Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Samúelsbók 30
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Samúelsbók – yfirlit

      • Amalekítar vinna Siklag og brenna hana (1–6)

        • Davíð sækir styrk til Guðs (6)

      • Davíð sigrar Amalekíta (7–31)

        • Davíð frelsar þá sem voru herteknir (18, 19)

        • Ákvörðun Davíðs um skiptingu herfangs (23, 24)

1. Samúelsbók 30:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Negeb“.

Millivísanir

  • +Jós 15:21, 31; 1Sa 27:5, 6
  • +1Mó 36:12; 2Mó 17:14; 1Sa 15:2; 27:8

1. Samúelsbók 30:2

Millivísanir

  • +1Sa 27:3

1. Samúelsbók 30:5

Millivísanir

  • +1Sa 25:42, 43

1. Samúelsbók 30:6

Millivísanir

  • +Sl 18:6; 31:1, 9; 34:19; 143:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2022, bls. 2

1. Samúelsbók 30:7

Millivísanir

  • +1Sa 22:20; 1Kon 2:26
  • +1Sa 23:9

1. Samúelsbók 30:8

Millivísanir

  • +4Mó 27:21; Dóm 20:28; 1Sa 23:2, 11; 28:6
  • +1Sa 30:18; Sl 34:19

1. Samúelsbók 30:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „Besórflóðdal“. Sjá orðaskýringar, „flóðdalur“.

Millivísanir

  • +1Sa 23:13; 27:2

1. Samúelsbók 30:10

Millivísanir

  • +1Sa 30:21

1. Samúelsbók 30:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „andi hans sneri aftur til hans“.

1. Samúelsbók 30:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „Negeb“.

  • *

    Eða „Negeb“.

Millivísanir

  • +2Sa 8:18; 1Kon 1:38; 1Kr 18:17; Esk 25:16; Sef 2:5
  • +Jós 14:13

1. Samúelsbók 30:17

Millivísanir

  • +2Mó 17:14

1. Samúelsbók 30:18

Millivísanir

  • +1Sa 30:3

1. Samúelsbók 30:19

Millivísanir

  • +1Sa 30:8; Sl 34:19

1. Samúelsbók 30:21

Millivísanir

  • +1Sa 30:10

1. Samúelsbók 30:23

Millivísanir

  • +1Sa 30:8

1. Samúelsbók 30:24

Millivísanir

  • +1Sa 30:10
  • +4Mó 31:27; Jós 22:8; Sl 68:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 32

1. Samúelsbók 30:26

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „blessun“.

1. Samúelsbók 30:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „suðri“.

Millivísanir

  • +Jós 19:4, 8
  • +Jós 15:20, 48; 21:8, 14

1. Samúelsbók 30:28

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 50; 21:8, 14

1. Samúelsbók 30:29

Millivísanir

  • +1Sa 27:10; 1Kr 2:9
  • +Dóm 1:16; 1Sa 15:6

1. Samúelsbók 30:30

Millivísanir

  • +4Mó 21:3; Jós 19:1, 4; Dóm 1:17

1. Samúelsbók 30:31

Millivísanir

  • +Jós 14:13; 2Sa 2:1

Almennt

1. Sam. 30:1Jós 15:21, 31; 1Sa 27:5, 6
1. Sam. 30:11Mó 36:12; 2Mó 17:14; 1Sa 15:2; 27:8
1. Sam. 30:21Sa 27:3
1. Sam. 30:51Sa 25:42, 43
1. Sam. 30:6Sl 18:6; 31:1, 9; 34:19; 143:5
1. Sam. 30:71Sa 22:20; 1Kon 2:26
1. Sam. 30:71Sa 23:9
1. Sam. 30:84Mó 27:21; Dóm 20:28; 1Sa 23:2, 11; 28:6
1. Sam. 30:81Sa 30:18; Sl 34:19
1. Sam. 30:91Sa 23:13; 27:2
1. Sam. 30:101Sa 30:21
1. Sam. 30:142Sa 8:18; 1Kon 1:38; 1Kr 18:17; Esk 25:16; Sef 2:5
1. Sam. 30:14Jós 14:13
1. Sam. 30:172Mó 17:14
1. Sam. 30:181Sa 30:3
1. Sam. 30:191Sa 30:8; Sl 34:19
1. Sam. 30:211Sa 30:10
1. Sam. 30:231Sa 30:8
1. Sam. 30:241Sa 30:10
1. Sam. 30:244Mó 31:27; Jós 22:8; Sl 68:12
1. Sam. 30:27Jós 19:4, 8
1. Sam. 30:27Jós 15:20, 48; 21:8, 14
1. Sam. 30:28Jós 15:20, 50; 21:8, 14
1. Sam. 30:291Sa 27:10; 1Kr 2:9
1. Sam. 30:29Dóm 1:16; 1Sa 15:6
1. Sam. 30:304Mó 21:3; Jós 19:1, 4; Dóm 1:17
1. Sam. 30:31Jós 14:13; 2Sa 2:1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Samúelsbók 30:1–31

Fyrri Samúelsbók

30 Þegar Davíð og menn hans komu til Siklag+ á þriðja degi höfðu Amalekítar+ gert áhlaup á suðurhéruðin* og Siklag. Þeir höfðu unnið Siklag og brennt hana. 2 Þeir höfðu tekið konurnar+ til fanga og alla aðra í borginni, unga sem gamla. Þeir drápu engan heldur höfðu fólkið burt með sér og fóru leiðar sinnar. 3 Þegar Davíð og menn hans komu til borgarinnar sáu þeir að hún var brunnin og að eiginkonur þeirra og synir og dætur höfðu verið tekin til fanga. 4 Davíð og menn hans grétu þá hástöfum þar til þeir megnuðu ekki að gráta lengur. 5 Báðar konur Davíðs höfðu verið teknar til fanga, þær Akínóam frá Jesreel og Abígail, ekkja Nabals frá Karmel.+ 6 Davíð var nú í vanda staddur. Menn hans vildu grýta hann því að þeir voru svo bitrir yfir því að hafa misst syni sína og dætur. En Davíð sótti styrk til Jehóva Guðs síns.+

7 Davíð sagði síðan við Abjatar+ prest, son Ahímeleks: „Komdu með hökulinn.“+ Abjatar færði honum þá hökulinn. 8 Davíð spurði Jehóva:+ „Á ég að elta þennan ræningjaflokk? Næ ég honum?“ Hann svaraði: „Eltu hann. Þú munt ná honum og bjarga föngunum.“+

9 Davíð lagði tafarlaust af stað ásamt þeim 600 mönnum+ sem voru með honum. Þegar þeir voru komnir alla leið að Besórdal* urðu sumir þeirra eftir þar. 10 Davíð hélt eftirförinni áfram með 400 mönnum en þeir 200 menn sem voru of máttfarnir til að fara yfir Besórdal urðu eftir.+

11 Nú fundu þeir egypskan mann úti á víðavangi og fóru með hann til Davíðs. Þeir gáfu honum mat að borða og vatn að drekka 12 og auk þess sneið af gráfíkjuköku og tvær rúsínukökur. Hann át og hresstist við* en hann hafði hvorki borðað né drukkið í þrjá daga og þrjár nætur. 13 Davíð spurði hann: „Hver er húsbóndi þinn og hvaðan ertu?“ „Ég er egypskur þjónn, þræll Amalekíta nokkurs,“ svaraði hann. „En húsbóndi minn skildi mig eftir af því að ég veiktist fyrir þrem dögum. 14 Við réðumst inn í suðurhéruð* Kereta,+ landsvæði Júda og suðurhéruð* Kalebs+ og brenndum Siklag.“ 15 Þá spurði Davíð: „Viltu vísa mér á þennan ræningjaflokk?“ Hann svaraði: „Sverðu við Guð að drepa mig ekki og selja mig ekki í hendur húsbónda míns. Þá skal ég vísa þér á ræningjaflokkinn.“

16 Hann vísaði honum síðan þangað sem ræningjarnir voru en þeir höfðu dreift sér um víðan völl. Þeir átu og drukku og gerðu sér glaðan dag vegna þess að þeir höfðu tekið mikið herfang í landi Filistea og landi Júda. 17 Davíð hjó þá niður frá því að birti af degi og fram á kvöld. Enginn komst lífs af+ nema 400 menn sem tókst að flýja á úlföldum. 18 Davíð náði aftur öllu sem Amalekítarnir höfðu tekið+ og bjargaði báðum konum sínum. 19 Ekkert vantaði, hvorki smátt né stórt. Þeir náðu aftur sonum sínum og dætrum og öllu herfanginu.+ Davíð endurheimti allt sem hafði verið tekið. 20 Hann tók einnig allt sauðfé þeirra og nautgripi og menn hans ráku skepnurnar á undan sínum hjörðum. „Þetta er herfang Davíðs,“ sögðu þeir.

21 Davíð kom síðan til mannanna 200 sem höfðu verið of máttfarnir til að fara með honum og urðu eftir við Besórdal.+ Þeir gengu á móti Davíð og hópnum sem var með honum. Þegar Davíð kom til þeirra spurði hann hvernig þeir hefðu það. 22 En sumir sem höfðu farið með Davíð voru illa innrættir og harðbrjósta. Þeir sögðu allir: „Þar sem þeir fóru ekki með okkur látum við þá ekki fá neitt af herfanginu sem við náðum aftur. Þeir mega samt taka konur sínar og börn og fara burt héðan.“ 23 En Davíð sagði: „Bræður mínir, þið megið ekki fara svona með það sem Jehóva hefur gefið okkur. Hann verndaði okkur og veitti okkur sigur á ræningjaflokknum sem réðst á okkur.+ 24 Hvernig getur nokkur maður tekið undir það sem þið segið? Sá sem sat hjá farangrinum skal fá jafn stóran hlut og sá sem tók þátt í bardaganum.+ Allir skulu fá jafn mikið.“+ 25 Þennan dag gerði Davíð þetta að reglu og lagaákvæði í Ísrael og það gildir allt til þessa.

26 Þegar Davíð kom aftur til Siklag sendi hann nokkuð af herfanginu til öldunganna í Júda sem voru vinir hans og lét þessi skilaboð fylgja: „Hér er gjöf* handa ykkur, hluti af herfanginu sem við tókum af óvinum Jehóva.“ 27 Hann sendi gjafir til þeirra sem bjuggu í Betel,+ Ramót í Negeb,* Jattír,+ 28 Aróer, Sífmót, Estemóa,+ 29 Rakal, þeirra sem bjuggu í borgum Jerahmeelíta+ og borgum Keníta,+ 30 þeirra sem bjuggu í Horma,+ Bor Asan, Aþak 31 og Hebron+ og einnig til allra þeirra staða sem voru algengir viðkomustaðir Davíðs og manna hans.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila