Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Dýrð Guðs og göfug staða mannsins

        • „Hversu stórfenglegt er nafn þitt!“ (1, 9)

        • ‚Hvers virði er dauðlegur maður?‘ (4)

        • Maðurinn krýndur heiðri (5)

Sálmur 8:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Sálmur 8:1

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Dýrð þín er kunngerð yfir himninum“.

Millivísanir

  • +1Kon 8:27; Sl 104:1; 148:13

Sálmur 8:2

Millivísanir

  • +Mt 21:16; Lúk 10:21; 1Kor 1:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 101

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

Sálmur 8:3

Millivísanir

  • +Sl 19:1; 104:19; Jes 40:26; Róm 1:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 19

    Varðturninn,

    1.4.2000, bls. 11

Sálmur 8:4

Millivísanir

  • +1Mó 1:29; 9:3; Sl 144:3; Mt 6:25, 30; Jóh 3:16; Pos 14:17; Heb 2:6–8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 19

    Varðturninn,

    1.4.2000, bls. 11

Sálmur 8:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „guðlegum verum“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2021, bls. 2-3

Sálmur 8:6

Millivísanir

  • +1Mó 1:26; 9:1, 2

Sálmur 8:7

Millivísanir

  • +1Mó 1:28; 9:3

Almennt

Sálm. 8:11Kon 8:27; Sl 104:1; 148:13
Sálm. 8:2Mt 21:16; Lúk 10:21; 1Kor 1:27
Sálm. 8:3Sl 19:1; 104:19; Jes 40:26; Róm 1:20
Sálm. 8:41Mó 1:29; 9:3; Sl 144:3; Mt 6:25, 30; Jóh 3:16; Pos 14:17; Heb 2:6–8
Sálm. 8:61Mó 1:26; 9:1, 2
Sálm. 8:71Mó 1:28; 9:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 8:1–9

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Gittít.* Söngljóð eftir Davíð.

8 Jehóva Drottinn okkar, hversu stórfenglegt er nafn þitt um alla jörðina!

Dýrð þína hefur þú hafið hátt yfir himininn.*+

 2 Af munni barna og ungbarna+ hefur þú sýnt mátt þinn

frammi fyrir andstæðingum þínum,

til að þagga niður í óvini þínum og þeim sem leitar hefnda.

 3 Þegar ég horfi til himins, á verk fingra þinna,

á tunglið og stjörnurnar sem þú hefur búið til,+

 4 hvað er þá dauðlegur maður að þú minnist hans

og mannssonur að þú takir hann að þér?+

 5 Þú gerðir hann ögn lægri englunum*

og krýndir hann dýrð og heiðri.

 6 Þú lést hann ríkja yfir verkum handa þinna,+

lagðir allt undir fætur hans:

 7 allan fénað og nautgripi

og öll villtu dýrin,+

 8 fugla himins og fiska sjávar,

allt sem syndir um hafsins veg.

 9 Jehóva Drottinn okkar, hversu stórfenglegt er nafn þitt um alla jörðina!

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila