Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Tilbiðjið Guð á staðnum sem hann velur (1–14)

      • Leyft að neyta kjöts en ekki blóðs (15–28)

      • Látið ekki tælast til að þjóna öðrum guðum (29–32)

5. Mósebók 12:2

Millivísanir

  • +2Mó 34:13

5. Mósebók 12:3

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Mó 23:24
  • +5Mó 7:25
  • +2Mó 23:13; Jós 23:7

5. Mósebók 12:4

Millivísanir

  • +3Mó 18:3; 5Mó 12:31

5. Mósebók 12:5

Millivísanir

  • +2Kr 7:12

5. Mósebók 12:6

Millivísanir

  • +3Mó 1:3
  • +5Mó 14:22
  • +4Mó 18:19; 5Mó 12:11
  • +1Kr 29:9; Esr 2:68
  • +5Mó 12:17; 15:19

5. Mósebók 12:7

Millivísanir

  • +5Mó 15:19, 20
  • +3Mó 23:40; 5Mó 12:12, 18; 14:23, 26; Sl 32:11; 100:2; Fil 4:4

5. Mósebók 12:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „það sem er rétt í þeirra eigin augum“.

5. Mósebók 12:9

Millivísanir

  • +1Kon 8:56; 1Kr 23:25

5. Mósebók 12:10

Millivísanir

  • +Jós 3:17
  • +5Mó 33:28; 1Kon 4:25

5. Mósebók 12:11

Millivísanir

  • +5Mó 16:2; 26:2
  • +5Mó 14:22, 23

5. Mósebók 12:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða“.

Millivísanir

  • +5Mó 14:26; 1Kon 8:66; Neh 8:10
  • +4Mó 18:20, 24; 5Mó 10:9; 14:28, 29; Jós 13:14

5. Mósebók 12:13

Millivísanir

  • +3Mó 17:3, 4; 1Kon 12:28

5. Mósebók 12:14

Millivísanir

  • +2Kr 7:12

5. Mósebók 12:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan allra borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +5Mó 12:21

5. Mósebók 12:16

Millivísanir

  • +1Mó 9:4; 3Mó 7:26; 17:10; Pos 15:20, 29
  • +3Mó 17:13; 5Mó 15:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2000, bls. 30

5. Mósebók 12:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +5Mó 14:22, 23

5. Mósebók 12:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +5Mó 12:11; 14:26

5. Mósebók 12:19

Millivísanir

  • +4Mó 18:21; 5Mó 14:27; 2Kr 31:4; Neh 10:38, 39; Mal 3:8

5. Mósebók 12:20

Millivísanir

  • +1Kon 4:21
  • +1Mó 15:18; 2Mó 34:24; 5Mó 11:24
  • +3Mó 11:2–4

5. Mósebók 12:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +5Mó 14:23; 2Kr 7:12

5. Mósebók 12:22

Millivísanir

  • +5Mó 14:4, 5

5. Mósebók 12:23

Millivísanir

  • +3Mó 3:17; 5Mó 12:16
  • +1Mó 9:4; 3Mó 17:11, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1992, bls. 31

5. Mósebók 12:24

Millivísanir

  • +3Mó 17:13; 5Mó 15:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2000, bls. 30

    1.4.1994, bls. 30-31

5. Mósebók 12:27

Millivísanir

  • +3Mó 17:11
  • +3Mó 4:29, 30

5. Mósebók 12:29

Millivísanir

  • +2Mó 23:23; Sl 44:2; 78:55

5. Mósebók 12:30

Millivísanir

  • +5Mó 7:16; Sl 106:36; Esk 20:28

5. Mósebók 12:31

Millivísanir

  • +3Mó 18:3, 21; 20:2; 5Mó 18:10–12; Jer 32:35

5. Mósebók 12:32

Millivísanir

  • +Jós 22:5
  • +5Mó 4:2; Jós 1:7

Almennt

5. Mós. 12:22Mó 34:13
5. Mós. 12:32Mó 23:24
5. Mós. 12:35Mó 7:25
5. Mós. 12:32Mó 23:13; Jós 23:7
5. Mós. 12:43Mó 18:3; 5Mó 12:31
5. Mós. 12:52Kr 7:12
5. Mós. 12:63Mó 1:3
5. Mós. 12:65Mó 14:22
5. Mós. 12:64Mó 18:19; 5Mó 12:11
5. Mós. 12:61Kr 29:9; Esr 2:68
5. Mós. 12:65Mó 12:17; 15:19
5. Mós. 12:75Mó 15:19, 20
5. Mós. 12:73Mó 23:40; 5Mó 12:12, 18; 14:23, 26; Sl 32:11; 100:2; Fil 4:4
5. Mós. 12:91Kon 8:56; 1Kr 23:25
5. Mós. 12:10Jós 3:17
5. Mós. 12:105Mó 33:28; 1Kon 4:25
5. Mós. 12:115Mó 16:2; 26:2
5. Mós. 12:115Mó 14:22, 23
5. Mós. 12:125Mó 14:26; 1Kon 8:66; Neh 8:10
5. Mós. 12:124Mó 18:20, 24; 5Mó 10:9; 14:28, 29; Jós 13:14
5. Mós. 12:133Mó 17:3, 4; 1Kon 12:28
5. Mós. 12:142Kr 7:12
5. Mós. 12:155Mó 12:21
5. Mós. 12:161Mó 9:4; 3Mó 7:26; 17:10; Pos 15:20, 29
5. Mós. 12:163Mó 17:13; 5Mó 15:23
5. Mós. 12:175Mó 14:22, 23
5. Mós. 12:185Mó 12:11; 14:26
5. Mós. 12:194Mó 18:21; 5Mó 14:27; 2Kr 31:4; Neh 10:38, 39; Mal 3:8
5. Mós. 12:201Kon 4:21
5. Mós. 12:201Mó 15:18; 2Mó 34:24; 5Mó 11:24
5. Mós. 12:203Mó 11:2–4
5. Mós. 12:215Mó 14:23; 2Kr 7:12
5. Mós. 12:225Mó 14:4, 5
5. Mós. 12:233Mó 3:17; 5Mó 12:16
5. Mós. 12:231Mó 9:4; 3Mó 17:11, 14
5. Mós. 12:243Mó 17:13; 5Mó 15:23
5. Mós. 12:273Mó 17:11
5. Mós. 12:273Mó 4:29, 30
5. Mós. 12:292Mó 23:23; Sl 44:2; 78:55
5. Mós. 12:305Mó 7:16; Sl 106:36; Esk 20:28
5. Mós. 12:313Mó 18:3, 21; 20:2; 5Mó 18:10–12; Jer 32:35
5. Mós. 12:32Jós 22:5
5. Mós. 12:325Mó 4:2; Jós 1:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 12:1–32

Fimmta Mósebók

12 Þetta eru þau lög og ákvæði sem þið skuluð halda samviskusamlega svo lengi sem þið lifið í landinu sem Jehóva, Guð forfeðra ykkar, gefur ykkur til eignar. 2 Þið skuluð gereyða öllum þeim stöðum þar sem þjóðirnar, sem þið hrekið burt, hafa þjónað guðum sínum,+ hvort heldur það er á háum fjöllum, á hæðum eða undir gróskumiklu tré. 3 Þið skuluð rífa niður ölturu þeirra, brjóta helgisúlur þeirra,+ brenna helgistólpa* þeirra og höggva niður skurðgoð þeirra+ þannig að þið afmáið nöfn þeirra af staðnum.+

4 Þið megið ekki tilbiðja Jehóva Guð ykkar á sama hátt og þær tilbiðja guði sína.+ 5 Tilbiðjið heldur Jehóva Guð ykkar á þeim stað meðal allra ættkvísla ykkar sem hann velur að setja nafn sitt á og búa, og farið þangað.+ 6 Þangað eigið þið að fara með brennifórnir ykkar,+ sláturfórnir, tíund,+ framlög,+ heitfórnir, sjálfviljafórnir+ og frumburði nautgripa ykkar, sauðfjár og geita.+ 7 Þar eigið þið og fjölskyldur ykkar að borða frammi fyrir Jehóva Guði ykkar+ og gleðjast yfir öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur+ því að Jehóva Guð ykkar hefur blessað ykkur.

8 Þið megið ekki fara að eins og við gerum núna á þessum stað þegar allir gera það sem þeim sjálfum finnst rétt* 9 vegna þess að þið eruð ekki enn komin á hvíldarstaðinn+ og inn í erfðalandið sem Jehóva Guð ykkar gefur ykkur. 10 Þegar þið farið yfir Jórdan+ og setjist að í landinu sem Jehóva Guð ykkar gefur ykkur til eignar veitir hann ykkur frið fyrir öllum óvinum umhverfis ykkur og þið munuð búa við öryggi.+ 11 Þið skuluð koma með allt sem ég segi ykkur á staðinn þar sem Jehóva Guð ykkar velur að láta nafn sitt búa+ – brennifórnir ykkar, sláturfórnir, tíund,+ framlög og allar heitfórnir sem þið heitið Jehóva. 12 Þið skuluð gleðjast frammi fyrir Jehóva Guði ykkar,+ þið, synir ykkar og dætur, þrælar ykkar og ambáttir og Levítarnir sem búa í borgum* ykkar því að þeir hafa hvorki fengið erfða- né eignarhlut meðal ykkar.+ 13 Gættu þess að færa ekki brennifórnir þínar á nokkrum öðrum stað sem þú sérð.+ 14 Þú skalt aðeins færa brennifórnir á staðnum sem Jehóva velur í landi einnar af ættkvíslum ykkar og þar skaltu gera allt sem ég gef þér fyrirmæli um.+

15 En þú mátt slátra skepnu og borða kjöt hvenær sem þú vilt+ eftir þeirri blessun sem Jehóva Guð þinn veitir þér í öllum borgum þínum.* Bæði óhreinir og hreinir mega borða það eins og það væri kjöt af gasellu eða hjartardýri. 16 En þú mátt ekki neyta blóðsins+ heldur áttu að hella því á jörðina eins og vatni.+ 17 Þú mátt ekki neyta tíundarinnar af korni þínu, nýja víninu eða olíunni í borgum þínum* né heldur frumburða nautgripa þinna, sauðfjár eða geita+ eða nokkurra af heitfórnum þínum, sjálfviljafórnum eða framlögum. 18 Þessa áttu að neyta frammi fyrir Jehóva Guði þínum á staðnum sem Jehóva Guð þinn velur+ – þú, synir þínir og dætur, þjónar þínir og þjónustustúlkur og Levítarnir sem búa í borgum þínum* – og þú skalt gleðjast frammi fyrir Jehóva Guði þínum yfir öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. 19 Gættu þess að vanrækja ekki Levítann+ svo lengi sem þú lifir í landi þínu.

20 Þegar Jehóva Guð þinn færir út landamæri þín+ eins og hann hefur lofað+ og þig langar að borða kjöt og segir: ‚Mig langar í kjöt,‘ þá máttu borða það hvenær sem þú vilt.+ 21 Ef staðurinn sem Jehóva Guð þinn kýs að setja nafn sitt á+ er langt í burtu áttu að slátra nautgrip, sauð eða geit af hjörðinni sem Jehóva hefur gefið þér eins og ég hef sagt þér að gera, og þú skalt borða kjötið í borg þinni* hvenær sem þig langar til. 22 Þú mátt borða það eins og það væri kjöt af gasellu eða hjartardýri.+ Bæði óhreinir og hreinir mega borða það. 23 Vertu bara ákveðinn í að neyta ekki blóðsins+ því að blóðið er lífið+ og þú mátt ekki neyta lífsins með kjötinu. 24 Þú mátt ekki neyta þess. Þú átt að hella því á jörðina eins og vatni.+ 25 Neyttu þess ekki. Þá mun þér og börnum þínum vegna vel af því að þú gerir það sem er rétt í augum Jehóva. 26 Taktu aðeins með þér helgigjafir þínar og heitfórnir þegar þú ferð á staðinn sem Jehóva velur. 27 Þar áttu að færa brennifórnir þínar, kjötið og blóðið,+ á altari Jehóva Guðs þíns. Blóði fórna þinna skal hellt niður við altari+ Jehóva Guðs þíns en kjötið máttu borða.

28 Gættu þess að hlýða öllum þessum fyrirmælum mínum. Þá mun þér og börnum þínum alltaf vegna vel af því að þú gerir það sem er gott og rétt í augum Jehóva Guðs þíns.

29 Þegar Jehóva Guð þinn útrýmir þjóðunum sem þú átt að hrekja burt+ og þú hefur sest að í landi þeirra 30 skaltu gæta þess að falla ekki í sömu gildru og þær. Þú skalt ekki forvitnast um guði þeirra og spyrja: ‚Hvernig voru þessar þjóðir vanar að þjóna guðum sínum? Ég ætla að fara eins að.‘+ 31 Þú mátt ekki gera Jehóva Guði þínum það vegna þess að það sem þær gera fyrir guði sína er viðurstyggilegt og Jehóva hatar það. Þær brenna jafnvel syni sína og dætur í eldi handa guðum sínum.+ 32 Farið samviskusamlega eftir öllum fyrirmælum mínum.+ Bætið engu við þau og takið ekkert burt.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila