Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Konungabók – yfirlit

      • Jóram Ísraelskonungur (1–3)

      • Móab gerir uppreisn gegn Ísrael (4–25)

      • Móabítar sigraðir (26, 27)

2. Konungabók 3:1

Millivísanir

  • +2Kon 1:17

2. Konungabók 3:2

Millivísanir

  • +1Kon 16:30–33

2. Konungabók 3:3

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30

2. Konungabók 3:5

Millivísanir

  • +1Kon 22:37
  • +2Sa 8:2

2. Konungabók 3:7

Millivísanir

  • +2Kr 19:2
  • +1Kon 22:3, 4

2. Konungabók 3:9

Millivísanir

  • +2Sa 8:14

2. Konungabók 3:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sem hellti vatni yfir hendur Elía“.

Millivísanir

  • +1Kon 22:7
  • +1Kon 19:16; 2Kon 2:15
  • +1Kon 19:19, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2013, bls. 29

2. Konungabók 3:13

Millivísanir

  • +1Sa 2:30; Esk 14:3
  • +Dóm 10:14; 1Kon 18:19; 22:6

2. Konungabók 3:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „stend frammi fyrir“.

Millivísanir

  • +Okv 15:29
  • +2Kr 17:3, 4; 19:3, 4

2. Konungabók 3:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „tónlistarmann“.

Millivísanir

  • +1Sa 10:5; 1Kr 25:1
  • +1Kon 18:46; Esk 1:3; Pos 11:21

2. Konungabók 3:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „flóðdal“.

2. Konungabók 3:17

Millivísanir

  • +Sl 107:35

2. Konungabók 3:18

Millivísanir

  • +Jer 32:17; Mr 10:27
  • +5Mó 28:7

2. Konungabók 3:19

Millivísanir

  • +5Mó 3:5
  • +2Kon 3:25

2. Konungabók 3:20

Millivísanir

  • +2Mó 29:39, 40

2. Konungabók 3:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2005, bls. 9-10

2. Konungabók 3:23

Millivísanir

  • +2Mó 15:9, 10

2. Konungabók 3:24

Millivísanir

  • +3Mó 26:7

2. Konungabók 3:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „var ekkert eftir nema múrinn umhverfis Kír Hareset“.

Millivísanir

  • +1Mó 26:15; 2Kr 32:4
  • +2Kon 3:19
  • +Jes 16:7

2. Konungabók 3:26

Millivísanir

  • +2Kon 3:9

2. Konungabók 3:27

Millivísanir

  • +5Mó 12:31; 2Kr 28:1, 3; Sl 106:37, 38

Almennt

2. Kon. 3:12Kon 1:17
2. Kon. 3:21Kon 16:30–33
2. Kon. 3:31Kon 12:28–30
2. Kon. 3:51Kon 22:37
2. Kon. 3:52Sa 8:2
2. Kon. 3:72Kr 19:2
2. Kon. 3:71Kon 22:3, 4
2. Kon. 3:92Sa 8:14
2. Kon. 3:111Kon 22:7
2. Kon. 3:111Kon 19:16; 2Kon 2:15
2. Kon. 3:111Kon 19:19, 21
2. Kon. 3:131Sa 2:30; Esk 14:3
2. Kon. 3:13Dóm 10:14; 1Kon 18:19; 22:6
2. Kon. 3:14Okv 15:29
2. Kon. 3:142Kr 17:3, 4; 19:3, 4
2. Kon. 3:151Sa 10:5; 1Kr 25:1
2. Kon. 3:151Kon 18:46; Esk 1:3; Pos 11:21
2. Kon. 3:17Sl 107:35
2. Kon. 3:18Jer 32:17; Mr 10:27
2. Kon. 3:185Mó 28:7
2. Kon. 3:195Mó 3:5
2. Kon. 3:192Kon 3:25
2. Kon. 3:202Mó 29:39, 40
2. Kon. 3:232Mó 15:9, 10
2. Kon. 3:243Mó 26:7
2. Kon. 3:251Mó 26:15; 2Kr 32:4
2. Kon. 3:252Kon 3:19
2. Kon. 3:25Jes 16:7
2. Kon. 3:262Kon 3:9
2. Kon. 3:275Mó 12:31; 2Kr 28:1, 3; Sl 106:37, 38
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Konungabók 3:1–27

Síðari Konungabók

3 Jóram+ sonur Akabs varð konungur í Samaríu yfir Ísrael á 18. stjórnarári Jósafats Júdakonungs og ríkti í 12 ár. 2 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva, þó ekki í sama mæli og faðir hans og móðir því að hann fjarlægði helgisúlu Baals sem faðir hans hafði gert.+ 3 Samt drýgði hann sömu syndir og Jeróbóam Nebatsson hafði fengið Ísrael til að drýgja+ og vék ekki frá þeim.

4 Mesa, konungur í Móab, stundaði sauðfjárrækt og var vanur að greiða Ísraelskonungi 100.000 lömb og 100.000 órúna hrúta í skatt. 5 En um leið og Akab var dáinn+ gerði Móabskonungur uppreisn gegn Ísraelskonungi.+ 6 Jóram konungur hélt þá af stað frá Samaríu og kallaði saman allan Ísrael til bardaga. 7 Hann sendi líka Jósafat Júdakonungi þessi skilaboð: „Móabskonungur hefur gert uppreisn gegn mér. Viltu fara með mér í stríð við Móab?“ „Já, það skal ég gera,“+ svaraði Jósafat. „Ég stend með þér. Mitt fólk er þitt fólk og mínir hestar eru þínir hestar.“+ 8 Síðan spurði hann: „Hvaða leið eigum við að fara?“ „Leiðina í gegnum óbyggðir Edóms,“ svaraði hann.

9 Ísraelskonungur lagði nú af stað ásamt Júdakonungi og konunginum í Edóm.+ Þegar þeir höfðu ferðast í sjö daga eftir krókaleið var ekkert vatn eftir handa hernum og skepnunum sem þeir höfðu með sér. 10 Ísraelskonungur sagði: „Þetta er skelfilegt! Jehóva hefur kallað saman þessa þrjá konunga til þess eins að gefa þá í hendur Móabs!“ 11 Þá spurði Jósafat: „Er enginn spámaður Jehóva hér sem getur spurt Jehóva fyrir okkur?“+ Einn af þjónum Ísraelskonungs svaraði: „Hvað með Elísa+ Safatsson sem var þjónn Elía?“*+ 12 Jósafat svaraði: „Hann getur sagt okkur hver vilji Jehóva er.“ Síðan fóru Ísraelskonungur, Jósafat og konungurinn í Edóm niður til hans.

13 Elísa sagði við Ísraelskonung: „Ég vil ekkert hafa með þig að gera.+ Farðu til spámanna föður þíns og spámanna móður þinnar.“+ En Ísraelskonungur svaraði honum: „Nei, því að það er Jehóva sem hefur kallað saman þessa þrjá konunga til að gefa þá í hendur Móabs.“ 14 Þá sagði Elísa: „Svo sannarlega sem Jehóva hersveitanna lifir, hann sem ég þjóna,* myndi ég hvorki líta á þig né virða þig viðlits+ ef það væri ekki fyrir Jósafat+ Júdakonung. 15 Sækið nú hörpuleikara.“*+ Um leið og hörpuleikarinn byrjaði að spila kom hönd Jehóva yfir Elísa.+ 16 Hann sagði: „Jehóva segir: ‚Grafið skurði um allan þennan dal* 17 því að Jehóva segir: „Þið munuð hvorki sjá vind né regn en samt mun þessi dalur fyllast af vatni+ og þið og allar skepnurnar munuð drekka af því.“‘ 18 Það er hægðarleikur fyrir Jehóva.+ Hann ætlar líka að gefa Móab í hendur ykkar.+ 19 Þið skuluð vinna allar víggirtar og mikilvægar borgir,+ fella öll góð tré, stífla allar uppsprettur og skemma allar góðar jarðir með grjóti.“+

20 Morguninn eftir, þegar færa átti kornfórnina,+ flæddi skyndilega vatn úr áttinni frá Edóm og dalurinn fylltist af vatni.

21 Þegar Móabítar heyrðu að konungarnir væru komnir til að ráðast á þá kölluðu þeir saman alla vopnfæra menn og þeir tóku sér stöðu við landamærin. 22 Þegar þeir fóru á fætur snemma morguninn eftir skein sólin á vatnið hinum megin frá. Móabítum sýndist vatnið vera rautt eins og blóð 23 og sögðu: „Þetta er blóð! Konungarnir hljóta að hafa drepið hver annan með sverðum sínum. Takið nú herfangið,+ Móabítar!“ 24 Þegar þeir komu inn í herbúðir Ísraels réðust Ísraelsmenn til atlögu og hjuggu Móabíta niður svo að þeir lögðu á flótta.+ Ísraelsmenn héldu inn í Móab og drápu Móabíta hvern á fætur öðrum. 25 Þeir rifu niður borgirnar og köstuðu hver og einn steini á allar góðar jarðir svo að þær urðu þaktar grjóti. Þeir stífluðu allar uppsprettur+ og felldu öll góð tré.+ Að lokum var Kír Hareset+ ein eftir.* En slöngvukastararnir umkringdu borgina og létu steina dynja á henni.

26 Þegar Móabskonungur sá að bardaginn var vonlaus fór hann ásamt 700 mönnum vopnuðum sverðum til að brjótast í gegn til Edómskonungs+ en tókst það ekki. 27 Þá tók hann elsta son sinn, sem átti að verða konungur eftir hann, og fórnaði honum sem brennifórn+ á borgarmúrnum. Þetta vakti svo mikla reiði í garð Ísraels að liðið hélt burt þaðan og sneri heim til lands síns.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila