Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Davíð skipuleggur þjónustu Levítanna (1–32)

        • Aron og synir hans aðgreindir (13)

1. Kroníkubók 23:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gamall og saddur daga“.

Millivísanir

  • +1Kon 1:33, 39; 1Kr 28:5

1. Kroníkubók 23:2

Millivísanir

  • +2Mó 29:8, 9
  • +4Mó 3:6

1. Kroníkubók 23:3

Millivísanir

  • +4Mó 4:2, 3

1. Kroníkubók 23:4

Millivísanir

  • +5Mó 16:18; 1Kr 26:29; 2Kr 19:8

1. Kroníkubók 23:5

Millivísanir

  • +1Kr 26:12
  • +1Kr 6:31, 32

1. Kroníkubók 23:6

Millivísanir

  • +2Kr 8:14; 31:2
  • +2Mó 6:16

1. Kroníkubók 23:8

Millivísanir

  • +1Kr 26:21, 22

1. Kroníkubók 23:12

Millivísanir

  • +2Mó 6:21
  • +2Mó 6:18

1. Kroníkubók 23:13

Millivísanir

  • +2Mó 4:14
  • +2Mó 6:20, 26
  • +2Mó 28:1
  • +3Mó 9:22; 4Mó 6:23–27; 5Mó 21:5

1. Kroníkubók 23:15

Millivísanir

  • +2Mó 2:21, 22
  • +2Mó 18:3, 4

1. Kroníkubók 23:16

Millivísanir

  • +1Kr 26:24

1. Kroníkubók 23:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sona“.

Millivísanir

  • +1Kr 26:25

1. Kroníkubók 23:18

Millivísanir

  • +1Kr 24:20, 22
  • +4Mó 3:27

1. Kroníkubók 23:19

Millivísanir

  • +1Kr 24:20, 23

1. Kroníkubók 23:20

Millivísanir

  • +2Mó 6:22

1. Kroníkubók 23:21

Millivísanir

  • +2Mó 6:19

1. Kroníkubók 23:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „bræður“.

1. Kroníkubók 23:25

Millivísanir

  • +2Sa 7:1
  • +1Kon 8:12, 13; Sl 135:21

1. Kroníkubók 23:26

Millivísanir

  • +4Mó 4:15

1. Kroníkubók 23:28

Millivísanir

  • +4Mó 3:9
  • +1Kon 6:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1651

1. Kroníkubók 23:29

Neðanmáls

  • *

    Það er, skoðunarbrauðin.

Millivísanir

  • +3Mó 24:5, 6; 1Kr 9:32
  • +2Mó 29:1, 2; 3Mó 2:4
  • +3Mó 7:12

1. Kroníkubók 23:30

Millivísanir

  • +2Mó 29:39
  • +1Kr 16:4, 37

1. Kroníkubók 23:31

Millivísanir

  • +2Mó 20:10
  • +4Mó 10:10; Sl 81:3
  • +5Mó 16:16

Almennt

1. Kron. 23:11Kon 1:33, 39; 1Kr 28:5
1. Kron. 23:22Mó 29:8, 9
1. Kron. 23:24Mó 3:6
1. Kron. 23:34Mó 4:2, 3
1. Kron. 23:45Mó 16:18; 1Kr 26:29; 2Kr 19:8
1. Kron. 23:51Kr 26:12
1. Kron. 23:51Kr 6:31, 32
1. Kron. 23:62Kr 8:14; 31:2
1. Kron. 23:62Mó 6:16
1. Kron. 23:81Kr 26:21, 22
1. Kron. 23:122Mó 6:21
1. Kron. 23:122Mó 6:18
1. Kron. 23:132Mó 4:14
1. Kron. 23:132Mó 6:20, 26
1. Kron. 23:132Mó 28:1
1. Kron. 23:133Mó 9:22; 4Mó 6:23–27; 5Mó 21:5
1. Kron. 23:152Mó 2:21, 22
1. Kron. 23:152Mó 18:3, 4
1. Kron. 23:161Kr 26:24
1. Kron. 23:171Kr 26:25
1. Kron. 23:181Kr 24:20, 22
1. Kron. 23:184Mó 3:27
1. Kron. 23:191Kr 24:20, 23
1. Kron. 23:202Mó 6:22
1. Kron. 23:212Mó 6:19
1. Kron. 23:252Sa 7:1
1. Kron. 23:251Kon 8:12, 13; Sl 135:21
1. Kron. 23:264Mó 4:15
1. Kron. 23:284Mó 3:9
1. Kron. 23:281Kon 6:36
1. Kron. 23:293Mó 24:5, 6; 1Kr 9:32
1. Kron. 23:292Mó 29:1, 2; 3Mó 2:4
1. Kron. 23:293Mó 7:12
1. Kron. 23:302Mó 29:39
1. Kron. 23:301Kr 16:4, 37
1. Kron. 23:312Mó 20:10
1. Kron. 23:314Mó 10:10; Sl 81:3
1. Kron. 23:315Mó 16:16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 23:1–32

Fyrri Kroníkubók

23 Þegar Davíð var orðinn gamall og ævilokin nálguðust* gerði hann Salómon son sinn að konungi yfir Ísrael.+ 2 Hann safnaði saman öllum höfðingjum Ísraels, prestunum+ og Levítunum.+ 3 Levítarnir, 30 ára og eldri, voru taldir+ og voru þeir 38.000 talsins. 4 Af þeim höfðu 24.000 umsjón með vinnunni við hús Jehóva, 6.000 voru embættismenn og dómarar,+ 5 4.000 voru hliðverðir+ og 4.000 lofuðu+ Jehóva með hljóðfærunum sem Davíð sagði um: „Ég gerði þau fyrir lofsönginn.“

6 Davíð skipti þeim í flokka+ eftir sonum Leví, þeim Gerson, Kahat og Merarí.+ 7 Af Gerson komu Laedan og Símeí. 8 Synir Laedans voru Jehíel, sem var höfðinginn, Setam og Jóel,+ þrír talsins. 9 Synir Símeí voru Selómót, Hasíel og Haran, þrír talsins. Þetta voru höfðingjar ætta Laedans. 10 Synir Símeí voru Jahat, Sína, Jeús og Bería. Þessir fjórir voru synir Símeí. 11 Jahat var höfðinginn og Sísa var næstur á eftir honum. En Jeús og Bería áttu ekki marga syni og töldust því ein ætt og fengu sama þjónustuverkefni.

12 Synir Kahats voru Amram, Jísehar,+ Hebron og Ússíel,+ fjórir talsins. 13 Synir Amrams voru Aron+ og Móse.+ En Aron og synir hans voru aðgreindir frá hinum+ til að þjóna ævinlega í hinu allra helgasta, til að færa fórnir frammi fyrir Jehóva, veita honum þjónustu og blessa í nafni hans um aldur og ævi.+ 14 Synir Móse, manns hins sanna Guðs, töldust til ættkvíslar Levíta. 15 Synir Móse voru Gersóm+ og Elíeser.+ 16 Sebúel+ var höfðingi sona Gersóms. 17 Rehabja+ var höfðingi afkomenda* Elíesers. Elíeser átti ekki fleiri syni en synir Rehabja voru mjög margir. 18 Selómít+ var höfðingi sona Jísehars.+ 19 Synir Hebrons voru Jería, sem var höfðinginn, Amarja var næstur á eftir honum, Jahasíel var sá þriðji og Jekameam+ sá fjórði. 20 Synir Ússíels+ voru höfðinginn Míka og Jissía sem var næstur á eftir honum.

21 Synir Merarí voru Mahelí og Músí.+ Synir Mahelí voru Eleasar og Kís. 22 Þegar Eleasar dó hafði hann ekki eignast neina syni heldur aðeins dætur. Synir Kíss, frændur* þeirra, tóku þær sér fyrir konur. 23 Synir Músí voru Mahelí, Eder og Jeremót, þrír talsins.

24 Þetta voru synir Leví, skráðir eftir ættum sínum og ættarhöfðingjum. Allir Levítar sem þjónuðu við hús Jehóva, 20 ára og eldri, voru skráðir með nafni og taldir. 25 Davíð hafði sagt: „Jehóva Guð Ísraels hefur veitt fólki sínu frið+ og hann ætlar að búa í Jerúsalem að eilífu.+ 26 Og Levítarnir þurfa ekki lengur að bera tjaldbúðina né búnaðinn fyrir þjónustuna.“+ 27 Levítarnir, 20 ára og eldri, voru taldir í samræmi við síðustu fyrirmæli Davíðs. 28 Þeirra verkefni var að aðstoða syni Arons+ við þjónustuna í húsi Jehóva. Þeir áttu að sjá um forgarðana+ og matsalina, hreinsa allt sem var heilagt og sinna alls kyns nauðsynlegum störfum sem tengdust þjónustunni við hús hins sanna Guðs. 29 Þeir sáu um brauðstaflana,*+ fína mjölið fyrir kornfórnina, ósýrðu flatkökurnar,+ kökurnar sem voru bakaðar á plötu og olíublandaða deigið.+ Þeir sáu einnig um öll vökvamál og lengdarmál. 30 Þeir áttu að taka sér stöðu á hverjum morgni+ og hverju kvöldi til að þakka Jehóva og lofa hann.+ 31 Þeir hjálpuðu til þegar Jehóva voru færðar brennifórnir á hvíldardögum,+ tunglkomudögum+ og hátíðum+ í samræmi við þann fjölda sem kveðið var á um. Þetta gerðu þeir reglubundið frammi fyrir Jehóva. 32 Þeir gegndu einnig þjónustu við samfundatjaldið og helgidóminn og hjálpuðu bræðrum sínum, sonum Arons, að sinna þjónustunni við hús Jehóva.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila