Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Malakí 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Malakí – yfirlit

      • Prestarnir kenna ekki fólkinu (1–9)

        • „Varir prestsins eiga að varðveita þekkingu“ (7)

      • Óréttmætir hjónaskilnaðir (10–17)

        • „ ‚Ég hata hjónaskilnað,‘ segir Jehóva“ (16)

Malakí 2:1

Millivísanir

  • +Mal 1:6

Malakí 2:2

Millivísanir

  • +3Mó 26:14–17; 5Mó 28:15
  • +Hag 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 29

    1.7.2002, bls. 13

Malakí 2:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hasta á“.

  • *

    Það er, þangað sem menn losuðu sig við saur fórnardýranna.

Millivísanir

  • +Jl 1:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 29-30

    1.7.2002, bls. 14

Malakí 2:4

Millivísanir

  • +2Mó 40:12, 15; 4Mó 3:6; 18:23; Esk 44:15, 16

Malakí 2:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „virða“.

Malakí 2:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „Sönn fræðsla (leiðsögn) var“.

Millivísanir

  • +2Kr 17:8, 9
  • +2Mó 32:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 14

Malakí 2:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „leita fræðslu (leiðsagnar) af munni hans“.

Millivísanir

  • +5Mó 24:8; 2Kr 15:3; Neh 8:7, 8; Esk 44:23, 24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 54

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 30

    1.7.2002, bls. 13-15

Malakí 2:8

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Þið hafið fengið marga til að hrasa með fræðslu (leiðsögn) ykkar“.

Millivísanir

  • +Lúk 11:52
  • +Neh 13:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 14

Malakí 2:9

Millivísanir

  • +3Mó 19:15; 5Mó 1:17; 16:19

Malakí 2:10

Millivísanir

  • +Mal 1:6; 1Kor 8:6
  • +Neh 5:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 15

Malakí 2:11

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „helgidóm“.

Millivísanir

  • +3Mó 20:26
  • +5Mó 7:1, 3; Dóm 3:5, 6; 1Kon 11:1, 2; Neh 13:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 15

    1.6.1989, bls. 21

    1.11.1987, bls. 9

Malakí 2:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „þeim sem vakir og þeim sem svarar“.

Millivísanir

  • +1Sa 15:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 15-16

Malakí 2:13

Millivísanir

  • +Okv 21:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 30

    1.7.2002, bls. 16

    1.6.1989, bls. 20

Malakí 2:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „löggild eiginkona“.

Millivísanir

  • +Okv 5:18–20; Mt 19:4–6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 16

    1.6.1989, bls. 20-21

    1.9.1989, bls. 8

Malakí 2:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „það sem eftir var“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 17

Malakí 2:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hann hatar“.

  • *

    Eða „beitir ofbeldi“.

Millivísanir

  • +1Mó 2:24; Mt 5:32; 19:8, 9; Mr 10:5–9
  • +Mal 2:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 11

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2016, bls. 11

    Vaknið!,

    7.2015, bls. 13

    8.7.1999, bls. 11

    Varðturninn,

    1.11.2013, bls. 9

    1.7.2002, bls. 16-17

    1.11.1987, bls. 9

Malakí 2:17

Millivísanir

  • +Jes 1:14, 15
  • +Esk 18:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 16-17

    1.9.1998, bls. 6

Almennt

Mal. 2:1Mal 1:6
Mal. 2:23Mó 26:14–17; 5Mó 28:15
Mal. 2:2Hag 1:11
Mal. 2:3Jl 1:17
Mal. 2:42Mó 40:12, 15; 4Mó 3:6; 18:23; Esk 44:15, 16
Mal. 2:62Kr 17:8, 9
Mal. 2:62Mó 32:26
Mal. 2:75Mó 24:8; 2Kr 15:3; Neh 8:7, 8; Esk 44:23, 24
Mal. 2:8Lúk 11:52
Mal. 2:8Neh 13:29
Mal. 2:93Mó 19:15; 5Mó 1:17; 16:19
Mal. 2:10Mal 1:6; 1Kor 8:6
Mal. 2:10Neh 5:8
Mal. 2:113Mó 20:26
Mal. 2:115Mó 7:1, 3; Dóm 3:5, 6; 1Kon 11:1, 2; Neh 13:23
Mal. 2:121Sa 15:22
Mal. 2:13Okv 21:27
Mal. 2:14Okv 5:18–20; Mt 19:4–6
Mal. 2:161Mó 2:24; Mt 5:32; 19:8, 9; Mr 10:5–9
Mal. 2:16Mal 2:10
Mal. 2:17Jes 1:14, 15
Mal. 2:17Esk 18:29
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Malakí 2:1–17

Malakí

2 „Prestar, þessi fyrirskipun er ætluð ykkur.+ 2 Ef þið viljið ekki hlusta og takið ekki alvarlega þá ábyrgð að heiðra nafn mitt,“ segir Jehóva hersveitanna, „sendi ég yfir ykkur bölvunina+ og sný blessunum ykkar í bölvanir.+ Já, ég hef þegar snúið þeim í bölvanir af því að þið takið þetta ekki alvarlega.“

3 „Ég eyðilegg* sáðkorn ykkar vegna þess hvernig þið hegðið ykkur+ og dreifi saur framan í ykkur, saurnum frá hátíðum ykkar, og ykkur verður kastað út til hans.* 4 Þá munuð þið skilja að ég hef gefið ykkur þessa fyrirskipun til þess að sáttmáli minn við Leví haldist í gildi,“+ segir Jehóva hersveitanna.

5 „Sáttmáli minn við hann var sáttmáli lífs og friðar, og það gaf ég honum svo að hann myndi óttast* mig. Hann óttaðist mig, já, hann sýndi nafni mínu lotningu. 6 Lög sannleikans voru* í munni hans+ og ranglæti fannst ekki á vörum hans. Hann gekk með mér í friði og ráðvendni+ og hjálpaði mörgum að snúa af rangri braut 7 því að varir prestsins eiga að varðveita þekkingu og fólk á að leita ráða hjá honum um það sem viðkemur lögunum*+ því að hann er sendiboði Jehóva hersveitanna.

8 En þið hafið vikið af veginum. Vegna ykkar hafa margir hrasað og brotið lögin.*+ Þið hafið ónýtt sáttmálann við Leví,“+ segir Jehóva hersveitanna. 9 „Ég geri ykkur því fyrirlitlega og ómerkilega í augum alls fólksins því að þið fylgduð ekki vegum mínum og beittuð lögunum af hlutdrægni.“+

10 „Eigum við ekki öll sama föður?+ Var það ekki einn og sami Guð sem skapaði okkur? Hvers vegna svíkjum við þá hvert annað+ og vanhelgum sáttmála forfeðra okkar? 11 Júda hefur svikið og viðurstyggð er framin í Ísrael og Jerúsalem því að Júda hefur vanvirt heilagleika* Jehóva+ sem er honum kær og tekið sér dóttur framandi guðs fyrir brúði.+ 12 Jehóva mun eyða hverjum einasta sem gerir slíkt úr tjöldum Jakobs, hverjum sem það kann að vera,* þótt hann færi Jehóva hersveitanna fórnargjöf.“+

13 „Annað sem þið gerið veldur því að altari Jehóva er hulið tárum, gráti og andvörpum. Þess vegna kærir hann sig ekki lengur um fórnargjafir ykkar né hefur velþóknun á nokkru úr hendi ykkar.+ 14 En þið spyrjið: ‚Hvers vegna?‘ Af því að Jehóva hefur borið vitni gegn þér þar sem þú sveikst eiginkonu æsku þinnar þótt hún sé förunautur þinn og eiginkona samkvæmt sáttmála.*+ 15 En fáeinir gerðu þetta ekki þar sem þeir höfðu nokkuð* af andanum. Og hvað höfðu þeir fyrir augum? Afkomendur Guðs. Gætið því að hugarfari ykkar. Svíktu ekki eiginkonu æsku þinnar 16 því að ég hata* hjónaskilnað,“+ segir Jehóva Guð Ísraels, „og þann sem hylur föt sín með ofbeldi,“* segir Jehóva hersveitanna. „Gætið að hugarfari ykkar og svíkið ekki.+

17 Þið hafið þreytt Jehóva með orðum ykkar.+ En þið segið: ‚Hvernig höfum við þreytt hann?‘ Með því að segja: ‚Þeir sem gera illt eru góðir í augum Jehóva og hann er ánægður með þá,‘+ og með því að segja: ‚Hvar er Guð réttvísinnar?‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila