Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Dómarabókin 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Dómarabókin – yfirlit

      • Landvinningar Júda og Símeons (1–20)

      • Jebúsítar búa áfram í Jerúsalem (21)

      • Jósef vinnur Betel (22–26)

      • Kanverjar ekki hraktir burt með öllu (27–36)

Dómarabókin 1:1

Millivísanir

  • +Jós 24:29
  • +4Mó 27:18, 21; Dóm 20:18

Dómarabókin 1:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „hef gefið“.

Millivísanir

  • +1Mó 49:8; 5Mó 33:7; 1Kr 5:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2005, bls. 18

Dómarabókin 1:3

Millivísanir

  • +Jós 15:1; 19:1, 9

Dómarabókin 1:4

Millivísanir

  • +5Mó 9:3

Dómarabókin 1:5

Millivísanir

  • +1Mó 10:6; 5Mó 20:17
  • +1Mó 15:18–21; 2Mó 3:8; Dóm 3:5; 1Kon 9:20, 21

Dómarabókin 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2005, bls. 18

Dómarabókin 1:7

Millivísanir

  • +Jós 15:8, 12

Dómarabókin 1:8

Millivísanir

  • +Jós 15:63; Dóm 1:21

Dómarabókin 1:9

Millivísanir

  • +Jós 11:16; 15:20, 33

Dómarabókin 1:10

Millivísanir

  • +Jós 11:21; 15:13, 14

Dómarabókin 1:11

Millivísanir

  • +Jós 10:38
  • +Jós 15:15

Dómarabókin 1:12

Millivísanir

  • +4Mó 13:3, 6; 14:24; 5Mó 1:35, 36; Jós 14:13
  • +Jós 15:16–19

Dómarabókin 1:13

Millivísanir

  • +Dóm 3:9
  • +1Kr 4:13

Dómarabókin 1:14

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „klappaði hún saman höndum sitjandi á asnanum“.

Dómarabókin 1:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „Negeb“. Landið í suðri var skrælnað.

  • *

    Sem þýðir ‚vatnsdældir‘.

Dómarabókin 1:16

Millivísanir

  • +4Mó 24:21; Dóm 4:11
  • +2Mó 3:1; 4:18; 18:1; 4Mó 10:29
  • +5Mó 34:3; Dóm 3:13
  • +4Mó 21:1
  • +4Mó 10:29–32

Dómarabókin 1:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „helguðu borgina eyðingu“. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Sem þýðir ‚að helga eyðingu‘.

Millivísanir

  • +3Mó 27:29; 5Mó 20:16
  • +Jós 19:1, 4

Dómarabókin 1:18

Millivísanir

  • +1Mó 10:19; Jós 11:22
  • +Dóm 14:19
  • +Jós 13:1–3; 15:20, 45

Dómarabókin 1:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „járnvagna“.

Millivísanir

  • +5Mó 20:1; Jós 17:16

Dómarabókin 1:20

Millivísanir

  • +4Mó 14:24; Jós 14:9
  • +4Mó 13:22

Dómarabókin 1:21

Millivísanir

  • +Jós 15:63; 2Sa 5:6

Dómarabókin 1:22

Millivísanir

  • +Jós 14:4
  • +1Mó 49:22, 24; Jós 16:1; Sl 44:3

Dómarabókin 1:23

Millivísanir

  • +1Mó 35:6

Dómarabókin 1:24

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „tryggan kærleika“.

Dómarabókin 1:25

Millivísanir

  • +Jós 6:25; 1Sa 15:6

Dómarabókin 1:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „í kring“.

Millivísanir

  • +Jós 21:8, 25; Dóm 5:19
  • +Jós 17:11, 12

Dómarabókin 1:28

Millivísanir

  • +1Mó 9:25; 1Kon 9:20, 21
  • +4Mó 33:55; 5Mó 7:2; 20:16; Jós 17:13

Dómarabókin 1:29

Millivísanir

  • +Jós 16:10; 1Kon 9:16

Dómarabókin 1:30

Millivísanir

  • +Jós 19:15, 16
  • +5Mó 20:17; Dóm 2:2

Dómarabókin 1:31

Millivísanir

  • +Jós 11:8; 19:28, 31
  • +Jós 19:29, 31
  • +Jós 19:30, 31
  • +Jós 21:8, 31

Dómarabókin 1:33

Millivísanir

  • +Jós 19:38, 39
  • +5Mó 7:2

Dómarabókin 1:34

Millivísanir

  • +Jós 19:47; Dóm 18:1

Dómarabókin 1:35

Millivísanir

  • +Jós 10:12
  • +Jós 19:42, 48

Dómarabókin 1:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „Akrabbímskarði“.

Millivísanir

  • +4Mó 34:2, 4; Jós 15:3, 12

Almennt

Dóm. 1:1Jós 24:29
Dóm. 1:14Mó 27:18, 21; Dóm 20:18
Dóm. 1:21Mó 49:8; 5Mó 33:7; 1Kr 5:2
Dóm. 1:3Jós 15:1; 19:1, 9
Dóm. 1:45Mó 9:3
Dóm. 1:51Mó 10:6; 5Mó 20:17
Dóm. 1:51Mó 15:18–21; 2Mó 3:8; Dóm 3:5; 1Kon 9:20, 21
Dóm. 1:7Jós 15:8, 12
Dóm. 1:8Jós 15:63; Dóm 1:21
Dóm. 1:9Jós 11:16; 15:20, 33
Dóm. 1:10Jós 11:21; 15:13, 14
Dóm. 1:11Jós 10:38
Dóm. 1:11Jós 15:15
Dóm. 1:124Mó 13:3, 6; 14:24; 5Mó 1:35, 36; Jós 14:13
Dóm. 1:12Jós 15:16–19
Dóm. 1:13Dóm 3:9
Dóm. 1:131Kr 4:13
Dóm. 1:164Mó 24:21; Dóm 4:11
Dóm. 1:162Mó 3:1; 4:18; 18:1; 4Mó 10:29
Dóm. 1:165Mó 34:3; Dóm 3:13
Dóm. 1:164Mó 21:1
Dóm. 1:164Mó 10:29–32
Dóm. 1:173Mó 27:29; 5Mó 20:16
Dóm. 1:17Jós 19:1, 4
Dóm. 1:181Mó 10:19; Jós 11:22
Dóm. 1:18Dóm 14:19
Dóm. 1:18Jós 13:1–3; 15:20, 45
Dóm. 1:195Mó 20:1; Jós 17:16
Dóm. 1:204Mó 14:24; Jós 14:9
Dóm. 1:204Mó 13:22
Dóm. 1:21Jós 15:63; 2Sa 5:6
Dóm. 1:22Jós 14:4
Dóm. 1:221Mó 49:22, 24; Jós 16:1; Sl 44:3
Dóm. 1:231Mó 35:6
Dóm. 1:25Jós 6:25; 1Sa 15:6
Dóm. 1:27Jós 21:8, 25; Dóm 5:19
Dóm. 1:27Jós 17:11, 12
Dóm. 1:281Mó 9:25; 1Kon 9:20, 21
Dóm. 1:284Mó 33:55; 5Mó 7:2; 20:16; Jós 17:13
Dóm. 1:29Jós 16:10; 1Kon 9:16
Dóm. 1:30Jós 19:15, 16
Dóm. 1:305Mó 20:17; Dóm 2:2
Dóm. 1:31Jós 11:8; 19:28, 31
Dóm. 1:31Jós 19:29, 31
Dóm. 1:31Jós 19:30, 31
Dóm. 1:31Jós 21:8, 31
Dóm. 1:33Jós 19:38, 39
Dóm. 1:335Mó 7:2
Dóm. 1:34Jós 19:47; Dóm 18:1
Dóm. 1:35Jós 10:12
Dóm. 1:35Jós 19:42, 48
Dóm. 1:364Mó 34:2, 4; Jós 15:3, 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
Biblían – Nýheimsþýðingin
Dómarabókin 1:1–36

Dómarabókin

1 Þegar Jósúa var dáinn+ spurðu Ísraelsmenn Jehóva:+ „Hver okkar á að fara fyrstur og berjast við Kanverja?“ 2 Jehóva svaraði: „Júda skal fara gegn þeim.+ Ég gef* landið í hendur honum.“ 3 Þá sögðu Júdamenn við bræður sína, Símeoníta: „Komið með okkur á landsvæði okkar+ og berjumst við Kanverjana. Síðan skulum við fara með ykkur á landsvæðið sem þið fenguð.“ Símeonítar fóru þá með þeim.

4 Þegar Júdamenn lögðu í herförina gaf Jehóva Kanverjana og Peresítana í hendur þeirra,+ og þeir sigruðu 10.000 menn í Besek. 5 Þeir mættu Adóní Besek í Besek, börðust við hann þar og sigruðu Kanverjana+ og Peresítana.+ 6 Hann lagði á flótta en þeir eltu hann og náðu honum og hjuggu af honum þumalfingurna og stórutærnar. 7 Þá sagði Adóní Besek: „Sjötíu konungar sem þumalfingur og stórutær voru höggnar af tína upp mola undir borði mínu. Eins og ég hef gert, þannig endurgeldur Guð mér.“ Síðan var farið með hann til Jerúsalem+ og þar dó hann.

8 Júdamenn herjuðu á Jerúsalem+ og tóku hana. Þeir felldu íbúana með sverði og lögðu eld að borginni. 9 Eftir þetta fóru Júdamenn og börðust við Kanverjana sem bjuggu í fjalllendinu, Negeb og Sefela.+ 10 Júdamenn héldu gegn Kanverjunum sem bjuggu í Hebron (Hebron hét áður Kirjat Arba) og þeir felldu Sesaí, Ahíman og Talmaí.+

11 Þeir héldu þaðan gegn íbúum Debír.+ (Debír hét áður Kirjat Sefer.)+ 12 Þá sagði Kaleb:+ „Þeim manni sem ræðst á Kirjat Sefer og tekur hana gef ég Aksa dóttur mína að eiginkonu.“+ 13 Otníel+ sonur Kenasar,+ yngri bróður Kalebs, náði borginni. Kaleb gaf honum því Aksa dóttur sína að eiginkonu. 14 Þegar hún var á heimleið hvatti hún hann til að biðja föður sinn um landareign. Síðan steig hún af baki asna sínum.* Kaleb spurði hana þá: „Hvað viltu?“ 15 Hún svaraði: „Viltu gefa mér gjöf til tákns um blessun þína? Þú hefur gefið mér landskika í suðri* en gefðu mér líka Gullót Maím.“* Kaleb gaf henni þá Efri-Gullót og Neðri-Gullót.

16 Afkomendur Kenítans,+ tengdaföður Móse,+ héldu frá pálmaborginni+ með Júdamönnum til óbyggða Júda fyrir sunnan Arad.+ Þeir settust þar að meðal fólksins.+ 17 En Júdamenn héldu áfram með bræðrum sínum, Símeonítum, og réðust á Kanverjana sem bjuggu í Sefat og eyddu borginni.*+ Þess vegna nefndu þeir hana Horma.*+ 18 Júdamenn unnu síðan Gasa,+ Askalon+ og Ekron+ ásamt landinu sem tilheyrði þeim. 19 Jehóva var með Júdamönnum og þeir lögðu undir sig fjalllendið. En þeim tókst ekki að hrekja burt íbúana á sléttlendinu því að þeir voru með stríðsvagna með járnhnífum á hjólunum.*+ 20 Þeir gáfu Kaleb Hebron eins og Móse hafði lofað+ og hann hrakti burt þaðan þrjá syni Anaks.+

21 En Benjamínítar hröktu ekki burt Jebúsítana sem bjuggu í Jerúsalem þannig að Jebúsítar búa þar með þeim enn þann dag í dag.+

22 Afkomendur Jósefs+ höfðu á þessum tíma farið til Betel og Jehóva var með þeim.+ 23 Þeir njósnuðu um Betel (borgin hét áður Lús)+ 24 og njósnararnir sáu mann koma út úr borginni. Þeir sögðu við hann: „Viltu sýna okkur hvar hægt er að komast inn í borgina og þá skulum við sýna þér góðvild.“* 25 Maðurinn sýndi þeim þá hvar hægt væri að komast inn í borgina og þeir felldu íbúana með sverði en leyfðu manninum og allri fjölskyldu hans að fara.+ 26 Hann fór til lands Hetíta og reisti þar borg sem hann nefndi Lús og það heitir hún enn í dag.

27 Manasse hrakti ekki burt íbúa Bet Sean, Taanak,+ Dór, Jibleam og Megiddó né bæjanna sem tilheyrðu þeim.*+ Kanverjar þrjóskuðust við og bjuggu áfram á þessu landsvæði. 28 Þegar Ísraelsmenn efldust létu þeir Kanverja vinna nauðungarvinnu+ en hröktu þá ekki burt.+

29 Efraímítar hröktu ekki heldur burt Kanverjana sem bjuggu í Geser. Kanverjar bjuggu áfram meðal þeirra í Geser.+

30 Sebúlonítar hröktu ekki burt íbúa Kitrón og Nahalól.+ Kanverjar bjuggu áfram meðal þeirra og voru látnir vinna nauðungarvinnu.+

31 Asser hrakti ekki burt íbúana í Akkó né í Sídon,+ Ahlab, Aksíb,+ Helba, Afík+ og Rehób.+ 32 Asserítar bjuggu sem sagt áfram meðal Kanverjanna sem voru fyrir í landinu því að þeir hröktu þá ekki burt.

33 Naftalímenn hröktu ekki burt íbúa Bet Semes né íbúa Bet Anat+ heldur bjuggu meðal Kanverjanna sem voru fyrir í landinu.+ Íbúar Bet Semes og Bet Anat unnu nauðungarvinnu fyrir þá.

34 Amorítar neyddu Daníta til að búa í fjalllendinu og leyfðu þeim ekki að koma niður á sléttlendið.+ 35 Amorítar bjuggu áfram á Heresfjalli, í Ajalon+ og í Saalbím.+ En þegar afkomendur Jósefs efldust þvinguðu þeir Amoríta til að vinna erfiðisvinnu. 36 Landsvæði Amoríta lá frá Sporðdrekaskarði,*+ frá Sela og upp eftir.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila