Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sakaría 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sakaría – yfirlit

      • Dómur Guðs yfir grannþjóðum (1–8)

      • Konungur Síonar kemur (9, 10)

        • Auðmjúkur konungur ríður asna (9)

      • Fólk Jehóva frelsað (11–17)

Sakaría 9:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hvíldarstaður þess er“.

Millivísanir

  • +Jer 49:27; Am 1:3
  • +Heb 4:13; 1Pé 3:12

Sakaría 9:2

Millivísanir

  • +Jer 49:23
  • +Jes 23:1; Am 1:9, 10
  • +Esk 28:21; Jl 3:4
  • +Esk 28:2, 3

Sakaría 9:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „virki“.

Millivísanir

  • +Esk 27:32, 33

Sakaría 9:4

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „fellir her hennar á hafinu“.

Millivísanir

  • +Esk 26:17; 27:26
  • +Esk 28:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 254-255

Sakaría 9:5

Millivísanir

  • +Sef 2:4

Sakaría 9:6

Millivísanir

  • +Am 1:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1997, bls. 19

    1.12.1995, bls. 20-21

Sakaría 9:7

Neðanmáls

  • *

    Fursti var ættbálkahöfðingi.

Millivísanir

  • +Jes 60:14
  • +2Sa 5:6, 7; 1Kon 9:20, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1997, bls. 19

    1.12.1995, bls. 20-21

Sakaría 9:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „búðir sem útvörð við hús mitt“.

  • *

    Eða „kúgari“.

  • *

    Líklega er átt við hversu bágt fólk hans átti.

Millivísanir

  • +Sl 125:2
  • +Jes 54:14

Sakaría 9:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „og sigursæll; og frelsaður“.

Millivísanir

  • +Sl 2:6; Jes 32:1; Jer 23:5; Lúk 19:37, 38; Jóh 1:49
  • +Mt 11:29
  • +1Kon 1:33, 34; Mt 21:5, 7; Jóh 12:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 25-27

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 12

    15.8.2011, bls. 12

    1.9.1999, bls. 24

    Mesta mikilmenni, kafli 102

    Öryggi um allan heim, bls. 92-94

Sakaría 9:10

Neðanmáls

  • *

    Það er, Efrat.

Millivísanir

  • +Jes 9:7
  • +2Mó 23:31; Sl 2:8; 72:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 92-94

Sakaría 9:11

Millivísanir

  • +Jes 49:9

Sakaría 9:12

Millivísanir

  • +Jes 61:1; Jer 31:17
  • +Jes 61:7

Sakaría 9:14

Millivísanir

  • +Jós 6:5

Sakaría 9:15

Millivísanir

  • +Mík 5:9; Sak 10:5; 12:6
  • +2Mó 27:2; 3Mó 4:7

Sakaría 9:16

Millivísanir

  • +Esk 34:22
  • +Jes 62:3; Sef 3:20

Sakaría 9:17

Millivísanir

  • +Sl 25:8; 31:19; Jes 63:7
  • +Jes 62:8; Jl 3:18; Am 9:13

Almennt

Sak. 9:1Jer 49:27; Am 1:3
Sak. 9:1Heb 4:13; 1Pé 3:12
Sak. 9:2Jer 49:23
Sak. 9:2Jes 23:1; Am 1:9, 10
Sak. 9:2Esk 28:21; Jl 3:4
Sak. 9:2Esk 28:2, 3
Sak. 9:3Esk 27:32, 33
Sak. 9:4Esk 26:17; 27:26
Sak. 9:4Esk 28:18
Sak. 9:5Sef 2:4
Sak. 9:6Am 1:8
Sak. 9:7Jes 60:14
Sak. 9:72Sa 5:6, 7; 1Kon 9:20, 21
Sak. 9:8Sl 125:2
Sak. 9:8Jes 54:14
Sak. 9:9Sl 2:6; Jes 32:1; Jer 23:5; Lúk 19:37, 38; Jóh 1:49
Sak. 9:9Mt 11:29
Sak. 9:91Kon 1:33, 34; Mt 21:5, 7; Jóh 12:14, 15
Sak. 9:10Jes 9:7
Sak. 9:102Mó 23:31; Sl 2:8; 72:8
Sak. 9:11Jes 49:9
Sak. 9:12Jes 61:1; Jer 31:17
Sak. 9:12Jes 61:7
Sak. 9:14Jós 6:5
Sak. 9:15Mík 5:9; Sak 10:5; 12:6
Sak. 9:152Mó 27:2; 3Mó 4:7
Sak. 9:16Esk 34:22
Sak. 9:16Jes 62:3; Sef 3:20
Sak. 9:17Sl 25:8; 31:19; Jes 63:7
Sak. 9:17Jes 62:8; Jl 3:18; Am 9:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sakaría 9:1–17

Sakaría

9 Yfirlýsing:

„Orð Jehóva beinist gegn Hadraklandi

og stefnir að* Damaskus+

– því að augu Jehóva hvíla á mönnunum+

og öllum ættkvíslum Ísraels –

 2 og gegn grannlandinu Hamat+

og gegn Týrus+ og Sídon+ því að þær eru svo vitrar.+

 3 Týrus reisti sér virkisgarð.*

Hún hrúgaði upp silfri eins og mold

og gulli eins og for á götum.+

 4 Nú tekur Jehóva allt sem hún á

og steypir her hennar í hafið.*+

Hún verður brennd til grunna.+

 5 Askalon mun sjá það og hræðast,

Gasa fyllist mikilli angist

og Ekron sömuleiðis því að von hennar bregst.

Konungurinn hverfur frá Gasa

og Askalon verður óbyggð.+

 6 Óskilgetinn sonur sest að í Asdód

og ég geri stolt Filisteans að engu.+

 7 Ég hrifsa hið blóðuga úr munni hans

og viðbjóðinn undan tönnum hans.

Hann verður eftir og mun tilheyra Guði okkar,

hann verður eins og fursti* í Júda+

og Ekronbúar verða eins og Jebúsítar.+

 8 Ég reisi búðir við hús mitt til að vernda það*+

fyrir þeim sem koma og þeim sem fara.

Enginn þrælahaldari* fer þar um framar+

því að nú hef ég séð það* með eigin augum.

 9 Fagnaðu mjög, Síonardóttir.

Rektu upp siguróp, Jerúsalemdóttir.

Sjáðu! Konungur þinn kemur til þín.+

Hann er réttlátur og færir frelsun,*

auðmjúkur+ og ríður asna,

fola, já, ösnufola.+

10 Ég útrými stríðsvögnum úr Efraím

og hestum úr Jerúsalem.

Stríðsbogarnir verða fjarlægðir.

Hann mun boða þjóðunum frið.+

Hann mun ríkja frá hafi til hafs

og frá Fljótinu* til endimarka jarðar.+

11 Og þú kona, vegna blóðs sáttmála þíns

læt ég fanga þína lausa úr vatnslausri gryfjunni.+

12 Snúið aftur til virkisins, þið fangar sem eigið von.+

Í dag boða ég:

‚Þú kona, ég endurgeld þér tvöfalt.+

13 Ég spenni Júda eins og boga minn.

Ég legg Efraím eins og ör á streng

og vek syni þína, Síon,

gegn sonum þínum, Grikkland,

og geri þig að sverði hermanns.‘

14 Jehóva mun birtast yfir þeim

og ör hans þjóta eins og elding.

Alvaldur Drottinn Jehóva blæs í hornið,+

hann geysist fram með storminum úr suðri.

15 Jehóva hersveitanna ver þá

og þeir standast slöngvusteina óvinanna.+

Þeir drekka og verða háværir eins og af víni,

þeir fyllast eins og fórnarskálin,

eins og horn altarisins.+

16 Jehóva Guð þeirra bjargar þeim á þeim degi

því að þeir eru fólk hans og hjörð.+

Þeir verða eins og gimsteinar á kórónu sem glitra yfir landi hans.+

17 Mikil er gæska hans+

og mikil fegurð hans!

Ungu mennirnir dafna af korni

og meyjarnar af nýju víni.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila