Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Þrá eftir björgun Jehóva

        • ‚Hversu lengi, Jehóva?‘ (1, 2)

        • Jehóva launar ríkulega (6)

Sálmur 13:1

Millivísanir

  • +Job 13:24; Sl 6:3; 22:2

Sálmur 13:2

Millivísanir

  • +Sl 22:7, 8

Sálmur 13:4

Millivísanir

  • +Sl 25:2; 35:19

Sálmur 13:5

Millivísanir

  • +Sl 52:8; 147:11; 1Pé 5:6, 7
  • +1Sa 2:1

Sálmur 13:6

Millivísanir

  • +Sl 116:7; 119:17

Almennt

Sálm. 13:1Job 13:24; Sl 6:3; 22:2
Sálm. 13:2Sl 22:7, 8
Sálm. 13:4Sl 25:2; 35:19
Sálm. 13:5Sl 52:8; 147:11; 1Pé 5:6, 7
Sálm. 13:51Sa 2:1
Sálm. 13:6Sl 116:7; 119:17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 13:1–6

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Söngljóð eftir Davíð.

13 Hversu lengi ætlarðu að gleyma mér, Jehóva? Að eilífu?

Hversu lengi ætlarðu að hylja auglit þitt fyrir mér?+

 2 Hversu lengi á ég að vera áhyggjufullur,

bera sorg í hjarta hvern dag?

Hversu lengi á óvinur minn að hrósa sigri yfir mér?+

 3 Líttu til mín og svaraðu mér, Jehóva Guð minn.

Tendraðu ljós augna minna svo að ég sofni ekki svefni dauðans

 4 og óvinur minn segi: „Ég hef sigrað hann,“

og fagni síðan yfir ógæfu minni.+

 5 Ég treysti á tryggan kærleika þinn,+

hjarta mitt gleðst yfir hjálp þinni.+

 6 Ég vil syngja fyrir Jehóva því að hann hefur launað mér ríkulega.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila