 13

1. Samúelsbók 17:5

Neðanmáls

  • *

    Um 57 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Sa 17:38, 39; 1Kon 22:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 13-14

1. Samúelsbók 17:6

Millivísanir

  • +1Sa 17:45

1. Samúelsbók 17:7

Neðanmáls

  • *

    Um 6,8 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Kr 20:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 13-14

1. Samúelsbók 17:8

Millivísanir

  • +4Mó 33:55

1. Samúelsbók 17:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „skora ég á“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:26; 2Kon 19:22

1. Samúelsbók 17:12

Millivísanir

  • +1Mó 35:16, 19; Rut 1:2
  • +1Sa 17:58; Mík 5:2; Mt 2:6
  • +Rut 4:22
  • +1Kr 2:13–15

1. Samúelsbók 17:13

Millivísanir

  • +4Mó 1:3
  • +1Sa 16:6
  • +1Sa 16:8
  • +1Sa 16:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 19

1. Samúelsbók 17:14

Millivísanir

  • +1Kr 2:13, 15

1. Samúelsbók 17:15

Millivísanir

  • +1Sa 16:11, 19

1. Samúelsbók 17:17

Neðanmáls

  • *

    Um 22 l. Sjá viðauka B14.

1. Samúelsbók 17:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „mjólkurskammta“. Hér virðist átt við einhvers konar mjólkurafurð.

1. Samúelsbók 17:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „á Eikisléttu“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:2; 21:9
  • +1Sa 9:16, 17

1. Samúelsbók 17:22

Millivísanir

  • +1Sa 17:17, 18

1. Samúelsbók 17:23

Millivísanir

  • +1Sa 17:4
  • +1Sa 17:10

1. Samúelsbók 17:24

Millivísanir

  • +1Sa 17:11

1. Samúelsbók 17:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „skora á“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:10
  • +Jós 15:16; 1Sa 14:49; 18:17, 21

1. Samúelsbók 17:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „skora á“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:10; Jer 10:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 10

1. Samúelsbók 17:28

Millivísanir

  • +1Sa 16:6, 7; 1Kr 2:13
  • +1Sa 17:20

1. Samúelsbók 17:30

Millivísanir

  • +1Sa 17:26
  • +1Sa 17:25

1. Samúelsbók 17:32

Millivísanir

  • +1Sa 16:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 10-11

1. Samúelsbók 17:33

Millivísanir

  • +1Sa 17:42

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 11

1. Samúelsbók 17:34

Millivísanir

  • +Jes 31:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 17

1. Samúelsbók 17:35

Neðanmáls

  • *

    Eða „kjálka“. Orðrétt „skegg“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 9-10

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 17

1. Samúelsbók 17:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „skorað á“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:10; Jer 10:10

1. Samúelsbók 17:37

Millivísanir

  • +5Mó 7:21; 2Kon 6:16; Heb 11:32–34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 11

1. Samúelsbók 17:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 11

1. Samúelsbók 17:39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 11

1. Samúelsbók 17:40

Millivísanir

  • +Dóm 20:15, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 11

1. Samúelsbók 17:41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 12

1. Samúelsbók 17:42

Millivísanir

  • +1Sa 16:12; 17:33

1. Samúelsbók 17:43

Millivísanir

  • +1Sa 24:14; 2Sa 16:9; 2Kon 8:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 11

1. Samúelsbók 17:45

Neðanmáls

  • *

    Eða „skorað á“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:4, 6
  • +2Sa 5:10; Heb 11:32–34
  • +1Sa 17:10; 2Kon 19:22

1. Samúelsbók 17:46

Millivísanir

  • +5Mó 9:1–3; Jós 10:8
  • +2Mó 9:16; 5Mó 28:10; 1Kon 8:43; 2Kon 19:19; Dan 3:29

1. Samúelsbók 17:47

Millivísanir

  • +Sl 44:6, 7; Sak 4:6
  • +2Kr 20:15; Okv 21:31
  • +5Mó 20:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 12

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 14, 22

1. Samúelsbók 17:49

Millivísanir

  • +1Sa 17:37; 2Sa 21:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2016 bls. 12

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 14, 15-16

1. Samúelsbók 17:50

Millivísanir

  • +Dóm 3:31; 15:15, 16; 1Sa 17:47

1. Samúelsbók 17:51

Millivísanir

  • +1Sa 21:9
  • +5Mó 28:7; Jós 23:10; Heb 11:32–34

1. Samúelsbók 17:52

Millivísanir

  • +1Sa 17:2, 19
  • +Jós 15:20, 45
  • +Jós 15:20, 36

1. Samúelsbók 17:54

Millivísanir

  • +1Sa 21:9

1. Samúelsbók 17:55

Millivísanir

  • +1Sa 14:50
  • +1Sa 16:19, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 31-32

1. Samúelsbók 17:57

Millivísanir

  • +1Sa 17:54

1. Samúelsbók 17:58

Millivísanir

  • +Rut 4:22; 1Sa 16:1; 1Kr 2:13, 15; Mt 1:6; Lúk 3:23, 32; Pos 13:22
  • +1Sa 17:12

Almennt

1. Sam. 17:1Dóm 3:1, 3; 1Sa 9:16; 14:52
1. Sam. 17:12Kr 28:18
1. Sam. 17:11Kr 11:12, 13
1. Sam. 17:1Jós 15:20, 35; Jer 34:7
1. Sam. 17:21Sa 21:9
1. Sam. 17:41Sa 17:23
1. Sam. 17:4Jós 11:22; 2Sa 21:20, 21
1. Sam. 17:51Sa 17:38, 39; 1Kon 22:34
1. Sam. 17:61Sa 17:45
1. Sam. 17:71Kr 20:5
1. Sam. 17:84Mó 33:55
1. Sam. 17:101Sa 17:26; 2Kon 19:22
1. Sam. 17:121Mó 35:16, 19; Rut 1:2
1. Sam. 17:121Sa 17:58; Mík 5:2; Mt 2:6
1. Sam. 17:12Rut 4:22
1. Sam. 17:121Kr 2:13–15
1. Sam. 17:134Mó 1:3
1. Sam. 17:131Sa 16:6
1. Sam. 17:131Sa 16:8
1. Sam. 17:131Sa 16:9
1. Sam. 17:141Kr 2:13, 15
1. Sam. 17:151Sa 16:11, 19
1. Sam. 17:191Sa 17:2; 21:9
1. Sam. 17:191Sa 9:16, 17
1. Sam. 17:221Sa 17:17, 18
1. Sam. 17:231Sa 17:4
1. Sam. 17:231Sa 17:10
1. Sam. 17:241Sa 17:11
1. Sam. 17:251Sa 17:10
1. Sam. 17:25Jós 15:16; 1Sa 14:49; 18:17, 21
1. Sam. 17:261Sa 17:10; Jer 10:10
1. Sam. 17:281Sa 16:6, 7; 1Kr 2:13
1. Sam. 17:281Sa 17:20
1. Sam. 17:301Sa 17:26
1. Sam. 17:301Sa 17:25
1. Sam. 17:321Sa 16:18
1. Sam. 17:331Sa 17:42
1. Sam. 17:34Jes 31:4
1. Sam. 17:361Sa 17:10; Jer 10:10
1. Sam. 17:375Mó 7:21; 2Kon 6:16; Heb 11:32–34
1. Sam. 17:40Dóm 20:15, 16
1. Sam. 17:421Sa 16:12; 17:33
1. Sam. 17:431Sa 24:14; 2Sa 16:9; 2Kon 8:13
1. Sam. 17:451Sa 17:4, 6
1. Sam. 17:452Sa 5:10; Heb 11:32–34
1. Sam. 17:451Sa 17:10; 2Kon 19:22
1. Sam. 17:465Mó 9:1–3; Jós 10:8
1. Sam. 17:462Mó 9:16; 5Mó 28:10; 1Kon 8:43; 2Kon 19:19; Dan 3:29
1. Sam. 17:47Sl 44:6, 7; Sak 4:6
1. Sam. 17:472Kr 20:15; Okv 21:31
1. Sam. 17:475Mó 20:4
1. Sam. 17:491Sa 17:37; 2Sa 21:22
1. Sam. 17:50Dóm 3:31; 15:15, 16; 1Sa 17:47
1. Sam. 17:511Sa 21:9
1. Sam. 17:515Mó 28:7; Jós 23:10; Heb 11:32–34
1. Sam. 17:521Sa 17:2, 19
1. Sam. 17:52Jós 15:20, 45
1. Sam. 17:52Jós 15:20, 36
1. Sam. 17:541Sa 21:9
1. Sam. 17:551Sa 14:50
1. Sam. 17:551Sa 16:19, 21
1. Sam. 17:571Sa 17:54
1. Sam. 17:58Rut 4:22; 1Sa 16:1; 1Kr 2:13, 15; Mt 1:6; Lúk 3:23, 32; Pos 13:22
1. Sam. 17:581Sa 17:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Samúelsbók 17:1–58

Fyrri Samúelsbók

17 Filistear+ kölluðu nú saman hersveitir sínar og bjuggust til bardaga. Þeir söfnuðust saman í Sókó+ sem heyrir undir Júda og slógu upp búðum sínum í Efes Dammím,+ milli Sókó og Aseka.+ 2 Sál og Ísraelsmenn söfnuðust líka saman. Þeir settu upp búðir í Eikidal*+ og bjuggust til bardaga gegn Filisteum. 3 Filistear stóðu í fjallinu öðrum megin við dalinn en Ísraelsmenn hinum megin þannig að dalurinn var á milli þeirra.

4 Hólmgöngumaður gekk nú út úr herbúðum Filistea. Hann hét Golíat+ og var frá Gat.+ Hann var sex álnir á hæð og spönn betur.* 5 Hann var með koparhjálm á höfðinu og klæddist hreisturbrynju sem var líka úr kopar.+ Hún var 5.000 siklar á þyngd.* 6 Á fótunum var hann með legghlífar úr kopar og á bakinu kastspjót,+ einnig úr kopar. 7 Viðarskaftið á stærra spjótinu hans var eins svert og þverslá í vefstól+ og járnoddur þess var 600 siklar á þyngd.* Skjaldsveinn hans gekk á undan honum. 8 Golíat tók sér nú stöðu og kallaði til herliðs Ísraels:+ „Hvers vegna hafið þið búist til bardaga? Er ég ekki besti maður Filistea og þið þjónar Sáls? Veljið ykkur mann til að koma hingað niður til mín. 9 Ef hann berst við mig og nær að fella mig verðum við þrælar ykkar. En ef ég sigra og legg hann að velli verðið þið þrælar okkar og þjónið okkur.“ 10 Filisteinn hélt áfram: „Í dag hæðist ég að* hersveit Ísraels.+ Sendið mann til mín svo að við getum barist!“

11 Þegar Sál og allir Ísraelsmenn heyrðu hvað Filisteinn sagði fylltust þeir skelfingu og urðu mjög hræddir.

12 Davíð var sonur Ísaí sem var Efrati+ frá Betlehem+ í Júda. Ísaí+ átti átta syni+ og var orðinn gamall maður á dögum Sáls. 13 Þrír elstu synir Ísaí höfðu fylgt Sál í stríðið.+ Frumburðurinn hét Elíab,+ annar sonurinn Abínadab+ og sá þriðji Samma.+ 14 Davíð var yngstur+ en þrír elstu synirnir höfðu fylgt Sál.

15 Davíð fór annað slagið frá Sál til að gæta sauða+ föður síns í Betlehem. 16 En Filisteinn gekk fram á hverju kvöldi og hverjum morgni og stillti sér upp. Þetta gerði hann í 40 daga.

17 Dag einn sagði Ísaí við Davíð son sinn: „Hér er efa* af ristuðu korni og tíu brauð. Taktu það og flýttu þér með það til bræðra þinna í herbúðunum. 18 Færðu líka hersveitarforingjanum þessa tíu osta.* Athugaðu hvernig bræður þínir hafa það og komdu með eitthvað frá þeim sem sýnir að þeir séu á lífi.“ 19 Þeir voru með Sál og öllum hinum Ísraelsmönnunum í Eikidal*+ til að berjast við Filistea.+

20 Davíð fór snemma á fætur morguninn eftir. Hann skildi sauðféð eftir í umsjón annars, tók farangur sinn og lagði af stað eins og Ísaí hafði beðið hann um. Þegar hann kom að herbúðunum var herinn á leið út á vígvöllinn og rak upp heróp. 21 Ísraelsmenn og Filistear tóku sér stöðu, hvor fylkingin á móti annarri. 22 Davíð skildi það sem hann hafði meðferðis eftir hjá manninum sem gætti farangursins og hljóp beinustu leið út á vígvöllinn til bræðra sinna og spurði hvernig þeir hefðu það.+

23 Meðan hann var að tala við þá gekk hólmgöngumaðurinn Golíat,+ Filisteinn frá Gat, út úr fylkingu Filistea og endurtók það sem hann var vanur að segja.+ Davíð heyrði það. 24 Þegar Ísraelsmenn sáu manninn urðu þeir allir dauðskelkaðir og lögðu á flótta.+ 25 „Hafið þið séð manninn sem kemur þarna?“ sögðu þeir. „Hann kemur til að hæðast að* Ísrael.+ Konungurinn ætlar að gefa þeim manni sem fellir hann mikil auðæfi. Hann gefur honum dóttur sína+ og leysir ætt föður hans undan öllum sköttum og skyldum í Ísrael.“

26 Davíð spurði mennina sem stóðu hjá honum: „Hvað fær sá maður sem fellir þennan Filistea og bindur enda á þessa niðurlægingu sem Ísrael má þola? Hver er þessi óumskorni Filistei sem vogar sér að hæðast að* hersveit hins lifandi Guðs?“+ 27 Mennirnir endurtóku það sem þeir höfðu sagt. „Þannig verður þeim manni launað sem leggur hann að velli,“ sögðu þeir. 28 Elíab,+ elsti bróðir Davíðs, heyrði hann tala við mennina og reiddist honum. „Hvers vegna komstu hingað?“ spurði hann. „Hver er að gæta þessara fáu sauða í óbyggðunum?+ Ég veit vel hve óforskammaður þú ert og hvað þér gengur til. Þú komst hingað bara til að horfa á bardagann.“ 29 „Hvað hef ég nú gert?“ svaraði Davíð. „Mátti ég ekki spyrja?“ 30 Síðan sneri hann sér frá honum og spurði annan að því sama+ og fékk sama svar og áður.+

31 Einhverjir höfðu heyrt það sem Davíð sagði og létu Sál vita og hann sendi eftir honum. 32 Davíð sagði við Sál: „Látum hann ekki draga úr okkur kjark. Ég, þjónn þinn, skal fara og berjast við þennan Filistea.“+ 33 En Sál sagði við Davíð: „Þú ert ekki fær um að berjast við Filisteann. Þú ert bara drengur+ en hann hefur verið hermaður alla ævi.“ 34 Davíð svaraði Sál: „Þjónn þinn gætir sauðahjarðar föður síns. Eitt sinn kom ljón+ og tók sauð úr hjörðinni. Öðru sinni kom björn og gerði það sama. 35 Ég elti villidýrið, felldi það til jarðar og bjargaði sauðnum úr gini þess. Þegar dýrið réðst á mig greip ég í feld* þess og drap það. 36 Þjónn þinn drap bæði ljónið og björninn og eins fer fyrir þessum óumskorna Filistea því að hann hefur hæðst að* hersveitum hins lifandi Guðs.“+ 37 Davíð hélt áfram: „Jehóva bjargaði mér úr klóm ljónsins og bjarnarins og hann mun líka bjarga mér úr greipum Filisteans.“+ Þá sagði Sál við Davíð: „Farðu þá og megi Jehóva vera með þér.“

38 Sál færði nú Davíð í herklæði sín. Hann setti koparhjálm á höfuð hans og færði hann í brynju. 39 Davíð gyrti sig sverði hans yfir herklæðin og reyndi að ganga en gat það ekki því að hann var ekki vanur herklæðunum. Davíð sagði við Sál: „Ég get ekki hreyft mig í þessu því að ég er óvanur.“ Síðan fór hann úr herklæðunum, 40 tók staf sinn, valdi fimm ávala steina úr árfarveginum og setti þá í smalatöskuna. Því næst hélt hann á móti Filisteanum með slöngvu+ sína í hendi.

41 Filisteinn gekk nú fram og nálgaðist Davíð og skjaldsveinninn gekk á undan honum. 42 Þegar Filisteinn kom auga á Davíð hló hann hæðnislega að honum því að hann var bara drengur, rauðbirkinn og myndarlegur.+ 43 „Þú kemur á móti mér með prik eins og ég sé hundur!“+ sagði Filisteinn við Davíð og formælti honum við guði sína. 44 „Komdu bara,“ sagði Filisteinn. „Ég skal gefa fuglum himins og villidýrum jarðar hold þitt að éta.“

45 Davíð svaraði: „Þú kemur á móti mér með sverð og tvö spjót+ en ég kem á móti þér í nafni Jehóva hersveitanna.+ Hann er Guð herfylkinga Ísraels sem þú hefur hæðst að.*+ 46 Í dag gefur Jehóva þig í hendur mínar.+ Ég mun fella þig og höggva af þér höfuðið. Og í dag gef ég fuglum himins og villidýrum jarðar lík hermanna Filistea. Þá verður öllum jarðarbúum ljóst að Ísrael á sér Guð.+ 47 Og öllum sem eru hér samankomnir verður ljóst að Jehóva þarf ekki sverð eða spjót til að bjarga okkur+ því að þetta er bardagi Jehóva+ og hann gefur ykkur alla í hendur okkar.“+

48 Filisteinn kom nú þrammandi í átt að Davíð sem hljóp þá hratt að víglínunni á móti honum. 49 Davíð stakk hendinni í töskuna og tók úr henni stein. Hann slöngvaði honum og hitti Filisteann í ennið. Steinninn grófst í enni hans og hann féll fram fyrir sig til jarðar.+ 50 Þannig sigraði Davíð Filisteann með slöngvu og steini. Hann felldi Filisteann og drap hann án þess að hafa sverð í hendi.+ 51 Síðan hljóp Davíð að Filisteanum, greip um sverð hans,+ dró það úr slíðrum og hjó af honum höfuðið til að fullvissa sig um að hann væri dauður. Þegar Filistearnir sáu að stríðshetja þeirra var fallin lögðu þeir á flótta.+

52 Þá ráku Ísraelsmenn og Júdamenn upp heróp og eltu Filistea alla leið úr dalnum+ að borgarhliði Ekron.+ Vegnir Filistear lágu meðfram veginum frá Saaraím+ allt til Gat og Ekron. 53 Þegar Ísraelsmenn sneru til baka eftir þessa æsilegu eftirför rændu þeir herbúðir Filistea.

54 Davíð tók höfuð Filisteans og fór með það til Jerúsalem en lagði vopn hans í tjald sitt.+

55 Þegar Sál sá Davíð fara á móti Filisteanum sagði hann við Abner+ hershöfðingja: „Sonur hvers er þessi drengur,+ Abner?“ „Svo sannarlega sem þú lifir, konungur, þá veit ég það ekki,“ svaraði Abner. 56 „Finndu út hvers sonur þessi ungi maður er,“ sagði konungurinn. 57 Þegar Davíð kom til baka eftir að hafa drepið Filisteann leiddi Abner hann fyrir Sál en Davíð hélt á höfði Filisteans+ í hendinni. 58 „Sonur hvers ertu, ungi maður?“ spurði Sál. „Ég er sonur Ísaí,+ þjóns þíns frá Betlehem,“+ svaraði Davíð.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila